Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.07.1993, Blaðsíða 24
+ 24 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2£ . JÚLÍ 1993 Mm^^r^ - SB^k Dk&A jfi ST<2YK-XA <JKA(il TvClft HoflE>l ILL-D£ILA. KiWI Pl$ MIT-*K£<?.T !<?. BA^D-\56Fi<? /IAFM V táls —> 4* > % iVr-IMA, A Klamí'-AHS IKÓPH> Kv)£H-JK-yTA ¦ HUÍLDIR Þl©M K«\í-TwR BíÓTlL 'OLÉUC- NoTta Kl'aR-lr-> M MILJ>a<? KU$K &3A(&-VÆTTttft B\Tl K\!Ötói<? ILMA 6AUS> F<*Á peesKS HRófA HlíÓMAK Einxenu- Ht«í>i<c ur«A £A-Z.6T&I 5MA&V AFu«S> SL'íÐA + \ieu5u N i U,UÍ> e«mi<? HlW, t m»Eli -ClfllMClN RoST-AMA Ntt^ 1 fclTI N'/VU DUCA H'ATÍÐ AMfJA> ÞA&CA NU>uí<' g£irA fi'fl- Skl ÍTAKW HÉlOURS 5U>Tf\R NVTÖtV F*VLM 0514-U£ bRteTT-lXtar D^íc-CArA ST/tft-U(? DÁ^MD Í>U KíAFT" Fé R. fL^rm-/MN AfckA SJVT-LAuí. 5Á.KH Ufc KffoFPA 1 SöLA. CVAvTI .; VÆ.TL-Afc wewr PvK ftéíT- ELL- É.LCKA faicMA wawm;- FUCL ki'p>tt-Uíc í.0Th!lUív Fwkka FKftl - » ' Fí?UM-£FMl UAriiV FLOT-Uft p-AMA /\tJb| OPOI tÁ«£lfl-Ift OELT-IUCAÍ.-fewiflfiti ; 1» HMOl-l<£ .** jBTSAQl + ÍUMrJ • t-ITLftC + ;¦ Ökumenn á aldrinum 17-24 ára valdir að flestum slysum í umferðinni Umferðarráð helgar ár- ið ungum ökumönnum Selfossi. YFIRSTANDANDI ár og fram á mitt næsta ár mun Um- ferðarráð helga sérstaklega ungum ökumönnum. Markmiðið er að stuðla að viðhorfsbreytingu hjá ungu fólki gagnvart umferðinni. Helsta ástæðan fyrir þessu átaki er að 60% þeirra sem valda slysum eru á aldrinum 17-24 ára. í athugun og flokkun á um- ferðarslysum kemur og fram að 80% ungra ökumanna sem valda alvarlegum slysum eru undir áhrifum áfengis eða vímuefna. „Við leggjum mikla áherslu á að finna aðferðir til þess að ná til þessa hóps," sagði Þórhallur Ólafsson formaður 'Umferðar- ráðs. Að mati sérfræðinga er eitt hættulegasta atriðið í akstri ungra ökumanna áhrifagirni þeirra til ógætilegs eða glæfra- legs aksturs. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að fram fari stefnumörk- un í umferðaröryggismálum fram til ársins 2000. Tillaga til þings- ályktunar í þessa veru verður lögð fram á næsta þingi. Mark- miðið með því er að fækka alvar: legum slysum um 30-40%. í þingsályktunartillögunni, sem nú er í vinnslu, er meðal annars gert ráð fyrir því að Umferðar- ráð, lögregla, vegagerð, sveitar- stjórnir og skólakerfið geri fram- kvæmdaáætlanir á hverju ári um aðgerðir til fækkunar umferðar- slysum. Einnig er gert ráð fyrir breyttri refsilöggjöf og hertum viðurlögum við áfengisakstri og hraðakstri en þessir tveir þættir eru mestu slysavaldarnir í um- ferðinni. Sparar milh'arða Á þingi Norðurlandaráðs 1987 var samþykkt að öll Norðurlöndin fengju slíka stefnumörkun í um- ferðaröryggismálum 1988. Öll löndin framkvæmdu þetta nema ísland. í Danmörku hefur alvar- legum slysum fækkað um 15% á árunum 1988-1992. Ef íslend- ingar hefðu náð sama árangri og Danir væri sparnaðurinn- í peningum 3,5 milljarðar auk minni mannlegra þjáninga and- legra og líkamlegra sem eru miklar í tengslum við umferðar- slys. Öryggismálin á framkvæmdaáætlanir Að sögn Þórhalls Ólafssonar formanns Umferðarráðs er mikill áhugi fyrir þessu átaki í um- ferðaröryggismálum. Liður í því er stofnun umferðaröryggis- nefnda og það fólk sem kosið hefur verið í þær nefndir er áhugasamt um að þær verði virk- ar í starfi. „Hornsteinn slíkrar áætlunar er að virkja alla sem koma að málinu," sagði Þórhall- ur. „Með umferðaröryggisáætl- uninni er gert ráð fyrir því að virkja sem flesta aðila þannig að þessi mál komist framarlega í framkvæmdaröð sveitarfélaga og hjá stofnunum ríkisins." Þórhall- ur sagði einnig að stefnt væri að því að Umferðarráð yrði fjár- hagslega sjálfstætt en liður í því væri samningur við tryggingafé- lögin um að þau greiddu meira til málaflokksins. Viðhorfsmótun í skólunum Dómsmálaráðherra fékk heim- ild í lögum til þess að framlengja æfingatíma ungra ökumanna í 6 mánuði. Hjá Umferðarráði er nú í framhaldi af þvi leitað leiða til þess að geta samtímis haft meiri áhrif á viðhorf unga fólksins gagnvart akstri. Að mati ráðsins er skólakerfið lykillinn að unga fólkinu. í Svíþjóð voru nýlega samþykkt umferðarlög sem fluttu umferðarkennsluna inn í framhaldsskólana og þar er við- horf unga fólksins til aksturs mótað. Þetta er gert með því að nota námsefni sem fellur inn í ýmsar námsgreinar svo sem eðl- isfræði, ensku og fleira. Þar er fjallað um atriði sem koma upp í akstri og nemendurnir látnir vinna með þau. Hægt að ná árangri „Við höfum komið upp góðu kerfi til að hafa eftirlit með bif- reiðum og öryggisbúnaði þeirra en það eru þó ökumennirnir sjálf- ir sem ráða mestu um öryggið í umferðinni," sagði Þorsteinn Pálsson dómsmálaráðherra. „Fyrir frumkvæði Umferðarráðs var ráðist í stefnumörkun og markmiðslýsingu sem ætlunin er Morgunblaðið/Sigurður Jónsson. Suðurlandsvegur ÞÓRHALLUR Ólafsson formaður Umferðarráðs við gult merki á Suðurlandsvegi. Það er eitt af mörgum sem notað verður við hraðamælingar úr þyrlu í sumar. að leggja fyrir Alþingi. Þar á að draga meginlínur og koma fram með stuðning við aðila í þjóðfé- laginu sem þurfa í lifandi starfi að gera þetta að veruleika. Reynslan sýnir að með skipu- lögðu starfi í þessa veru er hægt að gera þetta að veruleika og auka með því öryggi í umferð- inni," sagði dómsmálaráðherra ennfremur. Á næstu mánuðum og árum má gera ráð fyrir að fólk verði vart við ýmsar ráðstafanir, fram- kvæmdir vegagerðar og sveitar- félaga og aðgerðir lögreglu til þess að auka umferðaröryggi. Sig. Jóns. -1 te...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.