Morgunblaðið - 14.07.1993, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1993
X
16500
AYSTUNOF
HALTU ÞÉR FAST!
Stærsta og besta spennu-
mynd ársins er komin.
Sylvester Stallone og John
Lithgow fara með aðalhlut-
verkin í þessari stórspennu-
mynd sem gerð er af framleið-
endum Terminator 2, Basic
Instinct og Total Recall og
leikstjóra Die Hard 2.
í myndinni eru einhver
þau rosalegustu áhættu-
atriði sem sést hafa á
hvíta tjaldinu.
Leikstjóri: Renny Harlin.
★ ★★Mbl.
★ ★★ G.E. DV
★ ★★ i/a Pressan.
Sýnd í A sal kl. 5, 7, 9
og 11.10. B. i. 16 ára.
STORGRINMYNDIN
DAGURINN LANGI
Bill Murray og Andie Macdowell í bestu og lang-
vinsælustu grínmynd ársins!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
W|
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
1
Morgunblaðið/Arni Helgason
Ungir Hólmarar í skógarferð.
Það var glatt á hjalla þegar unglingaflokkurinn gæddi sér á grilluðum pylsum.
Unglingavinnan
hefur gengið vel
Stykkishólmi.
UNGLINGAVTNNA hefur verið hér í bæn-
um í sumar á vegum bæjarins og hefur
hún verið mest fólgin í því að snyrta um-
hverfi bæjarins og fegra og eins að snyrta
hús og lóðir. Þetta hefur gengið með af-
brigðum vel að dómi umsjónarmanns,
Daða Þórs Einarssonar, skólastjóra Tón-
listarskólans.
Um þessi mánaðamót voru yngstu ungling-
arnir að ljúka störfum og fannst umsjónar-
mönnum þessara hópa alveg tilvalið að gera
eitthvað til að minnast vel unninna verka.
Varð það að samkomulagi að hafa lokahátíð
uppi í skógræktinni rétt ofan við bæinn í ein-
um lundi þar og grilla pylsur og skola þeim
niður með gosdrykk.
Það er von forráðamanna unglingavinnunn-
ar að krakkamir hafi mikið lært á þeim tíma
sem vinnan stóð yfír, enda til þess ætlað, um
leið og greiðslur kæmu þeim einnig til góða.
Við þessa hátíð var verkstjóri bæjarins, Högni
Bæringsson, mættur.
- Árni.
Bláskógaskokk a laugardag
Hvolsvelli.
HIÐ árlega Bláskógaskokk Héraðssam-
bandsins Skarphéðins verður að þessu
sinni haldið laugardaginn 17. júlí nk.
Hlaupið hefst kl. 13.30 við Gjábakka aust-
an Þingvallar og lýkur á Laugarvatni.
Keppt verður í 5 aldursflokkum, þ.e. 16
ára og yngri, 17-39 ára, 40-49 ára, 50-59
ára og 60 ára og eldri. Vegalengdir verða
5,5 km og 10 mílur eða 16,1 km. Keppendur
þurfa að mæta við íþróttahúsið á Laugar-
vatni og staðfesta skráningu og taka við
keppnisnúmerum frá kl. 12-12.50. Rúta fer
síðan að Gjábakka kl. 13. Skráningar þurfa
að berast á skrifstofu HSK fyrir fimmtudag-
inn 15. júlí nk.
Það er von forráðamanna HSK að þátttaka
verði almenn í hlaupinu og einkum vilja þeir
hvetja félaga í félögum HSK til að taka þátt
í þessu hlaupi, en Bláskógaskokkið er eina
hlaupið fyrir almenning sem HSK hefur stað-
ið fyrir á seinni árum.
- SÓK
STÆRSTA BIOIÐ
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
■'l
-5»
HASKOLABIO SÍMI22140
FRUMSÝNIR NÝJA MYND ii||% ÁBD AI/I/AMRI
FRÁ ROBERTREDFORD VIÐ ARBAKKANN
Norman er alvörugef-
inn og gengur vel í
skóla á meöan Paul
bróðir hans er galsa-
fenginn og veikur fyr-
ir fjárhættuspiii og
fallegum stúlkum og
er til í að taka áhættu
hvenær sem færi
gefst. Þrátt fyrir
strangt uppeldi föður
þeirra ná feðgarnir
alltaf saman við ár-
bakkann og eru gagn-
teknir af fluguveiði-
listinni.
A RÖBERT REDFORD i H.M
Through
It hlaut
Óskarsverðlaun 1993
fyrir kvikmyndatöku.
Aðalhlutverk: Brad
Pitt, Craig Sheffer
og Tom Skerrit.
Leikstjóri: ROBERT
REDFORD.
RIVER
RUNS
THROUGH
Kl. 5, 7.30 og 10.
Þaö er eins og aö missa þann stóra aö fara ekki á þessa mynd.
AYSTUNÖF
ÍSKÖLD SPENNA ALLT FRÁ
FYRSTU MÍNÚTU.
Ein stærsta og best gerða
spennumynd ársins með
Sylvester Stallone og John
Lithgow í aðalhlutverkum.
Gerð af framleiðendum
Terminator 2, Basic Instinct
og Total Recall.- Leikstjóri:
Renny Harlin (Die Hard 2).
í myndinnl eru elnhver rosa-
legustu éhættuatrlði sem sést
hafa ð hvfta tjaldlnu.
MISSTU EKKIAF -
CLIFFHANGER.
★ * ★Mbl. ★ ★ ★ G.E. DV
Kl. 5,7, 9.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd í sal 2.
(Unnt er að kaupa miða í
forsölu. Númeruð sæti).
SPECT.*iwcoB0t(G,
mi POLBYSTEREO |(3ÍT
UM 23.000 HAFA TEKIÐ ÓSIÐLEGU TILBOÐI
- HVAÐ MEÐ ÞIG!
SKRIÐ.N I ALIVE.AIFAHOI"
■
Vönduö mynd fyrir vandláta
★ ★ +MBL ★ ★ *DV
Sýnd kl. 5 og 7.
Síðustu sýningar.
| Hörku spennumynd eftir
bók DESMOND BAGLEY.
Sýnd kl.9og 11.10.
Bönnuð i. 12 ára.
★ ★ ★ ★ DV ★ ★ ★ MBL
Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára.
Síðustu sýningar.
HtotgmiMtiftifr
Metsölublaó á hverjum degi!