Morgunblaðið - 23.03.1993, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1993
ÚlVARP/SJdNVARP
SJONVARPIÐ
18.00
RADUAECUI ►Sjóræningja-
DHHnflLrm Sögur (Sandokan)
Spænskur teiknimyndaflokkur sem
gerist á slóðum sjóræningja í suður-
höfum. Helsta söguhetjan er tígris-
dýrið Sandokan sem ásamt vinum
sínum ratar í margvíslegan háska
og ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jó-
hannesson. Leikraddir: Magnús
Ólafsson og Linda Gísladóttir.
(13:26)
18.30 Þ’Trúður vill hann verða Lokaþátt-
ur (Clowning Around) Ástralskur
myndaflokkur um munaðarlausan
pilt, sem þráir að verða trúður, og
beitir öllum brögðum svo að það
megi takast. Aðalhlutverk: Clayton
3 Williamson, Ernie Dingo, Noni
Hazlehurst, Van Johnson og Jean
Michel Dagory. (8:8)
18.55 PTáknmálsfréttir
19.00 klCTTID ►Auðlegð og ástríður
rltl llll (The Power, the Passi-
on) Ástralskur framhaldsmynda-
flokkur. (95:168)
19.30 pSkálkar á skólabekk (Parker
Lewis Can’t Lose) Bandarískur ungl-
ingaþáttur. (21:24)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Norræna kvikmyndahátíðin
1993 Kynnt verður dagskrá hátíðar-
innar á morgun.
20.45 ►Fólkið í landinu - Starri i Garði
Þorgrímur Starri Björgvinsson bóndi
í Garði í Mývatnssveit er þekktur að
því að láta ekki hlut sinn í nokkru
máli hver sem í hlut á. Hann er stund-
um óvæginn í orðum, háðskur og
hnyttinn sem best sést í fleygum
lausavísum hans. Ævar Kjartansson
ræðir í þésqjim þætti við Starra um
það að vera á móti - að vera þvers-
um. Dagskrárgerð: Óli Örn Ándre-
assen.
21.15 ►Lífláti áfrýjað (The Ruth Rendell
Mysteries - A New Lease of Death)
Breskur sakamáiamyndaflokkur,
byggður á sögu eftir Ruth Rendeil
um rannsóknarlögreglumennina
Wexford og Burden. Wexford lögre-
glufulltrúi stendur frammi fyrir ein-
hveiju erfiðasta verkefni sem hann
hefur lent í á starfsferli sínum þegar
klerkur einn reynir að fá tekið upp
aftur 30 ára morðmál. Aðalhiutverk:
George Baker og Christopher Ra-
venscroft. Þýðandi: Kristrún Þórðar-
dóttir. (2:3)
22.10 ►Hvað viljum við eiginlega? Hrafn
Gunnlaugsson dagskrárstjóri situr
fyrir svörum um framtíð innlendrar
dagskrárgerðar. Umræðum stýrir
Ágúst Guðmundsson kvikmyndaleik-
stjóri. Stjóm útsendingar: Baldur
Hermannsson.
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Hvað viljum við eiginlega?
Dagskrárlok óákveðin
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera um
líf og störf góðra granna.
17 30 RADUICEUI ►Steini °9 oiií
DHHnHLrnl Teiknimynd.
17.35 ►Pétur Pan Ævintýrið um Pétur
Pan í nýjum búningi.
17.55 ►Ferðin til Afríku (African Journey)
Skemmtilegur og vandaður fram-
haldsþáttur er segir frá ferð Luke
Novak um Afríku. (4:6)
18.20 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt-
ur frá því í gærkvöldi.
18.40 ►Háskólinn fyrir þig — Félagsvís-
indadeild í þessum þætti er félags-
vísindadeild Háskóla íslands kynnt.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út-
sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 íhDnTT|D ►Visasport íþrótta-
IrllUI llll þáttur þar sem tekið
er öðruvísi á málunum. Stjórn upp-
töku: Erna Ósk Kettler.
21.00 hJFTTIR ►Réttur þinn íslenskur
r JLI IIII þáttur um réttarstöðu
fólks í landinu. Plús fllm vinnur og
framleiðir þættina í samvinnu við
Lögmannafélag íslands fyrir Stöð 2.
21.05 ►Vertu sæll, harði heimur
(Goodbye Cruel Worid) Lokaþáttur
vandaðs bresks myndaflokks um
konu sem fær sjaldgæfan og ólækn-
andi sjúkdóm. Aðalhlutverk: Sue Jo-
hnston og Alun Armstrong. Leik-
stjóri: Adrian Shergold. 1992. (3:3)
22.00 ►Phoenix Sannsögulegur og spenn-
andi ástralskur myndaflokkur um
Jock Brennan og samstarfsmenn
hans í sérsveitinni. (3:13)
22.55 ►ENG Kanadískur myndaflokkur
um starfsfólk fréttastofu Stöðvar 10
sem starfa saman að einu markmiði;
að senda út fréttir á réttum tíma
hvað sem á dynur. (5:20)
21.45 Vl||tf||VUn ►Veðbankaránið
IVVlAMTnU mikla (The Great
Bookie Robbery) Annar hluti fram-
haldsmyndar. (2:3)
1.15 ►Dagskrárlok
Fólkið í landinu - Starri í Garði.
Þekktur fyrir að
láta ekki hlut sinn
SJÓNVARPIÐ KL. 20.45 Þor-
grímur Starri Björgvinsson bóndi í
Garði í Mývatnssveit er löngu þjóð-
kunnur maður. Hann er þekktur
að því að láta ekki hlut sinn í nokkru
máli, hver sem á í hlut. Hann þyk-
ir skeleggur í málflutningi sínum
en einnig háðskur og hnyttinn sem
best sést í fleygum lausavísum
hans. Í þættinum Fólkið í landinu
ræðir Ævar Kjartansson við Starra
um það að vera á móti - að vera
þversum.
Rætt við
Þorgrím Starra
Björgvinsson í
Fólkinu í
landinu
Lok þáttaraðarinnar
um Barböru Grade
Berst við
sjaldgæfan og
ólæknandi
sjúkdóm
Barbara og Roy
STÖÐ 2 KL. 21.05 Barbara Grade
þjáist af sjaldgæfum og ólæknandi
sjúkdómi sem smám saman dregur
úr henni allan mátt. Það eina sem
blasir við Barböru er að veslast upp
og deyja á fáum árum en hún neit-
ar að Ieggja árar í bát og stofnar
ásamt eiginmanni sínum, Roy, sam-
tök fólks sem þjáist af þessum sjald-
gæfa sjúkdómi. Roy á ákaflega erf-
itt með að sætta sig við úrskurð
læknanna og það tekur mikið á
hann að horfa upp á eiginkonu sína
missa máttinn. Hann hellir sér út
í hjálparstarf og safnar peningum
fyrir fjölskyldur þeirra sem haldnir
eru veikinni - en hvort tveggja á
eftir að koma honum í koll. Þetta
er ákaflega raunverulegur og
áhrifamikill myndaflokkur með Sue
Johnston og Alun Armstrong í aðal-
hlutverkum.
Ég hugsa
því ...
Dagskrárkynning útvarps- og
sjónvarpsstöðvanna fer fram
með ýmsum hætti. Prentuð
dagskrá birtist í dagblöðunum.
Sjónvarpsstöðvarnar kynna
sína dagskrá gjarnan með smá
brotum úr sjónvarpsþáttum-
og myndum. Á útvarpsstöðv-
unum varpa menn síðan út
dagskrárkynningu sem stund-
um minnir meira á auglýsingar
en kynningarpistla. Reyndar
eru þessir pistlar mjög vand-
meðfarnir og oft erfitt að
matreiða þá í eyru útvarps-
hlustenda. Þá verða útvarps-
menn að gæta þess að ofnota
ekki kynningarpistlana.
Pistlar sem dynja á eyrum
dag eftir dag og viku eftir viku
verða oft ansi þreytandi. Ekki
síst þegar þeim er skotið inn
nánast vélrænt. Slíkt hringsól
á sér vissulega stað á öllum
útvarpsstöðvum þótt minna
beri á endurtekningu á Rás
1. En þar kynna reyndar þulir
sömu dagskrárþættina arum
saman í almennu spjalli. Á Rás
2 hafa hins vegar híjómað hin-
ir fyrirfram unnu kynningar-
þættir er falla ekki alltaf jafn
eðlilega inní dagskrána. Þann-
ig taka ósjaldan orð og orða-
sambönd (t.d. nöfn ónefndra
veitingahúsa) að syngja í eyr-
um.
Uglan
Arthúr Björgvin Bollason
hefur um nokkurt skeið stýrt
fróðleiks- og heimspekiþætti á
Rás 1 er nefnist: Uglan hennar
Mínervu. Undirritaður hefur
hlýtt á þennan þátt en kýs
frekar að hlýða á Arthúr
Björgvin í Litrófi. Það fer ekki
vel á því að fjölmiðlamenn séu
alls staðar. Samt er Arthúr
Björgvin mjög greinargóður
og hafði ég gaman af spjalli
hans og Gunnars Dals heim-
spekings sl. sunnudag. En
hvernig væri Arthúr að leiða
saman tvo til þrjá hugsuði í
þessum þáttum á einskonar
symposium eða málþingi í
anda Forn-Grikkja? Þar tækj-
ust menn á um ákveðnar hug-
myndastefnur, heimspeki- og
vísindakenningar.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnír.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir ogTrausti Pór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. Heimsbyggð. Af norrænum
sjónarhóli. Tryggvi Gíslason. 7.50 Dag-
legt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. Nýif
geisladiskar 8.30 Fréttayfirlit. Úr menn-
ingarlífinu. Gagnrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón-
um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttjr.
9.45 Segðu mér sögu, Merki samúraj-'
ans eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug
M. Jónasdóttir les þýðingu Þunðar
Baxter (4).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalinan. Landsiitvarp svæðis-
stöðva.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.67 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins.
Chaberd ofursti eftir Hohoré de Balzac.
Annar þáttur al tíu. Þýðing: Hulda Val-
týsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúláson.
Leikendur: Rúrik Haraldsson, Helga
Bachmann, Haraldur Björnsson, Þor-
steinn Ö. Steþhensen og Erlingur
Gíslason. (Áður á dagskrá í mai 1964.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Meðal efnis í dag:
Bók vikunnar. Umsjón: Jón Karl Helga-
son og Sil Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Réttarhöldin" eftir
Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýð-
ingu Ástráðs Eysteinssonar og Ey-
steins Þonraldssonar (4).
14.30 Boðorðin tíu. Fimmti þáttur af átta.
Umsjón: Auður Haralds.
15.00 Fréttir.
16.03 Á tangóskónum. Umsjón: Sigríður.
Stephensen.
16.00 Fréttir,
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð-
ardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna
16.60 Létt lög al plötum og diskum.
17.00 Fréttir
17.03 Að utart.
17.08 Sólstalir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Kristinn J. Níefeson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar
E. Sigurðsson les (2). Ragnheiður Gyða
Jónsdóttír rýnir í textann.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnír.
19.35 Chaberd ofursti eftir Honoré de
Balzac. Endurflutt hádegisleikrit. (2:10)
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni, sem Ólafur Oddsson flytur.
20.00 íslensk tónlist. Poemi eftir Hafliða
Hallgrimsson. Terje Tpnnesen leikur á
fiðlu með Norsku kammersveitinni;
Christian Eggen stjórnar.
20.30 Úr Skímu. Endurtekið efni úr fjöl-
Iræðiþáttum liðinnar viku. Umsjón:
Ásgeir Eggertáson og Steinunn Harð-
ardóttir.
21.00 ísmús. Rued Langgaard, danskt
tónskáld í útlegð í eigin landi. Þriðji
þáttur Knuds Kettings, framkvæmda-
stjóra Sinfóniuhljómsveitarinnar í Ála-
borg. Frá Tónmenntadögum Ríkisút-
varpsins í lyrravetur. Kynnir: Una Mar-
grét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 38. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Uglan hennar Minervu Umsjón:
Arthúr Björgvm Bollason.
23.15 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstalir endurteknir.þ
1.00 Næturútvarp tíl morguns.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins
Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson
hefja daginn með hlustendum. Margrét
R6n Guðmundsdóttir hringir frá Þýska-
landi. Veðurspá kl. 7.30. Pistill Áslaugar
Ragnars. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún
Gunnarsdóttir. Veðudréttir kl. 10.45.
12.45 Hvítir málar. Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp og
fréttir. Stadsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl.
16.30. Pistill Þóru Kristinar Ásgeirsdóttur.
Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðar-
sálirt. Sigurður G. Tómasson og Leifur
Hauksson. 19.30, Ekkifréttir. Haukur
Hauksson. 19.32 Úr ýmsum áttum. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð-
urspá kl. 22.30. 0.10 Margrét Blöndal.
1.00 Næturútvarp.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10, 11,12,
12.20, 14,15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðuriregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir - Nætudónar. 4.00 Nætur-
lög. 4.30 Veðuriregnir - Næturlög. 5.00
Fréttir. 6.05 Gyða Dröfn Tryggvadótlir og
Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun-
tónar. 6.45 Veðuriregnir. Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunþáttur. Umsjón: Gylfi Þór
Þorsteinsson. 9.05 Katrin Snæhólm Bald-
ursdóttir. 10.00 Skipulagt kaos. Sigmar
Guðmundsson. 13.00 Yndislegt lif. Páll
Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp
Aðalstöðvarinnar. Úmsjón: Jón Atli Jónas-
son. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn
Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice
of America.
Fréttir á heila tímanum kl. 9-15.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og
Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Islands eina
von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð-
versson. Harrý og Heimir milli kl. 10 og
11. 12.15 Tónlist í hádeginu. Freymóður.
13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi
þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn
Másson. 18.30 Gullmolar. 20.00 Krístófer
Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur
Thorsteinsson. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI
FM 97,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó-
hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00
Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar
Róbertsson. 16.00 Siðdegi á Suðurnesj-
um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlít og
iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón-
list. 20.00 Sigurþór Þórarinsson. 22.00
Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson.
24.00 Næturtónlist.
FM957 FM 96,7
7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó-
hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir.
Blómadagur. 14.05 ívar Guðmundsson,
16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari
Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.
18.05 Ragnar Bjamason. 19.00 Halldór
Backman. 21.00 Hallgrímur Kristinsson.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00
ívar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni
Magnússon, endurt.
Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, iþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00
og 18.00.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Sólarupprás. Guðjón Bergmann.
11.00 Birgir Örn Tryggvason. 15.00 XXX-
rated. Richard Scobie. Taktu upp tólið kl.
19. 20.00 Hljómalindin. Kíddi. 22.00 Pétur
Arnason. Kvikmyndahúsin kl. 22.30 1.00
Sólarlag.
STJARNAN fm 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist
ásamt upplýsingum um veður og færð
9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnaþátt-
urinn Guð svarar. 11.00 Þankabrot. Guð-
laugur Gunnarsson kristniboði. 11,05
Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Síðdegis-
þáttur Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið
kl. 15. 16.00 Lífiö og tilveran. Ragnar
Schram. 16.10 Barnaþátturinn endurtek-
inn. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Sigurjón
22.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 24.00 Dag-
skrárlok.
Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30
23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30.
ÚTRÁS FM 97,7
16.00 F.G. 18.00 F.B. 20.00 M.S. 22.00-
1.00 M.R.