Morgunblaðið - 28.04.1993, Síða 38
***********************************************************************************
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993
38
FRUMSYNING A HROLLVEKJUNNI
HELVAKINN III
HELVITl A JORÐU
ÞAÐ SEM HÓFST í HELVÍTI
TEKVR ENDA Á JÖRÐV!
Hver man ekki eftir myndunum „Hellraiser" og „Hellbound"
sem eru meðal bestu og vinsælustu hrollvekja síðari ára?
Nú er komið að lokakafla þessarar myndaraðar.
HELVAKINN III - SPENNA OG HROLLUR í GEGN!
Aðalhlutverk: Terry Farrell, Doug Bradley, Paula Marshall
og Kevin Bernhardt.
Leikstjóri: Anthony Hickox.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
★★★★★★★★★★★★★★★^
HETJA
DUSTIN HOFFMAN, GEENA
DAVIS og ANDY GARCIA
í vinsælustu gamanmynd
Evrópu árið 1993.
★ ★★1/2DV ★ ★ ★1/2 Bíólínan
★ ★★ Pressan.
í FYRSTA SKIPTIÁ ÆVINNIGERÐI
BERNIE LAPLANTE EITTHVAÐ RÉTT. EN ÞAÐ
TRÚIR HONUM BARA ENGINN!
Önnur hlutverk: Joan Cusack, Chevy Chase,
Tom Arnold. Leikst jóri: Stephen Frears.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
:★★★★★★★★★★★★★★:
Wl
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Fræðslufundur um barnaliðagigt
GIGTARFÉLAG íslands heldur fræðslufund um barna-
liðagigt fimmtudagskvöldið 29. apríl kl. 20.30 í A-sal Hót-
el Sögu, gengið inn að norðanverðu. Fundurinn er einkum
hugsaður fyrir ungt fólk með gigt og aðstandendur þeirra
sem og bama.
Erindi flytja Helgi Jónsson
gigtarlæknir og Jón Kristins-
son bamalæknir. Fyrirspumir
og umræður verða leyfðar á
eftir erindunum. Allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir
og aðgangur ókeypis. Mögu-
legt verður að kaupa heita
drykki.
Þessi fræðslufundur er sá
þriðji í röðinni sem félagið
stendur fyrir nú á vormisser-
inu en áður hafa verið haldnir
fundir um rauða úlfa og
vefjagigt og voru þeir mjög
vel sóttir en samtals mættu
um 300 manns á þá. Eftir er
að halda fundi um beinþynn-
ingu þann 6. maí og psoriasisl-
iðagigt þann 13. maí.
(Fréttatilkyijning)
KRAFTAVERKAMAÐURINN
STEVE MARTIN DEBR.Á WINGER
Flestirtelja
kraftaverk óborganleg.
Þessi maöur er
tilbúinn að prútta.
w ★★★G.E.DV.
T EAP
Faith
VINIR PETURS
„SPRENGHLŒGIIEG! „Otuktarleg,
“--------------------- huqljuf. fra- -
***7' bærlega
Ch.cagoSuet.mes ^ hnyttin!"
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15.
Sýnd kl. 5.
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU £
FYRSTA FLOKKS HÁSKOLABIO SÍMI22140
FRUMSYNIR HAGÆÐASPENNUMYNDINA
Á slóð raðmorðingja
hefur leynilögreglu-
maðurinn John Berlin
engar vísbendingar,
engar grunsemdir og
engar fjarvistar-
sannanir.
...og nú er komið að
þeirri óttundu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Leikstjóri Bruce Robinson.
HOWARDS END
Myndin hlaut þrenn Óskarsverð-
laun, m.a. besti kvenleikari:
EMMATHOIVIPSON.
Reyklaus dagur 29. apríl 1993
Hvatt til lífs í hreinu lofti
MORGUNBLAÐINU hefur
borist eftirfarandi tilkynn-
ing frá Tóbaksvarnarnefnd:
„Reyklausi dagurinn í ár
verður fímmtudaginn 29.
apríl. Er það í níunda sinn og
sjöunda árið í röð sem slíkur
dagur er haldinn hérlendis.
Reyklaus dagur hefur orðið
mörgum tímamótadagur.
Rannsóknir sýna að meirihluti
reykingamanna vill hætta að
reykja. Mörgum þykir heppi-
legt að miða á sérstakan dag
til að stíga það skref og til
þess er reyklausi dagurinn vel
fallinn. Þeir reykingamenn
sem ekki eru reiðubúnir að
stíga skrefið til fulls, geta
sýnt þeim sem ætla að hætta
að reykja 29. apríl mikilvægan
stuðning með því að reykja
ekki þann dag. Sumir sem
hafa látið tóbakið eiga sig á
reyklausum degi en ekki ætlað
sér meira að sinni, hafa reynd-
ar komið sjálfum sér á óvart,
bætt við reyklausum dögum
einum af öðrum, þar til þeir
urðu sjálfstæðir gagnvart tób-
akinu.
Annar mikilvægur tilgang-
ur með reyklausum degi er
að vekja athygii á afleiðingum
tóbaksreykinga og ekki síður
óbeinna reykinga. Að undan-
fömu hefur mikil áhersla verið
lögð á baráttuna fyrir reyk-
lausum vinnustöðum og vill
Tóbaksvamarvenfnd enn á ný
hvetja fólk til að nota tækifær-
ið á reyklausum degi og ræða
tóbaksvamir á vinnustöðum,
einkum þar sem reykingar
hafa ekki enn verið takmark-
aðar. Mikið hefur þá áunnist
í því efni undanfarið og sækja
æ fleiri reyklausir staðir víða
um land um viðurkenningu til
Tóbaksvamamefndar. I lok
marsmánaðar voru umsókn-
imar orðnar um 340 talsins.
Fleira hefur verið að gerast
til vemdar gegn tóbaksreyk
og óbeinum reykingum.
Göngusvæði í verslunarmið-
stöðvum eru til dæmis óðum
að verða reyklaus og reyking-
ar em orðnar óheimilar í far-
þegaflugi milli íslands, Bret-
lands og Norðurlanda og
verða það ennfremur í flugi
milli Islands og allra annarra
Evrópulanda frá 1. september.
Þeim sem ætla að hætta
að reykja, nú eða síðar, er
bent á fræðslubæklinga
Krabbameinsfélagsins Út úr
kófinu og Ekki fórn - heldur
frelsun. I þeim em gagnlegar
ábendingar um það hvernig
unnt er að búa sig undir reyk-
bindindi og ná tilætluðum
árangri. Bæklingar liggja
frammi á öllum heilsugæslu-
stöðvum, í sumum apótekum
og hjá Krabbameinsfélaginu,
þar sem einnig er hægt að fá
persónulega þjónustu og ráð-
gjöf til reykbindindis, bæði á
reyklausum degi og endranær.
Opin ráðstefna um konur
og reykingar verður 29. apríl,
á reyklausa deginum á Hótel
Borg í Reykjavík að frum-
kvæði Krabbameinsfélags
Reykjavíkur. Upplýsingar um
ráðstefnuna eru veittar hjá
félaginu í síma 621414. Frá
kl. 12-16 verður opið hús hjá
Krabbameinsféiagi Akureyrar
og nágrennis í nýjum húsa-
kynnum félagsins að Glerár-
götu 24, 2. hæð. Á sama tíma
verður opið hús Krabbameins-
félaganna á Austurlandi, á
skrifstofu fræðslufulltrúa fé-
laganna í heilsugæslustöðinni
á Egilsstöðum. A báðum stöð-
um er í boði kaffi og ráðgjöf.
Loks má geta þess að 28.
apríl hefst reykbindindisnám-
skeið hjá Krabbameinsfélagi
Reykjavíkur, hið fjórða frá
áramótum.“
i
i
i
i
i
i
i
i
(
(
(
i