Morgunblaðið - 23.03.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 23.03.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1993 Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridssamband íslands Föstudqgskvöldið 19. mars var spil- aður vetrar-mitchell í Sigtúni 9. 26 pör spiluðu og urðu úrslit þessi: N/S riðill Hrafnhildur Skúladóttir - Jörundur Þórðarson 364 PállÞórBergsson-ViðarJónsson 332 Hjálmar S. Pálsson - Jón Stefánsson 316 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 311 A/V riðill Elín Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir 356 Helgi Ingólfsson - GuðmundurGíslason 315 AronÞorfinnsson-Jónlngólfsson 315 AndrésÁsgeirsson-ÁsgeirSigurðsson 304 Þessar eins kvölda keppnir eru spil- aðar á föstudagskvöldum í Sigtúni 9 og byrjar spilamennska kl. 19. Skrán- ing er á staðnum og allir velkomnir. Bridsfélag byrjenda Sl. þriðjudagskvöld, 16. mars var spilaður eins kvölds tvímenningur að vanda. Alls mættu 22 pör og urðu úrslit eftirfarandi: N/S riðill: Helgi Ingólfsson - Guðmundur Gíslason 336 Vilhj. Guðlaugss. - Hákon Óli Guðmundss. 274 Daisy Karlsdóttir - Ragnheiður Guðmundsd. 232 A/V riðill: Egill Darri — Snorri Karlsson 266 Bárður Magnússon - Þröstur Daníelsson 254 AnneMetteKockholm-FriðaÓskarsd. 251 Næsta spilakvöld er þriðjudaginn 30. mars og er spilað i húsi Bridssam- bandsins að Sigtúni 9. Allir byrjendur eru hvattir til að mæta en spila- mennskan hefst kl. 19.30. Bridsfélag Breiðfirðinga Júlíus Thorarensen - Ingvi Guðjónsson 167 Óskar Karlsson—Þórir Leifsson ' 160 Sveinn R. Þorvaldsson - Páll Þór Bergsson 152 Magnús Halldórsson - Magnús Oddsson 148 Sævin Bjamason - Hjördís Siguijónsd. ■ 32 Skor kvöldsins HjörturCýrusson-HreinnHjartarson 93 Gróa Guðnadóttir - Guðrún Jóhannesd. 71 HaukurHarðarson-VignirHauksson 65 ÓskarKarlsson-ÞórirLeifsson 57 GuðlaugurKarlsson-ÓskarÞráinsson 49 Firmakeppni Bridsfélags V estur-Húnvetninga Lokastaðan: Vertshúsið, Elías Ingimarsson 113 Skeljungur,SigurðurÞorvaldsson 109 Höfðaverk, Unnar Atli Guðmundsson 108 Esso, Bragi Arason 107 Söluskálinn, Þórður Jónsson 104 Lexía, Elías Ingimarsson 103 Félagsheimilið, Pálmi Sigurðsson 102 Hersir,HallmundurGuðmundsson 102 KVH, Eggert Ó. Levy 102 Tannl.st. Þórkötlu, GuðmundurH. Sigurðsson 102 Aðal-einmenningskeppni, þriggja kvölda 2. mars 1993 1. Elías Inimarsson 65 2. Pálmi Sigurðsson 59 3. Hallmundur Guðmundsson 59 4. Kristján Björnsson 56 5. Ekkert Karlsson 56 9. mars 1993 1. Unnar Atli Guðmundsson 108 2. Bragi Arason 107 3. Þórður Jónsson 104 4. Elías Ingimarsson 103 5. Eggert 0. Levy 102 16. mars 1993 1. Sigurður Þorvaldsson 80 2. Guðmundur Haukur Sigurðsson 75 3. Unnar Atli Guðmundsson 73 4. Einar Jónsson 72 5. EggertÓ. Levy 70 Lokastaðan 1. Elías Ingimarsson 306 2. Unnar Atli Guðmundsson 300 3. Eggert Ó. Levy 280 4. Pálmi Sigurðsson 279 5. Sigurður Þorvaldsson 276 6. ÞórðurJónsson 257 7. Eggert Karlsson 256 8. Konráð Einarsson 255 A 1 N t i AUGL YSINGAR Hrafnista DAS, Hafnarfirði Sumaraf leysingaf ólk Hjúkrunarfræðingar, hjúkrunarnemar og sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. § A Leikfélag Akureyrar, £/i sími 96-25073. Leikhússtjórastaða Staða leikhússtjóra hjá Leikfélagi Akureyrar er laus til umsóknar Mikilvægt er að umsækjendur hafi víðtæka þekkingu á sviði leikhúsmála, en einnig er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af stjórnun og skipulagningu. Umsóknir skulu sendar fyrir 1. apríl nk. stílaðar á formann leikhúsráð Leikfélags Akureyrar, pósthólf 522, Akureyri. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar í föst störf á kvöld- og helgarvaktir. Vinnutími frá kl. 17.00-23.00. Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræði- nemar óskast til sumarafleysinga á ýmsar vaktir. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri og Jónína Nielsen, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í símum 35262 og 689500. Frá fræðsluskrifstof u Austurlandsumdæmis Sálfræðingar Laus er staða forstöðumanns sálfræðideild- ar fræðsluskrifstofunnar. Byrjunartími eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur til 23. apríl 1993. Upplýsingar veitir undirritaður í síma 97-41211. Fræðslustjóri. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aidraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar - hjúkrunarfræði- nemar Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á næt- urvaktir. Hlutastarf. Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar óskast til sumarafleysinga í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir, hjúkr- unarforstjóri, sími 604163. Metsölublað á hverjum degi! WtÆKWÆAUGL YSINGAR Trygging hf. óskar eftir tilboðum f neðanskráðar bifreið ar sem hafa skemmst f umferðaróhöppum: Toyota Corolla 1993 Hyundai Pony 1992 MMC Pajero 1991 Saab 9000 1990 MMCColt 1989 Nissan Micra 1988 Subaru CupeTurbo4 X 4 1800 1988 Subaru Station 1800 4X4 1987 Lada Sport 1987 Lada 1500 1986 Fiat 127 1984 Toyota Corolla 1982 Mazda 626 1982 Saab 99 1982 M Benz 250 1979 Saab 900 1986 Fiat UNO 1987 Nissan Sunny van 1990 Lada 1200 1986 Lada 1200 1988 Bifreiðarnar verða til sýnis miðvikudaginn 24. mars 1993 í Skipholti 35, (kjallara) frá kl. 9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00 sama dag til Tryggingar hf. Laugavegi 178, 105 Reykjavík, sími 621110. Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu á besta stað í gamla bænum að Bergstaðastræti 10a bjart og gott skrifstofu- húsnæði á 2. hæð. Stærðin er um 81 fm. Færanlegar gólfhillur geta fylgt. Húsnæðið er laust strax. Upplýsingar í síma 622900 á skrifstofutíma, Hlöðver/Arthur. liriMIMI.l ui< Eru ríkisfjármálin á réttri leið? Á aö taka fleiri er- lend lán? Verða fjárlög ársins 1994 hallalaus? Heimdallur efnir til fundar um stöðu rík- isfjármála með Frið- riki Sophussyni, fjár- málaráðherra, og Ólafi Ragnari Gríms- syni, fyrrverandi fjármálaráðherra. Fundurinn verður haldinn á Hótel Borg miðvikudag- inn 24. mars kl. 17.15. Allir velkomnir. Bobkat Óska eftir að kaupa Bobkat eða sambærilega fjölnotagröfu af millistærð. Úpplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. mars merktar: „B - 10159“. Sjálfstæðisfélag Seltirninga Sjálfstæðisfélag Seltirninga heldur opinn félagsfund í kvöld, þriðjudaginn 23. mars, kl. 20.30 á Austurströnd 3. Gestur fundarins verður Hannes Hólm- steinn Gissurarson, lektor og mun hann fjalla um stjórnmálin í Bandaríkjunum, Bret- landi og fslandi i dag. Fólagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. StfiOauglýsingar □ Hamar 5993032319-1 Frl. □ HLlN 5993032319IV/V 2 Frl. I.O.O.F. Rb. 1 =1423238-9.1. □ EDDA 5993032319 - 1 □ FJÖLNIR 5993032319-1 Indverski miðillinn Bill Lyons verður með einkafundi til 28. mars. Upplýsingar í síma 688704. Silfurkrossinn. ADKFUK Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Áslaug Stefánsdóttir segir frá starfi sínu á Indlandi. Allar konur velkomnar. Skyggnilýsingarfundur Miðillinn Lesley James er komin aftur og heldur skyggnilýsingar- fund þriðjudaginn 23. mars í Ármúla 40, 2. hæð. Túlkur á staðnum. Húsið opnað kl. 19.30, lokað kl. 20.30. Ókeypis kaffi. Mætið tímanlega. Einkatíma- pantanir hjá Dulheimum, sími 668570.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.