Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ MYIMDASÖGUR SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) fp£ Samráð innan fjölskyldunn- ar leiðir til mikilvægrar ákvörðunar. Þetta er dagur fjölskyldunnar og vinnan má bíða til morguns. Naut (20. aprfl - 20. maí) (ffö Sumir sem þú átt samskipti við segja ekki allan sann- leikann. Þú færð góðar hug- myndir og nýtur þess að slappa af í kvöld. Tvtburar ' (21. maí - 20. júní) flöfc1 Það getur verið hagstætt að kaupa inn í dag, en ekki að lána öðrum peninga. Breytingar í starfi lof a góðu fjárhagslega. Krabbi ' (21. júní - 22. júlí) HSS Hreinskilni og heiðarleiki eru ekki allra kostir og sum- ir fara undan í flæmingi. Tómstundaiðjan á hug þinn í kvöld. Ljðn (23. júlí - 22. ágúst) «ef Eigið framtak er öruggast til árangurs. Þú hefðir gam- an af að lesa góða bók. Kvöldið verður mjög eftir- I minnilegt. Meyja (23. ágúst - 22. september) &% Ástamálin geta verið í óvissu hjá einhleypum og betra að blanda geði við vini í dag en að fara á stefnumót. ^ ~z (23. sept. - 22. október) $*& Þér er ekki alveg ljóst hvernig leysa beri mál fjöl- skyldunnar, en dómgreindin er góð í fjármálum og þér miðar í rétta átt. i Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) 9|rl Þú gefur einhverjum góð ráð í dag sem vonandi bera árangur. Ekki taka allt trú- anlegt sem sagt er. Gerðu upp hug þinn. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Jr0 Þótt þú ræðir fjármálin í dag er ekki ráðlegt að taka neina ákvörðun. Nú er rétti tíminn til að koma bókhaldinu í lag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) fttz) | Ekki byrgja inni skoðanir þfnar. Ræddu þær opinskátt og í einlægni. Aðrir eru fús- ir til að mæta þér á miðri leið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú verður að gefa öðrum tíma til umhugsunar. Þú ert á réttri leið hvað vinnuna varðar og dómgreindin er mjög góð. Fiskar * (19. febrúar - 20. mars) 2££ Þú gætir orðið fyrir von- brigðum vegna vinar sem er ekki hreinskilinn. Þú mátt eiga von á spennandi kvöldskemmtun. Stjörnusþána á að lesa sem I dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggfast ekkki á traustum grunni visindalegra staðreynda. ITWTWWTfWTWTWWW?— I .1.IHIIIHIIIIIII..IIII .....miHlllill j|. .11 DYRAGLENS wwmTWiiiiiiiin..........nmiFiniwiwiiniii m....... GRETTIR / þAKKA péfs.n/R.iR.1 V A€> SKEMMA þETTA) j^Ml n t \ (<fwl CPM CAVfS 7.17--" ^ 1 l_ liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiitHiiiiiiiiiiiiiwmtiHiiifiHHniiiiiiitiiiiiiuiiiniiiinuiiiUiUiiiiniUiiiiuiiiuiiimii TOMMI OG JENNI LJOSKA FERDINAND Bwwwtwwwwttiwwwfmwfnfftw^^ SMAFOLK ^^W _t> <• ^_ 7-0 *.SS^-~ /YE5,I A6REE..IT / TAKES C0URA&E TO VSAILIN UNCMARTEP \^AiATER5 Já, ég er sammála, það þarf hugrekki til að sigla um ókunn höf. BRIDS * Umsjón Guðm. Páll Arnarson Suður er höfundur sagna og passar í upphafí. Norður á góð spil, 15 háspilapunkta og spenn- andi skiptingu og býr sig undir að opna á eðlilegu laufi. En þá verður vestur fyrri til, segir eitt „standard" lauf. Hvað er til ráða? Það eru allir á hættu: Norður ? - VG975 ? ÁKD4 ? KD973 I leik íslands og ísraels á Evrópumótinu í Menton fengu Þorlákur Jónsson og Rami Porat þennan vanda að glíma við, en tóku ólíkt á honum. Þorlákur sagði einn tígul, en Porat pass- Norður ? - VG975 ? ÁKD4 ? KD973 Vestur Austur ? ÁK10 ..... *D97654 VD1062 lllljl ¥84 ? G5 ? 10973 ? Á864 Suður *5 ? G832 VÁK3 ? 862 + G102 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Björn Porat Aðalst. David — — — Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 spaðar Pass Pass Pass Niðurstaða: 110 í AV. Lokaður salur. Vestur Birman 1 lauf Pass Norður Aifsl.nr Suður Þorlákur Seligman Guðm. — — Pass 1 tígull Pass(?) 1 grand 2 lauf Pass 2 tíglar 2 hjörtu" Pass 2 spaðar"' 3 grönd"" Pass Pass 'litur mðtherjanna — óskilgreind krafa " styrkur í hjarta („hvað er maðurinn að fara?") "' „styrkur" í spaða („þori ekki að passa 2 hjBrtu") "" „Það var mikið!" Birman kom út með spaðaás og fékk kall. Með laufásinn var óþarfi að spila spaðanum strax áfram, svo Birman prófaði hjart- að í öðrum slag. Þar var ekkert að hafa og þegar Birman komst næst inn á laufás, tók hann spaðakóng og spilaði spaða á drottningu makkers. Það var síðasti slagur varnarinnar, 600 í NS og 12 IMPar til íslands. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson I þýsku Bundesligunni í vetur kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Wolfgang Uhlmanns (2.500), PSV Dresden sem hafði hvítt og átti leik, og Mathias Wahls (2.525), Ham- burger SK. Uhlmann sem var fremsti skák- maður Austur-Þjóðverja um ára- tuga skeið hefur fórnað þremur peðum til að opna línur í sóknina og fylgdi fast á eftir. 26. Bxg6! - Hd8 (Eða 26. - fxg6, 27. Hxg6+ - Kf7, 28. Hxf6+ - Kxf6, 29. Dxd6+ - Kf7, 30. Bxc5 með máthótunum á e7 og g6) 27. Df2 - Bd7, 28. Bf5+ - Kf8, 29. Bxd7 og þar sem hvítur á mann yfir með áframhaldandi sókn gafst svartur upp. Bayern Miinchen sigraði enn eitt árið í Bundesligunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.