Morgunblaðið - 14.07.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JULI 1993
I DAG er miðvikudagur 14.
júlí, sem er 195. dagur árs-
ins 1993. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 1.33 og síð-
degisflóð kl. 14.19. Fjara er
kl. 7.54 og kl. 20.43. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 3.37 og
sólarlag kl. 23.27. Sól er í
hádegisstað kl. 13.34 og
tunglið í suðri kl. 9.03. (Alm-
anak Háskóla íslands.)
ÁRNAÐ HEILLA
Q /\ára afmæli. í dag 14.
öU júlí er áttræður Hall-
dór Jónsson, frá Asparvík,
Hamraborg 14, Kópavogi.
Hann verður að heiman á
afmælisdaginn en tekur á
móti gestum laugardaginn
17. júlí milli kl. 15—19 á
heimili sonar síns og tengda-
dóttur, Melgerði 40, Kópa-
vogi.
Þér kallið mig meistara
og herra, og þér mælið
rétt, því það er ég. Fyrst
ég, sem er herra og
meistari, hef nú þvegið
yður um fæturna, þá ber
yður einnig að þvo hver
annars fætur. (Jóh. 13,
13.-15.)
1 2 ■
■
6 1 i
■ ■
8 9 10 m
11 m 13
14 15 T m
16
LÁRÉTT: 1 kvenfugls, 5 tréílát, 6
látin, 7 regn, 8 bál, 11 gelt, 12
tók, 14 kvendýrs, 16 réttar.
LÓÐRÉTT: 1 hásætis, 2 tími, 3
grjót, 4 guð, 7 uxa, 9 veita afnot,
10 yndi, 13 stúlka, 15 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRETT: 1 göbbum, 5 RE, 6 fjóð-
ur, 9 þak, 10 XI, 11 or, 12 sin, 13
raft, 15 óóó, 17 karrar.
LÓÐRÉTT: 1 golþorsk, 2 brók, 3
beð, 4 múrinn, 7 jara, 8 uxi, 12
stór, 14 fór, 16 óa.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
hjá eftirtöldum: Flugmála-
stjórn s. 69100, Bókabúðinni
Borg s. 15597, Bókabúðinni
Grímu s. 656020, Amatör-
versl. s. 12630, Bókabúðinni
Ásfell s. 666620, og hjá þeim
Ástu s. 32068, Maríu s.
82056, Sigurði s. 34527,
Stefáni s. 37392 og Magnúsi
s. 37407.
FRÉTTIR___________
NÁTTÚRULÆKNINGA-
FÉLAG íslands, ásamt
Heilsuhringnum, félaginu
Svæðameðferð, Félagi ís-
lenskra nuddara og Garð-
yrkjufélaginu gengst fyrir
grasaferð í Þorskafjörð dag-
ana 23.-25. júlí nk. Gist
verður í Bjarkarlundi. Leið-
sögumaður verður Hafsteinn
Hafliðason garðyrkjumaður
og markmiðið er að skoða
fjölbreytilega flóru á þessum
slóðum og leita uppi lækn-
ingagrös og drykkjaijurtir.
Uppl. og skráning á skrifstofu
NLFÍ í síma 91-28191 til 19.
júlí nk.
GARÐYRKJUFÉLAG ís-
lands hefur árlega garða-
skoðun sína sunnudaginn 18.
júlí nk. en dagsetningin féll
út í nýútkomnu fréttabréfi
félagsins.
FÉLAG eldri borgara í
Reylqavík fer dagsferð í
Þórsmörk 21. júlí nk. Farið
frá Risinu kl. 8. Leiðsögu-
maður Sigurður Kristinsson.
Uppl. í síma 28812.
FORNBÍLAKLÚBBUR ís-
lands er á ferð um norðaust-
urland og í dag og á morgun
verða sýningar á Raufarhöfn
og Kópaskeri. Föstudaginn
16. júlí verður ekið til Húsa-
víkur þar sem sýning verður
milli kl. 14-16.
BRÚÐUBÍLLINN. Sýningar
Brúðubílsins á leikritinu
Bimm-Bamm verða í dag í
Malarási kl. 10 og Árbæjar-
safni kl. 14. Nánari uppl. í
s. 25098, Helga, og s. 21651,
Sigríður.
BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður Barnamáls
eru: Guðlaug M. s. 43939,
Hulda L. s. 45740, Arnheiður
s. 43442, Dagný s. 680718,
Margrét L. s. 18797, Sesselja
s. 610468, María s. 45379,
Elín s. 93-12804, Guðrún s.
641451.
Hjálparmóðir fyrir heyrnar-
lausa og táknmálsstúlkur:
Hanna M. s. 42401.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18.
OA-SAMTÖKIN eru með á
símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyr-
ir þá sem eiga við ofátsvanda
að stríða.
FÉLAG íslenskra hugvits-
manna, Lindargötu 46, 2.
hæð, er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17 þar
sem allir hugvitsmenn eru
velkomnir og býðst þeim
margvísleg þjónusta. Iðnrek-
endur, sem áhuga hafa á nýj-
um framleiðslumöguleikum,
eru einnig velkomnir. Síminn
er 91-620690.
BÓKSALA Félags kaþ-
ólskra leikmanna er opin að
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
KIRKJUSTARF_________
ÁSKIRKJA: Samverustund
fyrir foreldra ungra barna í
dag kl. 10-12.
DÓMKIRKJAN: Orgelleikur
og bænastund á hveijum mið-
vikudegi. Leikið á orgelið frá
kl. 11.30. Bænastund hefst
kl. 12.10. Bænaefnum má
koma til prestanna í síma
622755.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
og fyrirbænir í dag kl. 18.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu.
FELLA- og Hólakirkja,
Gerðuberg: Félagsstarf aldr-
aðra, upplestur í dag kl.
15.30. Iæsið úr ritsafni Guð-
rúnar Lárusdóttir. Helgistund
á morgun kl. 10.30 í umsjón
Ragnhildar Hjaltadóttur.
NESKIRKJA: Bænamessa
kl. 18.20.
HÖFNIN
RE YK J A VÍ KURHÖFN: í
fyrradag komu til hafnar
Bjarni Sæmundsson, Kynd-
ill og Hrísey sem fóru sam-
dægurs. í gær komu til hafn-
ar Úranus, Ásbjörn og
Tinka Arctica sem fór sam-
dægurs, sömuleiðis Frithjof
Nansen og norski togarinn
Juvel sem komu í gær og
fóru strax utan. Dettifoss
kemur til hafnar í dag.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
I fyrradag fóru á ströndina
Hofsjökull, Lis Weber og
Bjornoy fór á veiðar.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Fél.
nýrnasjúkra. eru seld á þess-
um stöðum: Hjá Salome, með
gíróþjónustu í síma 681865,
Árbæjarapóteki, Hraunbæ
102; Blómabúð Mickelsen,
Lóuhólum; Stefánsblómi,
Skipholti 50B; Garðsapóteki,
Sogavegi 108; Holts Apóteki,
Langholtsvegi 84; Kirkjuhús-
inu Kirkjutorgi 4; Hafnar-
fjarðarapótek. Bókaverslun
Ándrésar Níelssonar Akra-
nesi; hjá Eddu Svavarsdóttur
í Vestmannaeyjum.
MINNINGARKORT Lands-
samtaka hjartasjúklinga
fást á þessum stöðum:
Reykjavík: Skrifstofa LHS.,
Hafnarhúsinu sími 25744
(gíró), Bókaverslun ísafoldar,
Laugavegs Apótek, Margrét
Sigurðardóttir, Bæjarskrifst.
Seltjnesi. Kópavogur: Bóka-
verslunin Veda. Hafnarfjörð-
ur: Bókabúð Böðvars. Selfoss:
Höfn-Þríhyrningur. Flúðir:
Sigurgeir Sigmundsson.
Akranes: Elín Frímannsdótt-
ir, Háholti 32.
f Griðlcmd fyrir gæsir
Samningur þriggja landa um griðlönd jyrir margœsina í bígerð.
Umhverfisrúðherra villfriðlýsa strandlengjuna á Álftanesi, sem er gósenlandfiigla.
- — ■■
Jæja þá, ég skal þá vera gæsamamman ...
ao-
Kvöid-, nætur- og heJgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 9.-15. júlí, að báðum
dögum meðtöldum er í Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn, Lauga-
vegi 40a, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Laeknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við
Barónsstig frá U. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán-
ari uppt. í s. 21230.
Braiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi Id. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. (
simum 670200 og 670440.
Laeknavakt Þorfmnsgötu 14,2. haeð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga.
Timapantanir s. 620064.
Tanniæknavakt - neyöarvakt um heigar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspitafinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóflc sem ekki hefur heimilislækm eða naer ekki
til hans s. 696600). Síysa- og sjúkravakt allan sóiarhringinn sami sími. Uppi. um fyfjabúöir
og læknaþjón. i simsvara 18888.
Neyðarsáni vegna nauðgunarmála 696600.
óiuemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heiisuvemdarstöð Reykjavíkur
é þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteinL
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vertir uppiýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamæimgar vegna HIV smits fást að kostn-
aðartausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhofti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspít-
alans, virka daga Id. 8-10, á göngudeild Landspitalans H.8-15 virka daga, á heilsugæslustöðv-
um og hjá heimdislæknum. Þagmæisku gætt.
Samtök áhugafóik* um alnæmisvandann er með simatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka
daga nema fimmtudaga í síma 91-28586.
Semtökín 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvoid kl. 20-23.
Samhjáip kvenna; Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
tí. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Féiag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á
fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Moefels Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðebær Heásugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Hafnar^arðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar:
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin tá skiptrs sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu i s. 51600.
lieknavakt fyrir bæinn og Áiftanes s. 51328.
Keftovfc Apótektð er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
SeNoss: Setfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardogum og sunnudógum kl.
10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir tí. 17.
Akranec UppL um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga ti tí. 18.30. Laugardaga 10-13
Sunnudaga 13-14. Heknsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19-30.
GrMigarðurlnn í LjugardaL Opinn aía daga. Á viricum dögum frá Id. 8-22 og um heigar frá Id. 10-22.
SkautnvsM I LauganU er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miMkud. 12-17 og 20-23
fimmtudaga 12-17, fostudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppi-sími: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið aHan sóiarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Optð allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Simi. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi.
Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímutous æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél.
uppfýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytend-
ur. Góngudeikl Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur
þriðjud^a 9-10.
Kvennaathvarf. Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbekli i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukk-
an 19.30 og 22 í sima 11012.
MS-féiag istondc Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
Styrírtarféiag krabbamwrmjúkra bama. Pósth. 8687,128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn.
Simi 676020.
Utvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráð-
gjöf.
Vinnuhópur gegn jrfjaapeilum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld
kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626870.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Pskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. Id. 13-16. S. 19282.
AA-eamtókin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtöUn. Fulloröin böm alkohólista, pósthólf 1121.121 Reykjavík. Fundir: Aðventkirkjan
Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11.
Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hós.
Ungtingaheimili rikísins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri
sem vantar einhvem vin að tala viö. Svaráð kl. 20-23.
UppiýsingamiAstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14.
Sunnudaga 10-14.
Náttúmbðrn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790,
kl. 18—20 miðvikudaga.
Bamamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
Leiðbeiningarstöð hefinitonna, Túngötu 14, er opin aila virka daga frá Id. 9-17.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju, dagiega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
é 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til AmeriVu: Kl. 14.10-
14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiríit frótta liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki.
Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd-
ir og bjþld- og nætursendjngar.
SJUKRAHUS - Heimsóknartímar
Landsprtalmn: alla daga Id. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeiidin. kl. 19-20. Sængur-
kvennedeild. AUa daga vikunnar kL 15—16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð-
ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatimi kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn-
ingadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Aila daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - BorgarspitaHnn I Fossvogl: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartími frjéls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 á helgidögum. - V/filsstaðaspítali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftic samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavikurlækrashéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi
á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarflarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aóallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud-
föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17.
Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókssafnið I
Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn enj opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestraraalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13-19, lokað júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Við-
komustaðir viðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafntó: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17.
Árbæjarsafn: I júní, júlí og ógúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mónudaga. A vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sima 814412.
Ásmundarsafn I Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júni-1. okt. Vetrartími safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafntó: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafntó á Akureyrl: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna hústó. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Ustasafn istortds, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjaufn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgráns Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i maí. Safnið er
opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. /
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafntó á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Fjölskyldu- og húsdýragaróurinn: Opinn alla daga vikunnar kl. 10-21 fram í ógústlok.
Ustasafn Emars Jónssonar Optó alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaróur-
inn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18. Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 20-22.
Tónleikar á þriöjudagskvöldum kl. 20.30.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S.
699964.
Náttúrugripasafntó, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard.
13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggóasafn Hafnarfjarðar. Opið alla daga kl. 13-17. Simi 54700.
Sjóminjasafn ístonds, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er optó alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smtójusafn Jósafats Hinrikssonar, Súóarvogi 4. Opið þrtójud. - laugard. frá
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keftovikur: Opið mánud.-föstud, 13-20.
Stofnun Áma Magnússonar. Handritasýningin er opina i Ámagaröi við Suðurgötu alla virka
daga i sumar fram til 1. september kl. 14-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér
segir. Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundtoug Kópavogs:
Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er
642560.
Garöabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbapjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- 17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaaa:
9- 11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mónudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga
9-16.30.
Varmártoug f Mosfeltosveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og
míðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-15.30.
Sundmiðitöö Keflevikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundleug Akureyrar er optn ménud. - fostud. tí. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
Simi 23260.
Sundtoug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.
tí. 8-17.30.
Bláa lónlð: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22.
SORPA
Skrtfstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka
daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar á stórhótíöum og eftir-
talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku-
daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22
mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.