Morgunblaðið - 14.07.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JUU 1993
ÚTVARP/SJÓWVARP
SJÓNVARPIÐ
18.50 ►Táknmálsfréttir
19.00 DADUACEUI ►T°fra9lu99inn
DHllnRCrill Pála pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Sigrún Halldórs-
dóttir.
19.50 ►Víkingalottó Samnorrænt lottó.
Dregið er í Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpað á öllum Norð-
urlöndunum.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veftur
20.35 ►Safnið er borgin sjálf — Árbæj-
arsafn 35 ára Heimildamynd þar
sem fylgst er með starfsfólki og
starfsemi Árbæjarsafns á árinu 1992
en þá átti safnið 35 ára afmæli.
Borgarminjavörður og fimm deildar-
stjórar gera stutta grein fyrir starf-
semi deilda sinna og helstu viðfangs-
efnum. Þulir eru Saga Jónsdóttir og
Björn G. Bjömsson sem skrifaði
handrit og stjómaði upptöku. Fram-
leiðandi er Saga film. OO
21.20 IfUIIÍUVUn PKreólakóngur-
IV VllVnl I nll inn (King Creole)
Bandarísk bíómynd frá 1957. Ungur
og hæfíleikaríkur söngvari í New
Orleans lendir í slagtogi við bófa-
hyski. Næturklúbbseigandi heyrir til
piltsins og býður honum vinnu og
áður en langt um líður verður hann
vinsælasti skemmtikrafturinn í borg-
inni. Hættuiegur glæpamaður fréttir
af fyrri iðju söngvarans, þvingar
hann til samstarfs og gerir honum
lífíð leitt. Leikstjóri: Michael Curtiz.
Aðalhlutverk: Elvis Presley, Carolyn
Jones og Walther Matthau. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
23.15 ►Seinni fréttir og dagskrárlok
Stöð tvö
16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda-
flokkur sem segir frá nágrönnum í
smábæ í Ástralíu.
17.30
RRDUAECUI ►Biblíusögur
DHIinHCrm Teiknimynda-
flokkur með íslensku tali fyrir börn
á öllum aldri.
17.55 ►Rósa og Rófus Hann Rófus er
óttalega baldinn en hún Rósa reynir
eftir fremsta megni að kenna honum
góða siði.
18.00 ►Krakkavfsa Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardagsmorgni.
18.30 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur
frá því í gærkvöldi.
19.19 ►19:19Fréttir og veður.
19.50 ►Víkingalottó Dregið í Víkinga-
lottóinu en fréttir halda áfram að því
loknu.
20-15 blFTTID ►Melrose Place
rfCI lln Bandarískur mynda-
flokkur um ást, sambönd og vináttu.
(30:32)
21.10 ►Kaffi Reykjavík Kafað verður í
hina fjölskrúðugu og skemmtilegu
kaffíhúsamenningu Reykjavíkur í
þessum þætti. Upp á síðkastið hafa
sprottið upp mörg ný kaffíhús í höf-
uðborginni og þar er ýmislegt um
að vera, listsýningar, tónleikar og
uppákomur. Litið verður inn á veit-c
ingahúsin, spjallað við fastagesti og
tæpt á sögu kaffihúsanna. Framleið-
andi er kvikmyndafélagið Út í hött,
inn í mynd.
21.40 ►Stjóri (The Commish) Lögreglufor-
inginn Anthony Scali á í höggi við
ýmsa glæpamenn en tekst að leysa
sakamálin á spaugilegan hátt í þess-
um spennandi myndaflokki. (14:21)
22.30 ►Tíska Tíska, menning og listir.
22.55 ►Hale og Pace Breskur grínþátt-
ur. (5:6)
23.20 ►Rósin helga (Legend of the Holy
Rose) Spennandi bandarísk sjón-
varpsmynd um einkaspæjarann
McGyver sem hér fæst við ótrúlegt
mál. Lokasýning. Bönnuð börnum.
0.55 ►BBC World Service Tilraunaút-
sending.
Draumaprinsinn:
er hann úreltur?
í dag hefst röð
fimm þátta um
ævi og starf
draumaprins-
ins
Draumaprinsinn - I þáttunum verða
ættir draumaprinsins og þróun frá
upphafi hugtaksins rakin fram í
ískaldan veruleika nútímans.
RAS 1 KL. 14.30 Hver er hann?
Er hann einhver sem konur - og
menn - almennt vilja kannast við?
Eða er hann úreltur eins og gufuvél-
in? Og hvaðan kom hann? Er það
rétt að maðurinn sé útlendingur?
Er mögulegt, að konur á síðustu
öld hafi dreymt durginn á næsta
bæ sem var annað hvort með lús,
eða sull, nema hvort
tveggja væri? Eða
balderuðu þær ilskó
handa skáldum í
Kaupmannahöfn? Er
það satt, að drauma-
prinsinn sé 1100 ára
og hvergi hrukka?
Hefur hann kannski
verið rifinn niður á
jörðina og er orðinn
handlaginn og barn-
góður? í dag hefst
röð fimm þátta um
ævi og starf
draumaprinsins,
ættir hans og þróun
frá upphafi hugtaks-
ins og fram í ískald-
an veruleika nútím-
ans. Konur og menn
greina frá hugmynd-
um sínum og draum-
um, en það eru þær
Auður Haralds og
Valdís Oskarsdóttir
sem halda utan um
prinsinn.
Fylgst með starfi
Árbæjarsafns í ár
Heimildamynd
gerð í tilefni 35
ára afmælis
minjasafnsins
SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 í fyrra
var liðin hálf öld síðan hugmyndin
um minjasafn Reykjavíkur kom
fram og 35 ár síðan Árbæjarsafn
var stofnað. Af því tiléfni var gerð
heimildarmynd þar sem fylgst er
með starfsfólki safnsins í hartnær
eitt ár. í myndinni koma fram Mar-
grét Hallgrímsdóttir borgarminja-
vörður, Hrefna Róbertsdóttir sagn-
fræðingur, Nikulás Úlfar Másson
arkitekt, Helgi M. Sigurðsson sagn-
fræðingur, Unnur Björk Lárusdóttir
sagnfræðingur og Aðalbjörg Lárus-
dóttir safnkennari og gera þau
grein fyrir starfsemi deilda sinna.
Myndin er tileinkuð Lárusi Sigur-
björnssyni, fyrsta skjala- og minja-
verði Reykjavíkurborgar og „föður“
Árbæjarsafns, sem hefði orðið ní-
ræður á þessu ári.
IMýr iðn-
lána-
sjóður
í seinasta dagskrárkálfi
Morgunblaðsins var fjallað um
opinbera stofnun í Kanada er
nefnist Telefílm. Hefst greinin
á þessum orðum: Telefílm hefur
styrkt gerð 900 sjónvarpsþátta
og myndaflokka. Þar af eru 300
leikrit, 140 barnaþættir, 300
heimildamyndir og 200 þættir
af ýmsum toga. Síðan segir:
Framleiðsla myndefnis frá
einkareknum fyrirtækjum hef-
ur aukist gífurlega síðan Telef-
ilm stofnaði Þróunarsjóð kana-
dískra fjölmiðla árið 1983.
Átak!
Stuðningur kanadískra
stjórnvalda við kvikmynda- og
sjónvarpsmenn er til fyrir-
myndar. Hér heima logar hins
vegar allt í pólitísku karpi um
úthlutun úr Kvikmyndasjóði.
Sú umræða fer nú í mínar fín-
ustu taugar. Hvers eiga dug-
miklir kvikmyndagerðarmenn
að gjalda? Kvikmyndagerð er
ijárfrek og ekki þýðir að horfa
þar stöðugt í aurinn en henda
krónunni. Hið myndarlega
framlag Kanadamanna hefur
sfundum skilað þeim vænum
fúlgum í hinn sameiginlega
sjóð. Hér má nefna hinn víð-
fræga þátt Leiðina til Avonlea
sem ríkissjónvarpið sýnir þessa
dagana.
Vissulega er alþjóðlegi sjón-
varpsmarkaðurinn ekki árenni-
legur en hér hafa Kanadamenn
brotist inná þann markað með
frambærilega vöru sem hefði
kannski ekki tekist nema fyrir
atbeina Telefilm.. Höfum við
íslendingar möguleika á að
sækja fram á þessum markaði?
Siguijón Sighvatsson kvik-
myndaframleiðandi sagði ný-
lega í spjalji við blaðamann
Vikunnar: „Ég hef alltaf talið
að íslenskar myndir eigi meiri
möguleika á sjónvarpsmarkaði
en kvikmyndahúsamarkaði
nema í undantekningartilfell-
um.“ Sennilega vantar okkur
nokkurskonar iðnlánasjóð á
borð við Telefilm sem getur
stutt við íslenskar sjónvarps-
myndir og þætti sem eru fyrst
og fremst hugsaðir sem út-
flutningsvara.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþóttur Rósor I.
Honno G. Siguróordóttir og Trousti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréltoyfirlit. Veðurfregn-
ir. 7.45 Heimsbyggð. Jón 0. Holldórsson.
8.00 Fréttir. 8.20 Pistill Lindu Vilhjólms-
dóttur. 8.30 Fréttoyfirlit. Fréttir ó ensku.
8.40 Úr menningorlifinu. Gísli Sigurðsson
tolor um bókmenntir.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskólinn. Afþreying í toli og
tónum. Umsjón: Finnbogí Hermonnsson.
9.45 Segðu mér sögu, Atök I Boston,
Sogon of Johnny Tremoine, eftir Ester
Forbes. Bryndís Víglundsdóttir les eigin
þýðingu (15).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Holldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónor.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Bjorni Sigtryggsson og Sigríður Arnord.
11.53 Oogbókin.
12.00 Frétloyfirlit 6 hódegi.
12.01 Heimsbyggð. Jón 0. Holldórsson.
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við-
skiptomól.
12.57 Dónorfregnir. Auglýsingor.
13.05 Hódegisleikrit Ijtvorpsleikhússins,
Dogstofon, eftir Grohom Greene. 3. þótt-
ur. Þýðondi: Sigurjón Guðjónsson. Leik-
stjóri: Gisli Holldórsson Leikendur: Rúrik
Horaldsson, Anno Guðmundsdóttir, Guð-
björg Þorbjornordóttir og Þorsteinn ð.
Stephensen. (Áður ó dogskró 1973.)
13.20 Stefnumót. Holldóro Friðjónsd.,
Bergljól Horoldsd. og Sif Gunnorsd.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvorpssogon, Eins og hofið eftir
Fríðu Á. Sigurðordóttur. Hilmir Snær
Guðnoson les (tl).
14.30 Droumoprinsinn. Umsjón: Auður
Horolds og Voldís ðskarsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlist fró ýmsum löndum. Þýsk
lög.
16.00 Fréttir.
16.04 Skímo. Umsjón: Steinunn Horðor-
dóttir og Ásloug Pétursdðttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Sumorgomon. Þóttur fyrir börn.
Umsjón: Ingo Korlsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Uppótæki. Tónlist ó siðdegi. úm-
sjón: Gunnhild Byohols.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðorþel. Ólofs sogo helgo. Dlgo
Guðrún Árnodóttir les (55). Ingo Stein-
unn Mognúsdóttir rýnir I textann.
18.30 Tónlist.
18.48 Dónorfregnir. Auglýsingor.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingor. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóro Jónsdóttir.
20.00 islensk tónlist. Strengjokvortett,
Kommerkonsert fyrir klorinett og „The
tyger" eflir Finn Torfo Stefónsson. Hlif
Sigurjónsdóttir og Bryndis Pólsdöttir leiko
ó fiðlur, Ásdls Voldimorsdóltir ó víólu,
ðrnélfur Kristjónsson ó selló, Helgo Bryn-
dis Mognúsdóttir ó píonó, Guðni Fronz-
son ó klorinett og Brjónn Ingoson ó fog-
ott. Einsöngvori í „The tyger" er Ingveld-
ur G. Ólofsdóttir mezzozópron.
20.30 ,hó vor ég ungur." Óttor Indriðoson
fró Ytrofjolli, Aðoldol segir fró. Umsjón:
Þórorinn Björnsson. Fyrri þóttur.
21.00 Hrott flýgur stund ó Bíldudol.
Umsjón: Finnbogi Hermonnsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlor úr morgunút-
vorpi. Lindo Vilhjólmsdótlir og Gísli Sig-
urðsson. Tónlist.
22.27 Drð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Lönd og lýðir. Færeyjor. Umsjón:
Eðvorð T. Jónsson.
23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Uppótæki. Endurtekinn tónlistor-
þóttur fró siðdegi.
1.00 Næturútvorp ó somtengdum rósum
til morguns
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólafsdóttir
og Kristjón Þorvaldsson. Erlo Sigurðordóttir
lolor fré Koupmonnohöfn. Veðurspó kl. 7.30.
9.03 I lousu lofti. Klemens Arnorsson og
Sigurður Ragnorsson. Sumorleikurinn kl. 10.
12.45 Hvitir mófor. Gestur Einor Jónos-
son. 14.03 Snorroloug. Snorri Sturluson.
Sumorleikurinn kl. 15. 16.03 Dægurmólo-
útvorp og fréttir. Honnes Hólmsteinn Gissur-
orson les pistil. Veðurspó kl. 16.30. Útvarp
Monhotton fró Poris. 17.30 Dogbókorbrot
Þorsteins Joð. 18.03 Þjóðarsólin. Sigurður
G. Tómosson og Leifur Houksson. 19.32
Blús. Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsældo-
listi götunnor. 22.10 Alll i góðu. Margrét
Blöndol og Guðrún Gunnorsdótlir. Veðurspó
kl. 22.30. 0.10 í hóttinn. Morgrét Blöndol
og Guðrún Gunnarsdóttir. 1.00 Næturútvorp
tií morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NJETURÚTVARPID
I. 00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur úr dægurmóloútvarpi miðvikudogs-
ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Blús. Pétur Tyrfings-
son. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðutfregnir.
Næturlögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Guðrún
Gunnorsdóttir og Morgrét Blöndol. 6.00
Fréttir of veðri, færð og flugsomgöngum.
6.01 Morguntónor. 6.45 Veðurfregnir.
Morguntónor hljómo ófrom.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvorp
Norðurland. 18.35-19.00 Úlvorp Austur-
lond. 18.35-19.00 Svæðisútvorp Vest-
fjorðo.
ADALSTOÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Moddomo, kerling, fröken, frú. Kotrln
Snæhólm Boldursdóttir. 7.10 Gullkorn. 7.20
Lífsspeki. 7.30 Pistill. 7.40 Gullkorn 7.50
Gestopislill. 8.10 Frððleiksmoli. 8.20 Um-
ferðoróð. 9.00 Umhverfispistill. 9.03 Gó-
rillo. Jokob Bjarnor Grétorsson og Dovið Þór
Jónsson. 9.05 Tölfræði. 9.30 Hver er moður-
inn? 9.40 Hugleiðing. 10.15 Viðmælondi.
II. 00 Hljóð. 11.10 Slúður. 11.55 Ferskeytl-
on. 12.00 fslensk óskalög. 13.00 Horald-
ur Daði Rognorsson. 14.00 Trivial Pursuit.
15.10 Bingó í beinni. 16.00 Skipúlögt
kaos. Sigmar Guðmundsson. 16.15 Umhverf-
ispistill. 16.30 Moður dogsins. 16.45 Mól
dagsins. 17.00 Vangoveltur. 17.20 Útvorp
Umferðoróðs. 17.45 Skuggohliðor monnlifs-
ins. 18.30 Tónlist. 20.00 Pétur Árnoson.
24.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Rodiusflugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eirikur Hjólmarsson. 9.05 Tveir með öllu.
Jón Axel og Gulli Helgo. 12.15 Tónlist I
hódeginu. 13.10 Anno Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Mósson og
Bjarni Dogur Jónsson. 18.05 Gullmolar.
20.00 Erlo Friðgeirsdóttir. 23.00 Holldór
Botkmon. 2.00 Næturvoktin.
Fréttir ú heila limanum fré kl. 7
- 18 og kl. 19.30, iþróttafréttir
kl. 13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9
6.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
16.45 Ókynnl tónlist. 17.30 Gunnor
Atli Jónsson. Isfirsk dogskró. 19.19 Frétt-
ir. 20.30 Sjó dogskró Bylgjunnor FM 98,9.
1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þóttur.
BROSID FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórlón ótto fimm. Kristjón Jóhanns-
son, Rúnor Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. 10, 12 og 13. 16.00 Jóhonnes Högno-
son. Fréttir kl. 16.30. 18.00 Lóro Yngvo-
dóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Daði
Mognússon. 23.00 Aðalsleinn Jónotonsson.
1.00 Næturtónlist.
FM957 FM95.7
7.00 i bilið. Horoldur Gisloson. 8.30
Tveir hólfir með löggu. Jóhonn Jóhonnsson
og Volgeir Vilhjólmsson. 11.00 Valdis
Gunnorsdóttir. 14.05 Ivor Guðmundsson.
16.05 Árni Mognússon ósomt Steinari Vikt-
orssyni. Umferðorútvarp kl. 17.10. 18.05
Islenskir grilltónor. 19.00 Holldór Bock-
mon. 21.00 Haroldur Gisloson. 24.00
Voldis Gunnorsdóltir, endurt. 3.00 ivar
Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Mognús-
son, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. Íþróttafréttir kl. II og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró fréttostofu Bylgjunnor/Stöðvor 2 kl.
18.00.
SÓLINfm ioo,6
8.00 Sólboð. Mognús Þór Ásgeirsson. 8.05
Umferðorútvorp. 9.30 Viðtol vikunnor.
12.00 Þór Bæring. 13.33 satt og logið.
13.59 Nýjasto nýtt. 14.24 Hvoð finnst þér?
15.00 Richard Scobie. 16.00 Vietnom-
klukkutiminn 18.00 Birgir Örn Tryggvoson.
20.00 hungoviktin. Lollo. 22.00 Nökkvi
Svovarsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morg-
uns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvarp Stjömunnor. Tónlist
ósamt upplýsingum um veður og færð.
10.00 Tónlist og leikir. Siggo Lund.
13.00 Signý Guðbjortsdóttir. Frósogon kl.
15. 16.00 Lífið og tilveron. Rognar Schrom.
18.00 Heimshornofréttir. Jódís Konróðs-
dóltir. 19.00 islenskir tónor. 20.00 Evo
Sigþórsdóttir. 22.00 Þróinn Skúloson.
24.00 Dagskrórlok.
Bænastundir kl. 7.05, 13.30,
23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17,
19.30.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 F.Á
20.00 M.K. 22.00-1.00 Sýrður rjomi.
Nýjasto nýbylgjon. Utnsjón: Árni og Ágúst.