Morgunblaðið - 12.06.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.06.1993, Blaðsíða 39
39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 1993 ,Snævar:„Ýkt fyndin SIMI: 19000 TVEIR ÝKTIR I Nýr gítarskóli GÍTARINN HF. hefur stofnað gítar- skóla sem ætlað er að taka á öllum hliðum gítarleiks. Skólinn er til húsa á 2. hæð á Laugavegi 45, í sama húsi og verslunin Gítarinn. Anton Kreyer, eigandi verslunarinnar, er kennari að mennt og hefur starfað sem slíkur um margra ára skeið. Magnús Þór Ásgeirsson er gítarleikari og mun einnig annast kennslu við skólann. (Úr fréttatilkyimingu.) Magnús Þór Ásgeirsson og Anton Kroyer fyrir utan hljóðfæraverslunina Gítarinn. Ekki glæta! GAMANLEIKARINN Aöalhlutv.: BILLY CRYSTAL, (Lööur, City Slickers og When Harry met Sally). * * * Rás2 Sýnd kl. 9. METAÐSÓKNARMYNDIN: ENGLASETRIÐ *** Mbl. Sýnd kl. 11.05. FERÐIN TIL VEGAS *★* MBL. Frábær gamanmynd með Nicolas Cage og James Caan. Sýnd kl. 5,7,9og 11. GOÐSÖGNIN Spennandi hrollvekja af bestu gerð. Mynd sem fór beint á toppinn í Englandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. SIÐLEYSI ★ ★ ★ MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Aðalhlutv.: Jeremy Irons og Juliette Binoche. Sýnd kl. 5,7, 9og11. B.i. 12 ára. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni '93 í Reykjavík. ***GE-DV * * *Mbl. Sýnd kl. 5 og 7. Lögmál STJÚP- BÖRN „****“ Stórkostleg gamanmynd um ruglað fjölskyldulíf. Sýnd kl. 5, 7 og 9 og 11 íC-sal. „LOADED WEAPON1“ FÓR BEINT Á TOPPINN í BANDARÍKJUNUM! Mynd, þar sem „Lethal Weapon", „Basic Instinct", „Silence of the Lambs" og „Waynes World“ eru teknar og hakkaðar i spað f ýktu gríni. „NAKED GUN“-MYNDIRNAR OG HOT SHOTS VORU EKKERT MIÐAÐ VIÐ ÞESSAI Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Samuel L. Jackson, Kathy Ireland, Whoopie Goldberg, Tim Curry og F. Murray Abraham. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. götunnar Mynd, sem fjallar um eitur- lyfjasölu. Myndinni leikstýrir einn fremsti leikstjóri Frakka f dag, Bertrand Tavernier. * ★ V* MBL. Sýnd kl. 5 og 9 í B-sal. Bönnuð börnum innan 12 ára. Langbrók á Hressó HLJÓMSVEITIN Langbrók leikur á Hressó annað kvöld, sunnudaginn 13. júní. Hljómsveitina skipa Alli, gítar og söngur, Alli, bassi, Balli, píanó og orgel, og Halli á trommur. Aðgangur er ókeypis. Úthlutun fræði- mannsíbúðar Húss Jóns Signrðssonar ÚTHLUTUNARNEFND fræðimannsíbúðar samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn hefur lokiö störfum og úthlutað íbúðinni frá 1. septem- ber 1993 til 31. ágúst 1994. í úthlutunarnefnd eiga sæti Salome Þorkelsdóttir, forseti Alþingis, dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor, tilnefndur af rektor Háskóla ís- lands, og Ingvi S. Ingvarsson, sendiherra íslands í Kaup- mannahöfn, formaður stjórnar Húss Jóns Sigurðssonar. Alls bárust nefndinni 48 umsóknir, fleiri en nokkru sinni fyrr. Fimm fræðimönn- um var úthlutað íbúðinni að þessu sinni. Þeir eru: Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússon- ar, til að vinna að handrita- rannsóknum í Árnasafni í Kaupmannahöfn í tengslum við útgáfu nokkurra eddu- kvæða, september til nóvem- ber. Jóna Þorsteinsdóttir héraðsbókavörður, til að kynna sér uppbyggingu og starfsemi átthagadeilda í dönskum almenningsbóka- söfnum, í desember og jan- úar. Guðmundur Hafsteins- son veðurfræðingur, til að kynna sér notkun spátölvu í veðurþjónustu, í febrúar og mars. Gunnar Guðmundsson yfirlæknir, til að kanna sjúk- raskrár í tauga- og heila- skurðlækningadeild Ríkissp- ítalans í Kaupmannahöfn, apríl til júní. Fríður Ólafs- dóttir lektor, til að rannsaka íslenskan karlmannafatnað 1780-1850 sem varðveittur er í Þjóðminjasafni Dana í Kaupmannahöfn, í • júlí og ágúst. (Fréttatilkynning) Guðmundur Haraldsson Þorsteinn Bachmann Leiklistarnám- skeið í Kramhúsinu NAMSKEIÐ verður hald- ið í Leiksmiðju Kramhúss- ins 14.-24. júní. Leiðbein- endur eru Guðmundur Haraldsson, sem útskrif- aðist úr Drama Center í London, og Þorsteinn Bachmann, sem útskrifað- ist úr Leiklistarskóla ís- lands. Um er að ræða krefjandi námskeið sem byggist með- al annars á kenningum Lee Strasberg og Stanislavski. Námskeiðið er opið almenn- ingi. Unnið verður út frá að efla næmi fyrir umhverfi og aðstæðum, vinnu leikararjs og eigin tilfinningum ög ímyndunarafli. Ummæli frumsýningargesta fimmtudaginn 10. júní um myndina TVEIR ÝKTIR I sem sýnd er í Regnboganum Hólmar:„Mega góð.“ ■»- Svanhildur:„Algjört möst.“ MM THRIILER.... One of ttte laiest American movies in receni years" 0«»R Mtn Oui ‘A flHUDMt mmtm thriSer ‘AWiwmmciAm: mre m t» firtte* «i*«u«l thai 1IMVMR FEILSPOR ONE FALSE MOVE **** EMPIRE * * *MBL. * * ★ /. DV Vegna góðraraðsóknarog frábærra dóma sýnum við þessa mögnuðu mynd í A-sal þessa helgi. Einstök saka- máiamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í A-sal. Bönnuð innan 16 ára. HlorgmiltlaMð Metsöhiblad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.