Morgunblaðið - 28.04.1993, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993
25
ERLEND HLUTABREF
Reuter, 27. apríl.
NEWYORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 3394,59 (3418,63)
Allied SignalCo 63 (64,75)
AluminCoof Amer.. 65,75 (65)
AmerExpress Co.... 28,125 (28,876)
AmerTel &Tel 56,25- (56,875)
Betlehem Steel 19,125 (19,25)
Boeing Co 37,5 (37,875)
Caterpillar 66,625 (67,25)
Chevron Corp 80,125 (81)
Coca ColaCo 39,125 (39,5)
WaltDisneyCo 39,375 (41,25)
Du Pont Co 52,5 (52,25)
Eastman Kodak 52,125 (54)
Exxon CP 65 (64)
General Electric 92 (92,876)
General Motors 40 (40,125)
GoodyearTire 74 (74,125)
Intl Bus Machine 48,5 (48,875)
Intl PaperCo 66,125 (65,625)
McDonaldsCorp 47,25 (46,625)
Merck&Co 37 (36,125)
Minnesota Mining... 111,75 (112,75)
JP Morgan &Co 67,125 (68)
Phillip Morris 46,125 (46,75)
Procter&Gamble.... 48 (48)
Sears Roebuck 52,625 (53,626)
Texaco Inc 62 (62,625)
Union Carbide 19,875 (19,875)
United Tch 49 (49,375)
Westingouse Elec... 14,875 (15,125)
Woolworth Corp 30 (29,5)
S & P 500 Index 434,65 (437,05)
AppleComplnc 49,5 (49,5)
CBS Inc 232,5 (233,75)
Chase Manhattan ... 30,75 (30,376)
ChryslerCorp 39,375 (39,875)
Citicorp 26,375 (26,625)
Digital EquipCP 43,5 (42,625)
Ford MotorCo 51,75 (52,26)
Hewlett-Packard 71,25 (73)
LONDON
FT-SE 100 Index 2824,8 (2823,7)
Barclays PLC 437 (431,5)
British Airways 279 (280)
BR Petroleum Co 282 (284)
British Telecom 416 (411)
Glaxo Holdings 589 (578)
Granda Met PLC 423 (420)
ICI PLC 1228 (1235)
Marks &Spencer.... 352,5 (363)
Pearson PLC 430 (422)
Reuters Hlds 1259 (1258)
Royal Insurance 326,5 (324)
Shelltrnpt(REG) .... 559 (560)
Thorn EMI PLC 861 (860)
Unilever 204,5 (206,625)
FRANKFURT
Commerzbk Index... 1851,2 (1849,9)
AEGAG 151 (150,5)
Allianz AG hldg 2165 (2182)
BASFAG 234,4 (236,8)
Bay Mot Werke 468,7 (470)
Commerzbank AG... 295 (298,5)
Daimler Benz AG 566 (567)
Deutsche Bank AG.. 696,2 (701,5)
DresdnerBankAG... 391,5 (394,8)
Feldmuehle Nobel... 626 (630)
Hoechst AG 241,5 (242,6)
Karstadt 515 (518)
Kloeckner HB DT 104,7 (105,3)
DT Lufthansa AG 105,5 (108)
ManAGSTAKT 262 (266)
Mannesmann AG.... 263 (264,8)
Siemens Nixdorf 0,4 (0,45)
Preussag AG •342,5 (344,2)
Schering AG 757 (763,5)
Siemens 626,7 (627)
Thyssen AG 172,5 (173)
VebaAG 387,7 (390)
Viag 346,5 (348,5)
Volkswagen AG 331,5 (328)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index 20206,71 (19623,63)
AsahiGlass 1180 (1180)
BKofTokyoLTD 1310 (1310)
Canon Inc 1490 (1470)
Daichi Kangyo BK.... 1860 (1840)
Hitachi 858 (839)
Jal 750 (711)
Matsushita E IND.... 1360 (1330)
Mitsubishi HVY 676 (654)
Mitsui Co LTD 761 (736)
Nec Corporation 980 (931)
NikonCörp 1020 (977)
Pioneer Electron 2450 (2420)
Sanyo Elec Co 441 (431)
Sharp Corp 1210 (1190)
Sony Corp 4900 (4730)
Sumitomo Bank 2010 (1990)
Toyota MotorCo 1660 (1630)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 285,29 (285,93)
Novo-Nordisk AS 550 (553)
Baltica Holding 68 (63)
Danske Bank 328 (328)
Sophus Berend B.... 422 (424)
ISS Int. Serv. Syst.... 950 (1080)
Danisco 780 (797)
Unidanmark A 168 (167)
D/SSvenborgA 129000 (132500) (257)
Carlsberg A 255
D/S 1912 B 89388 (89500)
Jyske Bank 291 (288)
ÓSLÓ
OsloTotal IND 461,2 (455,05)
Norsk Hydro 170 (168)
Bergesen B 101 (100,5)
HafslundAFr 151,5 (149)
KvaernerA 194 (194)
Saga Pet Fr 82,5 (83)
Orkla-Borreg. B 198,5 (198)
ElkemAFr 28 (28)
Den Nor. Oljes 4 <6a)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 1001,71 (1012,34)
AstraAFr 682 (682)
EricssonTel B Fr 266 (273)
Nobel Ind. A 13 (13)
Astra B Fr 670 (670)
Volvo BF 373 (377)
Electrolux B Fr 235 (238)
SCABFr 117 (119)
SKFABBFr 75 (78,5)
Asea B Fr 448 (450)
Skandia Forsak 103 (103)
Verð á hlut er í gjaldmiöli viökomandi
lands. í London er veröiö í pensum. LV:
verð við lokun markaöa. LG: lokunarverö daginn óður.
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
27. apríl 1993
FISKMARKAÐURINN HF. f Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verö verð lestir verð kr.
Þorskur . 52 52 52,00 0,279 14.508
Ýsa 70 70 70,00 1,048 73.360
Smáýsa 25 25 25,00 0,235 5.875
Ufsi 20 20 20,00 0,125 2.500
Skötuselur 100 100 100,00 0,009 900
Blandað 35 35 35,00 0,054 1.916
Keila 20 20 20,00 0,016 339
Karfi 39 39 39,00 2,860 111.544
Skarkoli 50 50 50,00 0,022 1.100
Ufsi (ósl.) 13 13 13,00 0,065 845
Steinbítur 38 30 33,28 0,140 4.680
Skötuselur 200 200 200.00 0,109 21.996
Lúða 100 100 100,00 0,261 26.100
Langa 30 30 30,00 0,234 7.020
Samtals 49,94 5,460 272.683
FAXAMARKAÐURINN HF. f Reykiavík
Blandað 100 100 100,00 0,005 500
Þorskhrogn 80 80 80,00 0,400 32.000
Langa 53 53 53,00 0,292 115.476
Lúða 320 305 311,07 0,891 277.160
Skarkoli 78 78 78,00 1,019 79.482
Skötuselur 150 150 150,00 0,433 64.950
Steinbítur 42 42 42,00 0,401 16.842
Ufsi 20 20 20,00 0,013 260
Samtals 140,90 3,454 486.670
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF.
Þorskur 84 50 75,23 6,024 453.200
Þorskur(ósL) 67 42 59,67 27,097 1.619.250
Ýsa 91 40 59,86 24,784 1.483.485
Ýsa (ósl.) 76 30 60,83 29,850 1.815.900
Ufsi 40 30 32,29 13,600 439.150
Ufsi (ósl.) 34 27 32,42 3,089 100.153
Karfi 41 40 40,56 10,448 423.770
Langa 56 53 54,16 0,516 27.948
Keila 44 44 44,00 0,276 12.144
Steinbítur 36 30 35,47 1,949 69.132
Skötuselur 165 155 159,27 0,836 ' 133.150
Lúða 225 100 125,00 0,354 44.250
Skarkoli 70 70 70,00 0,200 14.000
Annar flatfiskur 65 65 65,00 0,086 5.590
Svartfugl 91 91 91,00 0,084 7.644
Hrogn 109 90 103,26 0,828 85.502
Undirmálsýsa 20 20 20,00 0,945 18.900
Skarkoli/sólkoli 70 70 70,00 0,264 18.480
Samtals 55,86 121,230 6.771.648
FISKMARKAÐURINN I ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur 102 73 92,51 5,864 542.483
Ýsa 103 80 93,48 4,491 419.801
Ýsa (ósl.) 45 45 45,00 0,028 1.260
Hnísa 14 14 14,00 0,273 3.822
Hrogn 65 50 52,92 0,824 48.550
Karfi 41 41 41,00 0,053 2.172
Keila 20 20 20,00 0,054 1.080
Langa 69 69 69,00 0,093 6.417
Lúða 210 210 210,00 0,023 4.935
Skata 108 108 108,00 0,294 31.752
Skarkoli 78 78 78,00 0,061 4.758
Skötuselur 150 150 150,00 0,080 12.000
Steinbítur 46 42 45,29 7,988 361.811
Ufsi 20 20 20,00 1,263 25.260
Ufsi (ósl.) 15 15 15,00 0,024 360
Samtals 68,48 21,413 1.466.462
FISKMARKAÐURINN A ATREKSFIRÐI
Þorskur (und) 53 53 53,00 1,352 71.656
Þorskur 69 69 69,00 0,978 67.482
Ýsa 72 71 71,25 1,832 130.530
Ýsa (und) 14 14 14,00 0,122 1.708
Þorskhrogn 50 50 50,00 0,338 16.900
Keila 20 20 20,00 0,216 4.320
Lúða 190 190 190,00 0,006 1.140
Rauðmagi 20 11 17,55 0,327 5.739
Skarkoli 65 65 65,00 0,406 26.390
Steinbítur 30 30 30,00 0,263 7.890
Ufsi 16 16 16,00 1,611 25.776
Samtals 48,25 7,451 359.531
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Þorskur 79 50 78,65 6,049 475.754
Ýsa 80 42 43,86 6,698 293.780
Ufsi 29 29 29,00 16,165 468.785
Langa 61 61 61,00 6,637 404.857
Karfi (ósl.) 39 39 39,00 5,198 202.722
Hrogn 129 90 113,44 6,059 687.381
Samtals 54,12 46,806 2.533.279
SKAGAMARKAÐURINN
Ysa (und) 21 16 17,11 1,075 18.403
blandað 25 25 25,00 0,127 3.175
Grálúða 70 70 70,00 6,210 434.700
Lúða 160 160 160,00 0,003 160
Skarkoli 78 78 78,00 0,156 12.168
Samtals 61,93 7,571 468.926
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 15. feb. til 26. apríl
Borgarnes
Kaupfélagið tap-
aði 50 milljónum
Borgarnesi.
NÁLEGA 50 miHjóna króna tap varð af rekstri Kaupfélags Borgfirð-
inga á síðasta ári, samkvæmt rekstrarreikningi félagsins sem lagður
var fram á aðalfundi í Borgamesi í gær. Árið áður var tapið 77 miHjón-
ir kr. og batnaði reksturinn því frá fyrra ári.
Rekstrarreikningurinn sýnir að
hagnaður fyrir fjármagnsliði var 53
milljónir eða helmingi meiri en 1991.
Tap varð á reglulegri starfsemi um
13 milljónir, á móti 62 milljónum
árið áður. Verulegar afskriftir voru
á útistandandi kröfum, svo og niður-
færsla á hlutabréfaeign. Námu þær
afskriftir samtals um 35 millj., þann-
ig að niðurstaða rekstrarreikriings
varð tæplega 50 millj. tap.
Rekstrartekjur félagsins voru 2,8
milljónir kr. á síðasta ári og höfðu
aukist um Vi% frá árinu á undan.
Fram kom á fundinum að lítilsháttar
samdráttur varð í verslun og afkoma
hennar lakari. Nokkur aukning varð
í öðrum þáttum starfseminnar og
batnaði afkoma þar til muna.
Heildarskuldir félagsins lækkuðu
um 300 milljónir kr. á árinu og nettó-
skuldir um 66 milljónir. Eigið fé
Kaupfélags Borgfírðinga var 457
milljónir um síðustu áramót og er
það 26% af niðurstöðutölum efna-
hagsreiknings.
Dregið úr kostnaði
í skýrslu kaupfélagsstjóra, Þóris
Páls Guðjónssonar, kemur fram að
fyrirhugaðar eru ýmsar aðgerðir til
að draga úr rekstrarkostnaði. Sam-
kvæmt rekstraráætlun fyrir árið
1993 sem kynnt var á aðalfundinum
er gert ráð fyrir að hagnaður verði
af rekstri KB á árinu.
TKÞ
------♦ ♦ ♦-----
Kvennalistinn
Fæðingarheim-
ilið verði opnað
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi ályktun frá Kvenna-
listanum í Reykjaneskjördæmi:
„Kvennalistakonur í Reykjanes-
kjördæmi skora á ríkisstjórnina að
veita þegar i stað fjármagni til þess
að bæta úr því ófremdarástandi sem
nú ríkir varðandi aðstöðu fæðandi
kvenna. Brýnt er að opna nú þegar
Fæðingarheimili Reykjavíkur, bæði
til fæðinga og sængurlegu, þar sem
bersýnilegt er að Fæðingardeild
Landspítalans getur alls ekki annað
þeim fæðingum sem vænst er á
næstu mánuðum."
-(Fréttatilkynning)
Vísitölur LANDSBREFA frá 1. febrúar
Landsvísitala hlutabréfa
1. júlí 1992 = 100 Breyting
27. frá síöustu sl.
apríl birtingu mánuð
LANDSVÍSITALAN 93,80 0 -4,22
Sjávarútvegur 83,31 0 -0,34
Flutningaþjónusta 91,90 +3,03 -5,65
Oliudreifing 114,42 0 -3,98
Ðankar 80 0 -6,80
Önnur fjármálaþjónusta 104,65 0 -2,75
Hlutabréfasjóðir 85,66 -0,91 -1,40
Iðnaður og verktakar 103,39 0 -0,59
Útreikningur Landsvisitölu hlutabréfa byggir á viðskiptaverði hlutabréfa á VPÍ og OTM. Landsvísitalan er atvinnugreina- skipt og reiknuð út frá vegnum breytingum sem verða á vísitölum einstakra fyrirtækja. Vísitölurnar eru reiknaðar út af Landsbréfum hf og birtar á ábyrgð þeirra.
HLUTABRÉFAVÍSITALA VÍB
1.janúar1987 = 100
700--------------1---------
597,60
580Febl 1 Mars ' Apríl
HUSBREFAVISITALA VIB
l.desember 1989 = 100
150---------------------
145-
141,34
130,
Feb.
Mars
T
Apríl
VÍSITÖLUR VÍB
1. april 1993 Breyting síðustu (%)
Gildi 3 mán 6mán 12 mán
Markaðsverðbréf 157,06 3,8 5,5 3,4
Hlutabréf 637,85 -26,9 -9,0 -15,9
Skuldabréf 149,68 13,8 9,7 9,6
Spariskírteini 353,26 15,0 9,5 10,2
Húsbréf 138,88 15,7 11,8 9,4
Ríkisvixtar 153,18 6,0 6,5 7,8
Bankabréf 152,63 13,7 9,6 8,6
Bankavíxlar 157,41 6,8 6,8 7,1
Eignarieigufyrirt. 158,24 11,1 8,7 10,5
Verðbréfasjóðir 358,69 7,6 5,7 6,1
Atvinnutr.sjóður 155,22 17,5 9,8 11,5
Ríkisbréf 109,76 8,3 11,4
Húsbréf 1. des. ’89 = 100, hlutabréf og soahsk. 1. ian. ’87 = 100.
Visitölurnar eru reiknaðar út af VIB og birtar á ábyrgð þeirra.
Visitala Rikisbréfa var fyrst reiknuó 10. júni 1992.