Morgunblaðið - 14.07.1993, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.07.1993, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JULI 1993 M ANNSLÍKAMINN Enn festa menn við sig hluti * l^g er viss um að þúsundir ís- 1 lendinga geta fest við sig hluti án þess að nokkur orka komi þar nálægt,“ sagði Gylfi Ægisson söngvari þegar hann sýndi Morgun- blaðsmönnum á svipstundu hversu auðvelt væri að festa á sig ýmsa hluti eins og straujám, postulíns- diska, gaffla og skeið. „Ég hef próf- að þetta í nokkra daga og gengur vei. Ég nota enga hugarorku til þess arna, heldur hef ég trú á að það sé eitthvað í húð manna, sem gerir það að verkum að hlutimir sitja fastir. Ég vildi hins vegar geta Morgunblaðið/Einar Falur Gylfi Ægisson notar ekki hugar- orku til að festa á sig hluti, held- ur þrýstir hann þeim svolítið að sér þar til þeir eru fastir. stjórnað blóðþrýstingnum eins og Njáll segist geta, því það gæti hjálp- að mér enn frekar í skotkeppnum," sagði Gylfi, sem stundar skotflmi af krafti og hefur unnið til margra verðlauna. Gylfí, eins og eflaust flölmargir Islendingar, prófaði sig áfram með hiuti eftir að hafa lesið í Morgun- blaðinu fyrst um Rússa nokkurn sem hafði þessa eiginleika og síðar um Njál Torfason aflraunamann sem sýndi Morgunblaðsmönnum hvernig hann færi að því að láta ýmsa hluti, þó ekki úr áli, sitja fasta á líkama sínum. Taldi Njáll að um innri orku væri að ræða, en hann er meðal annars þekktur fyrir að ganga á gleri. Einum tekst, öðrum ekki Gylfí Ægisson kvaðst ennfremur hafa beðið þijá aðila sér tengda að prófa hvað þeir kæmust langt með tilraunimar. Einum þeirra tókst ágætlega upp, við annan festist ekkert og sá þriðji gat fest lítinn hlut á ennið. Alþýðublaðið birti sl. föstudag frétt af Pétri Finnbjörnssyni töfra- manni, sem sýndi starfsmönnum blaðsins hvemig fara ætti að því að festa á sig ýmsa hluti. Hefur blaðið eftir Pétri að ekki sé um svindl né hjálparmeðul að ræða. Hins vegar sé ekkert yfírnáttúm- legt við þetta. VÍSINDAMENN VORU ILULEGA GABBAÐIR «»; W»4 íicdii. .X.* %c»[ X trxxt y-’-x »»?/» k»stf »«*• ...wiifíi *r»3fttJCK-: c* nááúj 'í-fx h«>.: ÍYM »«w : xmx % í-k»)>- «f. \/> frt » : Zkí't)K í cíS fe >*:«: >!t »í* XCvt «> aA w 'ACr'a' <1 « iSsx k;wí»» *íi*tSzixttflifw- K c*f J»í* vcrtifft.V* X Khí ;>{*# ;ww» !xc(:a><jXfx>« t»rs y»> rtK&cft s-rtcx* "Vw >SaxUix:-».vt* wv-i >v«>^c> >:;-. ((»:» .»V»- >&fsz&í'X : «íuc»-t>pA»> :>*4» 9MX9M4S >c>M í*t: ivtó.- XM. MAx tftó í: »í» :m> >* ».»-«»«jcctKvicyxW-x-. iaitaxwtn- .vfe< }« :»» *.'■ »51 W'k:í»^éc « x' 'CV Km/ y»H -xoMk fi í<«c .*&•&« >.i» Úrklippa úr Alþýðublaðinu föstu- daginn 9. júlí, sem sýnir m.a. myndir af Njáli Torfasyrti og Pétri Finnbjömssyni. Nú má helst velta fyrir sér, hvort nýjasta æðið á íslandi í sumar verði að kanna við hveija flestir hlutir festast? Eigum við eftir að sjá ís- lendinga ganga um götumar með hluti fasta við enni og bijóst sér til hægðarauka? Linda Lee Cadwell, ekkja Bmces Lees (t.v.) ásamt handritshöfund- inum Rob Cohen og framleiðandanum Rafaellu De Laurentiis. KVIKMYNDIR Kvikmynd gerð um ævi Bruce Lee Handritshöfundurinn Rob Cohen var sá sem vann hug og hjarta Lindu Lee Cadwell, ekkju Kung Fu-meistarans fræga, Bruces Lees. Forsagan er sú, að Linda hafði skrifað bókina „Bmce Lee: The Man Only I Knew“ og fjallaði um eiginmann hennar sem lést langt um aldur fram árið 1973, þá aðeins 32 ára. Þó að goðsögnin um Brace Lee hafí lifað góðu lífí kom það í raun ekki í Ijós hvaða mann hann hafði að geyma fyrr en bókin kom út. Þar er honum lýst sem tilfínninga- ríkum og margslungnum persónu- leika. Margir höfðu falast eftir að fá að kvikmynda eftir bókinni, en Linda hafði ávallt neitað því, þar til hún sá handrit Robs Cohens að sögunni. Ástæðuna kvað hún vera þá, að Coheii hefði viljað gera mynd sem væri fyrst og fremst um manninn Bmce Lee en ekki aðeins bardagahetjuna. Myndin var fmmsýnd í Banda- ríkjunum fyrir nokkra og er sögð Bruce Lee lést aðeins 32 ára og sonur hans, Brandon, var aðeins 28 ára þegar hann dó. hafa fengið góða aðsókn. Fram- leiðandi hennar, Rafaella De Laurentiis, kvaðst hafa laðast að verkinu vegna þess að það væri ekki einungis um hefðbundna bar- dagamynd að ræða heldur væri þetta ekki síður ástarsaga sögð frá sjónarhorni eiginkonunnar. STJÖRNUR Andrew Shue snýr sér aftur að fótbolta Andrew Shue flnnst knatt- spyrna vera æðri leiklist- Andrew Shue, sem leikur Billy Campbell í sjónvarpsþáttun- um Melrose Place er liðtækur í fót- bolta. Þrátt fyrir að eiga velgengni að fagna sem leikari segist Andrew vera „knattspyrnumaður sem leiki en ekki vera leikari sem spili fót- bolta“. Af nýjustu fregnum frá Bandaríkjunum að dæma virðist Andrew vera nýhættur að leika í Melrose Place. Herma sögur að hann hafí verið hrakinn úr þáttun- um og sé farinn til Zimbabwe að leika knattspymu — eins og hann ‘gerði á áram áður. „Ég lít á þessi örlög mín sem leið til að sýna fram á hversu fótbolti er góð íþrótt," er haft eftir honum. Atvinnuknattspyrnumaður Andrew spilaði á skólaáranum um tíma með Dartmouth og eftir að liðið hafði unnið deildarkeppnina fór hann í atvinnumennsku til Zimbabwe, þar sem hann spilaði með liði Bulawayo Highlanders. Að tímabilinu loknu vann Highlanders meistaratitil landsins. Þegar Andrew sneri aftur til Bandaríkjanna ári síðar ákvað hann að freista þess að komast í landslið- ið áður en hann færi til Los AngeL es að leggja rækt við leiklistina. A unglingsárunum las hann bók Pe- lés, „My Life and The Beautifui Game“, sex sinnum „og mamma hélt að ég væri galinn," sagði hann éitt sinn. Nánast öll fjölskylda Andrews hefur verið dugleg í knattspymu. Faðir hans og tveir bræður náðu langt í knattspyrnu í skóla og syst- ir hans var það góð að hún spilaði í drengjaiiðinu í framhaldsskóla. Kemst Billy í atvinnumennsku? Ekki hefur borið neitt á knatt- spyrnuhæfíleikum Andrews í sjón- varpsþáttunum hingað til, en í þátt- um sem ekki hafa borist hingað til lands ber meira á knattspyrnu, að því er Morgunblaðið kemst næst. Kannski fáum við innan tíðar að sjá Billy í atvinnumennsku í knatt- spyrnu í þáttunum Melrose Place eins og raunin virðist vera í alvör- unni? 250 gestum var boðið í eins árs afmæli Earvins III. MANNFAGNAÐUR Fjölmenn afmælisveisla ó að maður sé bara eins árs er hægt að bjóða í veglega afmælisveislu — eða svo gerðu að minnsta kosti foreldrar Earvins III, Cookie og Magic Johnson. Meðal beirra 250 gesta sem boðn- ir voru Tnátti sjá Bamey úr Stein- aldarmönnunum og Emie úr Ses- ame Street. Þegar Cookie og Magic vöknuðu að morgni dags á sjálfan afmælis- daginn brá þeim heldur betur í brún því það var úrhellisrigning. Þau létu þó engan bilbug á sér fínna og fengu leigt heljarstórt tjald, sem þau létu ná yfir allan tennisvöllinn. Og þar með gátu gestirnir farið að streyma að. Ekki er þó að búast við því, að Earvin litli muni eftir fyrstu afmælisveislu sinni, þrátt fyrir mikinn tilkostnað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.