Morgunblaðið - 23.03.1993, Síða 46

Morgunblaðið - 23.03.1993, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1993 46 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ """*'"^16500 ★ Sími Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SYNDI SPECTRai. wcoBOWG . LXJI OOLBYgTEREQ Iþjfl BRAGÐAREFIR MYNDIN SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EETIR ER KOMIN! BRAGÐA- REFIRNIR JOHNNY OG SEYMOUR Á ÚTOPNU! Þessi stórskemmtilega inynd er full af f jöri, hraða og spennu og kitlar hlátur- taugarnar svo um munarl Aðalhlutverk: Damon Wayans (The Last Boy Scout), Marlon Way- ans, Stacey Dash, Joe Santos og John Diehl. Tónlist: Jimmy Jam ogTerry Lewis. Framleiðandi: Michael Rachmil (L.A. Story, Flatliners, Hard to Kill). Leikstjóri: Peter MacDonald (Rambo III). TÓNLISTIN í MYNDINNIIR EIN SÚ VINSSLASTA i HEIMINUM í DAG 0G MÁ MR NEFNA „THE BEST THINGSIN LIFE ARE FREE" MEÐ LUTHER VANDROSS OG JANET JACKSON. „FOREVER LOVE" MEÐ RALPH TRESVANT OG „ICE CREAM DREAM" MEDMCLYTE. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ DRAKULA ★ ★ ★ ★ Tilnefnd til 4 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 9 og 11.15. B. i. 16 ára. HJONABANDSSÆLA [ ANDS HUS flVES ANU Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 4.50. HEIÐURSNIENN Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 6.40. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Fyrirlestrar um breyt- ingaskeið SÁLFRÆÐISTÖÐIN stend- ur fyrir fyrirlestrum um breytingaskeið kvenna fimmtudaginn 25. mars kl. 20 á Hótel Loftleiðum. Síð- ast er fyrirlestramir vom fluttir komust færri að en vildu og var þá ákveðið að flytja þá að nýju. Varpað verður ljósi á hvernig þetta lífsskeið mark- ar tímamót í ævi flestra kvenna. Hvaða áhrif getur það haft á einkalíf og starf að vera á miðjum aldri? Er þörf á endurmati og breyt- ingum til að njóta sín betur og hvaða svör getur kven- sjúkdómalæknirinn gefið konum? Anna Inger Eydal, ís- lenskur sérfræðingur í kven- sjúkdómum, kemur af þessu tilefni til landsins. Anna starfar nú á einkastofnun í Lundi í Svíþjóð. Sálfræðing- amir Álfheiður Steinþórs- dóttir og Guðfinna Eydal munu taka til umQöllunar ýmsa þætti sem hafa áhrif á andlega líðan og heilsu kvenná á þessu lífsskeiði. Skráning og nánari upp- lýsingar eru í Sálfræðistöð- .Inni, milli klukkan 11 og 12 vicka daga. (Fréttatilkynning) Wterkuroe hagkvæmur auglýsingamiðill! : fHorgiwfclafcifc <Ij<i H BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIIR Stóra sviö kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 27/3, uppselt, sun. 28/3, fáein sæti laus, lau. 3. apríl, sun. 4/4 fáein sæti laus, lau. 17/4, sun. 18/4, lau. 24/4. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Lau. 27/3 fáein sæti laus, fös. 2/4 fáein sæti laus, lau. 3/4, fös. 16/4, mið. 21/4. TARTUFFE eftir Moliére 5. sýn. fös. 26/3, græn kort gilda, fáein sæti laus, 6. sýn. mið. 31/3, gul kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. sun. 4/4, hvít kort gilda. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fim. 25/3 uppselt, lau. 27/3 uppselt, fös. 2/4 fáein sæti laus, lau. 3/4 fáein sæti laus, fim. 15/4. Stóra svið: COPPELIA íslenski dansflokkurinn sýnir undir stjórn Evu Evdokimovu. Frumsýn. mið. 7/4, hátíðarsýn. fim. 8/4, 3. sýn. lau. 10/4, 4. sýn. mán. 12/4, 5. sýn. mið. 14/4. Miðasala hefst mán. 22/3. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir f síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. ISLENSKA OPERAN sími ll 475 ðardasftirstynjaíi eftir Emmerich Kálmán •' ^ Fös. 26. mars kl. 20 örfá sæti, lau. 27. mars kl. 20, örfá sæ1i. Fös. 2. apríl kl. 20. Lau. 3. apríl kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 MÆ\LEIKFEL.AKUREYRARs. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Fös. 26/3 frumsýning uppseit, lau. 27/3 uppselt, fös. 2/4, lau. 3/4, mið. 7/4, fim. 8/4, lau. I0/4, fös. I6/4, lau. 17/4. Kl. 17.00: sun. 4/4, mán. 12/4. Mióasala opin alla virka daga kl. 14-18. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM IW—lllWWitli ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO sími 22140 IMi H —m ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEIVIA Á BANNSVÆÐI OG KARLAKÓRINN HEKLU Frumsýnir stórspennumyndina ú rangan staö á röngum tíma SPENNA FRA FYRSTU MÍIVÚTU TIL HINNAR SÍÐUSTU! Leikstjóri: WALTER HILL (The Warriors, 48 Hrs, Long Rider, Southern Comfort) Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. - Stranglega bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ Mbl.: „Fagmennska í fyrirrúmi og stjörnuskari prýðir myndina.11 Sýnd kl. 9 og 11.20. f jf'jA'/t ffpfst/i ★ ★ ★'/2 G.B. DV. Sýndkl. 5,7, 9.05 og 11.15. TfJJ jiíjl tijg Mj TmBTi 1 . ■ ' W J 1 , 1 ^ ^fggg ypjyi j KiJ m (rnÆm E'Á' i®3l J fcffflh/ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Litla sviðið kl. 20.30: Stóra sviðið kl. 20: • DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Fim. 25. mars örfá sæti laus - lau. 3. apríl - sun. 18. apríl. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Ixiewe Fös. 26. mars örfá sæti laus - lau. 27. mars, örfá sæti laus - fim. I. aprfl nokkur sæti laus - fós. 2. apríl örfá sæti laus - fós. 16. apríl örfá sæti laus - lau. 17. aprfl örfá sæti laus - fim. 22. apríl - fös. 23. apríl. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFEO eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 28. mars nokkur sæti laus - sun. 4. apríl - fim. 15. apríl - sun. 25. apríl. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn F.gner Sun. 28. mars kl. 14, uppselt - lau. 3. apríl kl. 14, uppselt - sun. 4. apríl kl. 14, uppselt - sun. 18. april kl. 14, uppselt fim. 22. apríl örfá sæti laus - lau. 24. apríi örfá sæti laus - sun. 25. apríl. • STUND GAUPUNN AR eftir Per Olov Enquist Fös. 26. mars örfá sæti laus - lau. 27. mars örfá sæti laus - fös. 2. apríl uppselt - sun. 4. apríl uppselt - fim. 15. apríl - lau. 17. apríl. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20: 9 STRÆTI eftir Jim Cartwright Mið. 24. mars, uppselt - fim. 25. mars, uppselt, - sun. 28. mars, 60. SÝNING, uppseít - fim. 1. apríl uppselt, - lau. 3. apríl uppselt, - mið. 14. apríl - fös. 16. apríl uppselt - sun. 18. apríl - mið. 21. apríl - fim. 22. apríl - fós. 23. apríl. Ath. aö sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hcfst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiöar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.