Morgunblaðið - 23.03.1993, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.03.1993, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sjálfstraustið er mikið og þú einbeitir þér að því að láta draumana rætast. Fé- lagi er mjög hugmjmdarík- ur í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Lítið er um að vera í vinn- unni. Engu að síður ættir þú að leggja þig fram og láta ekki dagdrauma draga úr afköstunum. Tvíburar (21. mat - 20. júní) Vinátta og félagsandi ráða ríkjum í dag. Þú þarft ekki að finna til sektarkenndar þótt þú njótir lífsins í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSB Þig langar til að gera um- bætur heima fyrir en óttast kostnaðinn. Með því að skipuleggja Qármálin fínn- ur þú lausn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert með hugann við ferðalag og fjarlæg lönd. Félagi getur verið tregur til að fallast á ferðaáætlun þína. Meyja (23. ágúst - 22. sentemherl Fjármálin eru í sviðsljósinu í dag. Þú færð tilboð um vinnu en ekki er víst að launin standi undir vænt- ingum þínum. Vog (23. sept. - 22. október) Taktu nægilegt tillit til eig- in þarfa í dag þótt þig langi til að hjálpa öðrum. Sam- eiginlegir hagsmunir ást- vina eru í brennidepli. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) HHS Líttu í eigin barm í dag þótt þig langi til að leggja mannúðarmáli lið. Nýjar leiðir opnast í viðskiptum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Rannsóknarverkefni getur verið tímafrekt og krefj- andi. Þér veitir ekki af að hægja á ferðinni og hvfla þig í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Aukatekjur eru vel þegnar, en ekki taka að þér starf sem hentar þér engan veg- inn. Hugsaðu um heimili og fjölskyldu í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Sumir taka þátt í námskeiði sér til gamans. Þótt hag- sýni sé kostur ætti hún ekki að reynast þér fjötur um fót. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’S* Innkaupin og íjármálin eru efst á baugi. Láttu ekki of mikla varfæmi koma í veg fyrir góða fjárfestingu. Stjörnusþdna d aó lesa sem dcegradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. TOMMI OG JENNI UÓSKA SMÁFÓLK HERE'S MY EXCU5E, MA'AM, FOR MI55INS 5CH00L LA5T WEEK.. THANK YOU, MAAM. I'M GLAP l'M 5ACK, TOO.. Hér er afsökunarbeiðni fyr- ir að koma ekki í skólann í síðustu viku ... reyndu ekki að láta hana standa ... þetta er fremur léleg afsök- un Þakka þér fyrir, kennari ... mér finnst líka gott að vera komin aftur ... BRIDS Bæði í vörn og útspili sagn- hafa veltur mikið á hæfni spilara til að draga upp mynd af óséðu höndunum. BOLS-heilræði árs- ins 1992 tengist þessum mikil- væga þætti spilsins. Höfundur er Bandaríkjamaðurinn Chip Martel og hann orðar heilræði sitt svo: „Gættu þess að túlkun þín á legu spilanna sé í samræmi við sagnir og spilamennsku beggja óséðu handanna." Vestur gefur; allir á hættu. Norður Vestur ♦ Á108 ♦ G109753 ♦ Á76 TG875 ♦ D42 ♦ K2 Suður ♦ D74 ¥ KD10962 Austur ♦ G52 ¥43 ♦ K86 ♦ 108643 ♦ Á ♦ Á75 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass Pass Pass 2 hjörtu Pass 4 hj5rtu Allir pass Útspil: tígulgosi. Snjall sagnhafi leggur tígul- drottninguna á gosann í fyrsta slag, til að láta líta svo út að hann hafði byijað með ásinn annan eða þriðja. Og spilar svo strax spaða að blindum. Falli vestur fyrir blekking- unni, gæti hann freistast til að drepa strax á spaðaás. Hann horfir á þijá ása og reiknar með að tígultían sé „dáninn“. En þá hverfur annar tapslagur sagn- hafa á spaða og geimið vinnst. Heilræði Martels kemur að góðu gagni hér: „Taktu báðar hendumar inn í reikningsdæm- ið.“ Eina tilfellið þar sem vestur tapar á því að dúkka spaðann, er þegar suður á einspil. Sem er í góðu samræmi við sagnir og spilamennsku suðurs. En ekki austurs! Austur passaði einn tígul. Hefði hann gert það með tígul- kóng og DGxxx í spaða? Auðvit- að ekki. Þess vegna getur suður ekki átt einspil og því liggur ekkert á. jr SKAK Frakkar hafa vinningi meira en Islendingar nú þegar landskeppni þjóðanna er hálfnuð. Þessi staða kom upp á Evrópumeistaramóti landsliða í haust í viðureign eins franska landsliðsmannsins Emanuels Bricards (2.485), sem hafði hvítt og átti _ leik, og G.O’Connells (2.200), írlandi. abedalgh 19.Reg5! - hxg5, 20. Rxg5 - Bxg2, 21. Dg6! (21. Hxd7 var öruggara, eftir 21. — Dxd7, 22. Bxf6 - Dd3, 23. Dxd3 - Hxd3, 24. Bxe7 - He8, 25. Bxb4 hefur hvítur mjög góða vinningsmögu- leika í endatafli) 21. — Db7? (Meiri möguleika gaf 21. — Dc6, sem leggur tvær lúmskar gildrur fyrir hvít: 22. Hxe6? er svarað með hinum glæsilega varnar- og sóknarleik, 22. — Re5!l og svartur stendur betur. Þá má svara, 21. Hxd7 með 21. - Bh3!!, 22. Hd5!? — De8! og svartur verst. Þriðji möguleikinn vinnur hins vegar: 22. Rxe6! - Hf7, 23. Rg5 - Hdf8, 24. Hxd7! - Bhl, 25. f3 o.s.frv.), 22. Hxd7 - Be4, 23. Hxe4 — Dxe4, 24. Rxe4 — Hxd7, 25. Rg5 (Svartur er nú í óveij- andi mátneti en lék nokkrum til- gangslausum leikjum til viðbótar:) 25. - Hdl+, 26. Kxg2 - ,27. Bxf6 — Hxf2, 28. Kh3 og svartur gafst upp. Fimm síðustu umferðir lands- keppninnar verða tefldar í Digra- nesskóla í Kópavogi frá þriðjudeg- inum 23. mars til laugardagsins 27. mars og hefst keppnin alla dagana kl. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.