Morgunblaðið - 28.04.1993, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1993
39
Larry Drake (L.A. Law) fer með aðalhlutverkið f þessum spennu-
trylli um Evan Rendell, sem þráði að verða læknir en endar sem
sjúklingur á geðdeild. Eftir að hafa losað nokkra lækna við hvítu
sloppana, svörtu pokana og lífið, strýkur hann af geðdeildinni
og hefur „lækningastörf".
HÖRKUTRYLLIR FYRIR FÓLK MED STERKAR TAUGAR!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Stranglega bönnuð innan 16 ára.
HÖRKUTÓL
Handrit og leikstjórn
Larry Ferugson sem
færði okkur Beverly Hills
Cop 2
og Highlander.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
NEMÓ LITLI
★ ★★ Al Mbl.
Frábær teiknimynd
m/íslensku tali.
Sýnd 5.
Miðaverð kr. 350
SVALA VERÖLD
Mynd í svipuðum dúr og Roger
Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basinger.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 10 ára.
WOÐLEIKHUSIÐ
Stóra sviðið kl. 20:
• KJAFTAGANGUR
eftir Neil Simon
Frumsýning fós. 30. apríl kl. 20 fáein sæti laus
- 2. sýn. sun. 2. maí, 3. sýn. fós. 7. maí, 4. sýn.
fim. 13. maí - 5. sýn. sun. 16. maí.
• MT FAIR LADY
Söngleikur eftir Lerner og Loewe
Lau. 1. mai fáein sæti laus - lau. 8. mai fáein
sæti laus - fös. 14. maí - lau. 15. maí.
Ath.: Sýningum lýkur í vor.
MENNINGARVERÐLAUN DV 1993
• HAFIÐ cftir Ólaf Hauk Sfmonarson
Aukasýningar sun. 9. maí og mið. 12. maí.
• DÝRIN í HÁLSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egner
Sun. 9. maí kl. 14 uppselt - sun. 16. maí kl.
13, örfá sæti laus (ath. brcyttan sýningartíma) -
fim. 20. maí kl. 14.
sími 11200
Litla sviðið kl. 20.30:
• STUND GAUPUNNAR
eftir Per Olov Enquist
Lau. 8. maí - sun. 9. maf - mið. 12. maí.
Síöustu sýningar.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að
sýning hefst.
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartnright
Sun. 2. maí kl. 15 ath. breyttan sýningartíma) -
þri. 4. maí kl. 20 - mið. 5. maí kl. 20 - fim. 6.
maí kl. 20. Allra sföustu sýningar.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að bleypa gestum í salinn
eftir aö sýning hefst.
Ósóttar pantanir seidar daglega. Aögöngumiöar
greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum.
Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýn-
ingardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í
síma 11200.
Greiöslukortaþjónusta.
Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015.
ÞjóÖleikhúsið - góöa skemmtun!
SÍMI: 19000
DAMAGE - SIÐLEYSI
Siðleysi fjallar um atburði sem
eiga ekki að gerast en gerast
þó samt. - Myndin sem
hneykslað hefur fólk um allan
heim. Aðahlv. Jeremy Irons
(Dead Ringers, Reversal of Fort-
une), Juliette Binoche (Óbæri-
legur léttleiki tilverunnar) og
Miranda Richardson (The Cry-
ing Game). Leikstjóri: Louise
Malle (Pretty Baby, Atlantic City
o.fl). Myndin er byggð á met-
sölubók Josephine Hart sem
var t.d. á toppnum í Bandaríkj-
unum í 19 vikur.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan12 ára.
FERÐIN TIL VEGAS
HONEYMOONIN VEGAS
★ ★ ★ MBL.
Ein besta gamanmynd allra
tíma sem geröi allt vitlaust
í Bandaríkjunum. Nicolas
Cage (Wild at Heart, Raising
Arizona), James Caan (Guð-
faðirinn og ótal fleiri) og
Sara Jessica Parker (L.A.
Story).
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
MIÐJARÐARHAFIÐ - MEDITERRANEO
Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ENGLASETRIÐ
★ ★★ Mbl.
Mynd sem sló öil aðsóknarmet
í Svíþjóð. - Sæbjörn Mbl.
★ ★ ★ „Englasetrið kemur
hressilega
á óvart.“
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
CHAPL1I\
Aðalhlv.: Robert Downey Jr.
Sýnd kl. 5 og 9.
HUGLEIKUR
SÝNIR:
STÚTUNGA SACA
- STRÍDSLEIKUR
Höfundar: Félagar úr lelk-
hópnum. Leikstjóri: Sigrún
Valbergsdóttir.
Sýningar í Tjarnarbfói kl.
20.30. Sýn. fim. 29/4 uppseit,
fös. 30/4 uppselt. Aukasýn.
sun. 2/5, allra sfðasta sýning.
Miðasala opin daglega
frá kl. 17-19, sími 12525.
NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971
LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS - LINDARBÆ
PELIKANINN eftir A. STRINDBERG
Leikstjóri: Kaisa Korhonen. Leikmynd og búningar: Sari Salmela.
Ljósahönnun: Esa Kyllönen.
Aðstoðarleikstjóri: Bára Lyngdal Magnúsdóttir.
Frumsýn. lau. 1. maí uppselt - 2. sýn. mán. 3. maí
- 3. sýn. fim. 6. maí.
Miðapantanir í sfma 21971 alian sólarhringinn.
ÍÁ
LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073
9 LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss
Kl. 20.30: Fös. 30/4 uppselt, lau. I/5 uppselt, sun. 2/5, fös. 7/5
örfá sæti laus, lau. 8/5 uppselt, fös. 14/5, lau. 15/5, mið. 19/5.
Miöasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá
kl. 14 og fram aö sýningu.
= ISLENSKA OPERAN sími 11475
*y Sardasfurstynjan
eftir Emmerich Kálmán
Fös. 30/4 kl. 20 örfá sæti laus, lau. 1/5, kl. 20, örfá sæti laus.
SÍÐUSTU SÝNINGAR.
Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard.
Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15
<lj<»
BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680
LEIKBÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 14:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian.
Lau. 1/5, sun. 2/5 fáein sæti laus, næst síðasta sýning,
sun. 9/5, fáein sæti laus, síðasta sýning.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna.
Stóra svið kl. 20:
TARTUFFE eftir Moliére
Lau. 1/5, lau. 8/5. Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið ki. 20:
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman
Fim. 29/4, fös. 30/4, lau. 1/5.
Stóra svið kl. 20:
COPPELÍA Íslenski dansflokkurinn.
Uppsetning; Eva Evdokimova.
Sun. 2/5, lau. 8/5 kl. 14. Síðustu sýningar.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga
frá kl. 13-17. Miðapantanir f sfma 680680 alla virka daga
frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum
fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.
Kjölbátakeppni í Hafnarfirði
SIGLINGAKLÚBBURINN Þytur og Siglingasamband
íslands efna til tvíliðakeppni kjölbáta í Hafnarfjarðar-
höfn dagana 1. og 2. maí nk.
Þetta er fyrri siglinga-
keppni af tveimur sem
áformaðar eru í Hafnarfirði
í sumar en síðari keppnin
verður um mánaðamótin
júlí/ágúst. Keppt verður í
tveimur Micro 18-kjölbátum
með þriggja manna áhöfn,
hver áhöfn keppir við allar
aðrar áhafnir sem taka þátt
í mótinu og má því búast
við mjög spennandi keppni
en úrslit ráðast síðari
keppnisdaginn 2. maí.
Siglingakeppnin hefst kl.
10 þann 1. maí í Hafnar-
fjarðarhöfn. Skráning þátt-
Skyndihjálpar-
námskeið hjá RKÍ
REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í
skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 29. apríl, kennt
verður fjögur kvöld. Kennsludagar verða 29. apríl, 3.,
4. og 6. maí. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir.
Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Námskeiðið
verður haldið í Ármúla 34, 3. hæð (Múlabæ).
Námskeiðsgjald er 4000
kr., skuldlausir félagar í
RKÍ frá 50% afslátt. Hægt
verður að ganga í félagið á
staðnum. Einnig fá nemend-
ur í framhaldsskólum 50%
afslátt. Þetta gildir einnig
um háskólanema. Gegn
framvísun skólaskírteinis.
Meðal þess sem kennt
verður á námskeiðinu er
blástursmeðferðin, endur-
lífgun með hjartahnoði,
hjálp við bruna, blæðingum
úr sárum og mörgu öðru.
Einnig verður ijallað um það
hvernig koma megi í veg
fyrir helstu slys.
Að námskeiðinu loknu fá
nemendur skírteini sem
hægt er að fá metið í ýmsum
skólum.
Tekið skal fram -að
Reykjavíkurdeild RKÍ út-
vegar leiðbeinendur til að
halda námskeið í fyrirtækj-
um og hjá öðnim sem þess
Óska. (Fréttatilkynning)
takenda fer fram í Fornu-
búðum 12 (við Flensborgar-
höfn í Hafnarfirði) miðviku-
daginn 28. apríl nk. kl. 20
til 22.
Á þessu móti verður
keppt um veglegan bikar
sem Sparisjóður Hafnar-
fjarðar gefur til keppninnar.
Sú áhöfn sem vinnur mótið
öðlast einnig þátttökurétt í
álíka siglingamóti sem hald-
ið verður í Finnlandi dagana
13.-20. júní nk.
Siglingaklúbburinn Þytur
sér um að halda þessa fyrstu
siglingakeppni sumarsins
sem jafnframt er fyrsta sigl-
ingamótið sem Þytur sér um
eftir nokkurra ára keppnis-
hlé, sem stafar af því að
klúbburinn hefur skort land-
aðstöðu undanfarin ár. Nú
er hafnar viðræður um
framtíðarstað fyrir klúbbinn
og er þess að vænta að þess-
ar viðræður leiði til farsæll-
ar lausnar fyrir alla þá sem
áhuga hafa á siglingastarfi.
Nýlega keypti Þytur kjölbát
sem, ásamt öðrum báti,
verður haldið úti í sumar og
eru því siglingamöguleikar
klúbbfélaga stórauknar frá
því sem verið hefur.
(Fréttatilkynning)
Erindi flutt á veg-
um Félags áhuga-
fólks um mannfræði
SEMINARERINDI verður flutt í kvöld í Odda, stofu
101, kl. 20. Þar mun Hanna Ragnarsdóttir, mannfræð-'
ingur, flyta erindi og siðan verða leiddar umræður um
efni þess.
Hanna lauk BA-námi frá
Félagsvísindadeild HÍ árið
1984 og M.Sc.-námi í mann-
fræði frá London School of
Economics árið 1986. Hún
stundar nú doktorsnám við
University College í London.
Erindið tengist doktors-
rannsókn Hönnu og nefnist:
Tilbrigði við íslenska þjóð-
menningu. Að þessu sinni
verður sem sagt meiri
áhersla lögð á almennar
umræður en fyrirlestur ein-
göngu.
(Fréttatilkynning)