Morgunblaðið - 28.04.1993, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993
ATVIN WmtMAUGL YSINGAR
Hárgreiðslu- eða
hárskerasveinn
Hárgreiðslu- eða hárskerasveinn óskast til
starfa á Hársnyrtingu Villa Þórs, Ármúla 26,
sími 34878.
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Lyngási 7-9 - 210 Garöabæ - S. 52193 og 52194
í samræmi við ákvæði 11. og 14. gr. laga
nr. 48/1986 um lögverndun á starfsheiti
framhaldsskólakennara o.fl. er hér með aug-
lýst eftir kennurum í þessum greinum í Fjöl-
brautaskólanum í Garðabæ:
Eðlisfræði (1/2 staða), jgrðfræði (1/2 staða),
markaðsfræði (1/2 staða), stærðfræði (1/1
staða) og vélritun (1/2 staða).
Umsóknarfrestur er til 21. maí 1993.
Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í
Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ.
Skólameistari.
Togarasjómenn
Okkur vantar 2-3 þaulvana netamenn til
starfa á frystitogurunum okkar.
Úrvals meðmæli og búseta á staðnum er
algjört skilyrði.
Skagstrendingur hf.,
Skagaströnd,
sími 95-22690 og myndsendir 95-22882.
|L
ST. JÓSEFSSPlTALI
LANDAKOTI
Stjórnunarstaða
Hjúkrunarstjóra vantar á handlækningadeild 2B.
Staðan veitist frá 15. ágúst nk. eða eftir
samkomulagi.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í síma
604311 eða 604300.
Lausar stöður við
Framhaldsskólann í
Vestmannaeyjum
Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum
eru lausar til umsóknar kennarastöður
í eftirtöldum greinum:
Ensku, dönsku, stærðfræði, efnafræði,
líffræði, vélstjórnargreinum, rafmagnsfræði
og verklegum málmiðnum.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um náms-
og starfsferil, sendist Framhaldsskólanum
í Vestmannaeyjum, pósthólf 160,
902 Vestmannaeyjum.
Nánari upplýsingar veitir skólameistari,
Ólafur H. Sigurjónsson, í símum 98-11079
og 98-12190.
Metsölublaó á hverjum degi!
WtÆLWÞAUGL YSINGAR
>
TÓNLISTARSKÓLINN SELTJARNARNESI
v/ MELABRAUT - SÍMI 17056
Frá Tónlistarskólanum
Seltjarnarnesi
Innritun fyrir næsta skólaár verður dagana
29. og 30. apríl nk. kl. 13.00-17.00.
Skólastjóri.
TÓNLISTARSKÓLI
I
Frá Tónlistarskóla Félags íslenskra
hljómlistarmanna
Innritun
fyrir nýnema skólaárið 1993-1994 verður
dagana 3., 4. og 5. maí á skrifstofu skófans
kl. 14.00-18.00.
Inntökupróf verða 10., 11. og 12. maí.
Kennslugreinar:
Söngur, píanó, gítar, fagott, þverflauta, bás-
úna, trompet, saxófónn, kontrabassi, raf-
bassi, rafgítar, hljómborð og slagverk.
Bóklegar greinar:
Tónheyrn, tónfræði, hljómfræði, tónlistar-
saga, hlustun, útsetningar og tónsmíðar,
hljóðgerflafræði, snarstefjun og hljómborðs-
fræði auk fjölda samspila.
Tónlistarskóli FÍH skiptist í tvær deildir:
Grunndeild erfyrir þá, sem eru styttra komn-
ir. Framhaldsdeild er fyrir lengra komna nem-
endur og skiptist hún í þrjár námsbrautir:
Sígildabraut, jazzbraut og rokkbraut.
Skólastjóri.
FUNDiR - MANNFA GNAÐUR
SKIPSTJÓRA- OG
STÝRIMANNAFÉLAGIÐ
SlCdan
Aðalfundur
Haldinn verður aðalfundur í Borgartúni 18,
3. hæð, föstudaginn 30. apríl nk. kl. 17.00
Stjórnin.
Pappírslaus viðskipti
Aðalfundur EBI-félagsins
Aðalfundur EBI-félagsins verður haldinn í
Skála, Hótel Sögu, fimmtudaginn 29. apríl
kl. 12.00.
Fundarefni:
Hádegisverðarerindi Þorkels Helgasonar,
aðstoðarmanns heilbrigðisráðherra.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku til Verslunar-
ráðs í síma 676666 eða bréfsíma 686564.
Félag járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl nk.
kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð.
Dagskrá:
1. Félagsmál.
2. Samningamál.
3. Sameining Málm- og skipasmiðasam-
bands íslands og Sambands bygginga-
manna.
Stjórnin.
Flugmenn
-flugáhugamenn
Vorfundurinn um flugöryggismál verður ann-
að kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst
kl. 20.00.
Fundarefni:
1. Atburðir vetrarins raktir.
2. Staða einkaflugsins og sumarstarfið.
3. Kvikmyndasýning.
Allir velkomnir.
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík,
Flugmálafélag íslands,
Flugmálastjórn,
Öryggisnefnd FÍA.
I.O.O.F. 7 = 1754288'A =
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
□ GLITNIR 5993042819 I Lf.
I.O.O.F. 9 = 1754287'A = Sp.
□ HELGAFELL 5993042819
IV/V Lf.
ÉSAMBAND ÍSLENZKRA
' KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Kristniboðssamkoma í kvöld kl.
20.30 í Kristniboössalnum.
Ræðumaður: Skúli Svavarsson.
„Farið! Ég sendi yður..."
Lúk. 10,3.
IOGT
St. Einingin nr. 14.
Fundur íTemplarahöllinni í kvöld
kl. 20.30. Kosning og innsetning
embættismanna. Dagskrá í um-
sjá framkvæmdanefndar.
Félagar fjölmennið.
ÆT.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelfía
Skrefið i dag kl. 18.00 fyrir
10-12 ára krakka.
Biblíulestur kl. 20.30.
Ræðumaður Kristinn Birgisson.
Allir hjartanlega velkomnir.
UTIVIST
MMMII.I11II..IHW.I
Helgarferð
30. aprfl-2. maí v
EyjafjallajökuII. Gist í Básum.
Gengið verður á Eyjafjallajökul á
laugardag.
Fararstjóri Þráinn Þórisson.
Nánari upplýsingar og miðasala
á skrifstofunni.
Útivist.
Hafnarfjarðarkirkja
Aðalsafnaðarfundur Hafnar-
fjarðarkirkju verður haldinn í
veitingahúsinu Gaflinum, Dals-
hrauni 13, sunnudaginn 2. maí
nk., að lokinni messu, sem hefst
kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Safnaðarstjórn.
S K R R
Tilkynning frá
Skíðaráði Reykjavíkur
9. minningarmót um Harald heit-
inn Þálsson, skíðakappa, verður
haldið í Bláfjöllum nk. laugardag,
1. maí, kl. 13.00. Keppt í svigi
og göngu. Skráning kl. 12.00 við
gamla Breiðabliksskálann. Móts-
stjóri er formaöur Skíðaráðs
Reykjavíkur, Viggó Benedikts-
son. Skíðafólk, mætið nú vel á
laugardaginn. Ef veður verður
óhagstætt kemur tilkynning í
Ríkisútvarpinu kl. 10.00á keppn-
isdaginn. Allar upplýsingar eru
veittar í síma 12371.
Skíðaráð Reykjavikur.
Innanfélagsmót skíöadeildar ÍR
verður haldið í Hamragili sem
hér segir:
Föstudagur 30. apríl kl. 18.30:
Stórsvig í flokkum barna og
unglinga (þ.e. 15-16, 13-14,
11-12, 9-10 og 8 ára og yngri).
Rútuferðir væntanlega eins og
venjuleg æfingasmölun, en
verða nánar auglýstar á sím-
svara deildarinnar (s. 77750).
Sunnudagur 2. maí kl. 10.30:
Svig í öllum flokkum barna, ungl-
inga, fullorðinna og öldunga.
Stórsvig i flokkum fullorðinna.
Fyrst verður keppt í flokkum
barna og unglinga en fullorðinna
þar á eftir. Rútuferðir auglýstar
á símsvaranum (77750).
Að keppni lokinni verður kaffi og
verðlaunaafhending I skálanum.
Félagar, fjölmennið og takið með
ykkur kökur.