Morgunblaðið - 02.09.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.09.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993 9 ANDRÉS SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22A - SÍMl 18250 Danskar buxur nýkomnar á kr. 5.400 Vönduð jakkaföt á kr. 5.500-14.900 Flauelsbuxur á kr. 1.790-5.600 Peysur, skyrtur og yfirhafnir í úrvali SJÚKRANUDD Hef opnað aftur eftir sumarleyfi. Jóhanna Viggósdóttir, löggiltur sjúkranuddari. SJÚKRANUDDSTÖÐIN, Laugavegi 61,2. hæð, sími 622744. SILFURSKEMMAN Silfurskartgripir frá Chile og Mexíkó Nýjar vörur Opið daglega frá kl. I6-19 eða eftir samkomulagi. Sími 91-628112 Miðbraut31, 170 Seltjarnarnesi, Bjóðum 20 gerðir dönsku (irwn kæliskápanna. Veldu um skápa án frystis, með frysti - eða skápa til innbyggingar. Tæknileg fullkomnun: Qíum hefur slétt bak að innan og aftan (kæli- plata og þéttigrind eru huldar í skápsbakinu). Einangrað vélarhólf tryggir lágværan gang. Og frauð- fyllta hurðin er níðsterk og rúmgóð svo af ber. <í#iaa, verndar umhverfið og býður nú ÞeSar mar8ar gerðir með R- 1 34a kælivökva og R22/132b einangrun; efn- um sem skaða ekki ósonlagið. 254 Itr. skápur með 199 Itr. kæli og 55 Itr. frysti. HxBxD = 146,5 x 55 x 60 cm. GOTT TILBOÐ VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Nýkomið mikið úrval af leður hvíldarstólum m/skemmli Leður hvíldarstóll m/skemmli kr. 25.000 stgr. —. m E1HHEIHE3 HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SÍMI 654 100 Ofuráherzla ábóknám í forystugrein Norður- slóðar segir: „Uppbygg- ing framhaldsskóla á landsbyggðinni hefur verið töluverð undanfar- in ár og hún tekur á sig ýnisar myndir. Víða draga skólamir dám af þeirri ofuráherzlu sem þjóðfélagið — og ekki sízt foreldrar — leggur á bók- nám. Það er enginn mað- ur með mönnum nema hann háfi tekið stúdents- próf af gamla skólanum, allir eiga að fara í menntó eins og pabbi og mamma gerðu — eða dreymdi alltaf um að gera. Þessi bóknámstrú hef- ur komið harkalega nið- ur á verknámsskólum landsins. Þeir eru hálf- gerð hornreka og njóta takmarkaðra vinsælda. Bóknámstrúin hefur líka rekið stjómvöld viða á landsbyggðinni til þess að byggja upp almenna framhaldsskóla þótt ýms- ar grundvallarforsendur séu ekki til staðar. Slikir skólar verða þvi miður seint samkeppnisfærir við memitaskólana í þétt- býlinu vegna þess að það er erfitt að fá kennara í almennum bóknámsfög- um til starfa í dreifbýl- inu. Við þetta bætist að þeir sem fara í almennt bóknám og síðan í hefð- bundið háskólanám eiga fæstir afturkvæmt á heimaslóðir. Þar vantar nefnilega „tækin og tólin og réttu vandamálin" eins og Spilverk þjóð- anna söng forðum. Þessir skólar fá þess vegna það Me tend, nntun t'Phv Seim. shyggð mmm Svarfdælsk byggd & bær 37, árgnngur Miílviktitlajjur 2$. fVbrúar 199.* 8. tnluhlað Undarlega ófínt að „stúdera fisk“? í Norðurslóð, blaði Svarfdælinga, er fjallað í forystugrein um mennta- mál á landsbyggðinni og nauðsyn öflugrar verkmenntunar. dapurlega hlutskipti að mennta fólk í burtu af staðnum, eins og ágætur skólamaður orðaði það. Aðrar leiðir áDalvík Á Dalvík er farin önn- ur leið. Þar spurðu menn sig hver væri styrkur staðar eins og Dalvíkur þar sem atvinnulifið er að stórum hluta byggt á • sjávarútvegi og skyldum greinum. Þar er töluverð þekking til staðar á tak- mörkuðu sviði. Niður- staðan varð sú að réttast væri að koma upp fram- haldsdeild sem tengdist sjávarútvegi og byggðist á þessari þekkingu. Fyrir tólf árum hófst kennsla á 1. stigi stýri- mannanáms á Dalvík og sex árum seinna bættist 2. stigið við. Haustið 1988 settust svo fyrstu nem- endumir á skólabekk í nýstofnaðri fiskiðnaðar- deild sem Dalvíkurskóli og Verkmenntaskólinn á Akureyri höfðu komið á laggimar. Úr þeirri deild hafa nú útskrifazt um 20 manns og nemendum fjölgar ár frá ári.“ Að kunna skil ágrund- vellinum í niðurlagi leiðara Norðurslóðar segir: „Framhaldsdeildin á Dal- vík hefur dafnað vel og unnið sér sess til fram- búðar. Það má ráða af því að aðsókn eykst að henni öndvert við það sem gerist í svipuðum deildum annárs staðar. Samdrátturinn í sjávar- útvegi hefur dregið úr áhuga ungs fólks á því að kjósa þá atvinnugrein sem sinn framtíðarvett- vang. Af þessu mætti draga þá ályktun að viðhorfin værú að breytast til þessa höfuðatvinnuvegar landsmanna, en þau hafa hingað til einkennzt af þvi að það sé einkenni- lega ófínt að stúdera físk, svo vitnað sé til orða Haraldar Bessasonar rektors á Akureyri. Von- andi er að svo sé, því það hlýtur að vera betra fyr- ir þjóðina að eiga mennt- að fólk sem kann skil á tilvemgrundvelli henn- SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? Á hverju áii verða tnargir árekstrar á þann hátt að öku- tækjutn er ekið framan á hvort annað, til dæmis á brúm eða öðrum þrengingum þar sem ekki er hægt að mætast. Reynslan sýnir að meirihluti þessara árekstra endar með sakar- skiptingu þannig að eigendur öku- tækjanna fá ekki fullar bætur. Samkvæmt 19. gr. umferðar- laga skal aka hægra megin frant hjá ökutæki sem verið er að mætá og gæta þess að nægjan- legt hliðarbil sé milli jieirra. Aka ber varlega og sýna öðrutn veg- farendum tillitssemi og nema staðar ef nauðsyn ber til. Ef hindrun er á hluta vegar skal sá ökumaður nema staðar sem er þeirn megin á akbrautinni sent hindrunin er. Ef ökutæki inæt- ast. þar sem vegur er svo mjór að hvorugt kemst frani hjá hinu áhættulaust, skal sá ökumaður sem betur fær jiví við komið aka út af vegi eða aftur á bak. Tillitssemi í umferðiimi er allra mál. SJOVA ALMENNAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.