Morgunblaðið - 02.09.1993, Page 48

Morgunblaðið - 02.09.1993, Page 48
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993 48 IÞROTTIR UNGLINGA / KNATTSPYRNA Morgunblaðið/frosti •^Breiðablik - íslandsmeistari í 2. flokki kvenna. Fremri röð frá vinstri: Guðríður Svana Bjarnadóttir, Díana Guðlaug Arnfjörð Kristjánsdóttir, Sunna Guðmundsdóttir, Erla Hendriksdóttir, Hjördís Símonardóttir, Ragnhildur Sveinsdóttir, Margrét R. Ólafsdóttir fyrirliði, Helena Magnúsdóttir, Kristborg Þórsdóttir og Agnes Þorvaldsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Ámi Guðmundsson form. knattspyrnudeildar, Jón Óttarr Karlsson þjálfari, Sara Dögg Ólafsdóttir, Fanney Kristmannsdótt- ir, Birna Aubertsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Helga Ósk Hannesdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Sóley Stefánsdóttir og Ingibjörg Hinriksdóttir form. mfl.ráðs kvenna. Morgunblaðið/FVosti Fram - íslandsmeistari í 4. flokki karla. Fremri röð frá vinstri: Viðar Guðjónsson, Björgvin Aðalsteinsson, Egill Skúla- son, Símon Gísli Símonarson, Andrés Jónsson fyrirliði, Daníel Bjarnason, Finnur Bjarnason, Bjarni Þór Pétursson, Haukur Snær Hauksson. Aftari röð frá vinstri: Helga ívarsdóttir, Lárus Grétarsson þjálfari, Vilhelm Sveinn Sigurðsson, Daði Örn Torfason, Eggert Stefánsson, Baldur Karlsson, Erlendur Sigurðsson, Freyr Karlsson, Sigurðúr Óli Sigurðsson, Brynjólfur . Hjartarson, Gunnlaúgur Þorgeirsson og Ragnar Ingólfsson. Morgunblaðið/Frosti ÍBK - íslandsmeistari í 5. flokki karla. Fremsta röð frá vinstri: Björn Isberg Björnsson, Helgi Þór Gunnarsson, Magnús Sverrir Þorsteinsson, Haraldur Á. Einarsson, Hólmar Örn Rúnarsson, Daníel Ómar Frímannsson, Gunnar Örn Ástráðsson og Skúli Rúnar Reynisson. Miðröð frá vinstri: Aðalgeir Pétursson, Davíð Bragi Konráðsson, Georg Sigurðsson, Kristinn Jón Ólafsson, Sigurður Markús Grétarsson, Halldór Henry Ásmundsson, Brynjar Örn Guðmundsson og Grétar Gíslason. Aftasta röð frá vinstri: Einar Haraldsson aðst.þjálfari, Sævar Gunnarsson, Sæmundur J. Oddsson, Ömar Jóhannsson, Hákon Svanur Magnússon, Gísli Rúnar Einarsson, Haraldur Freyr Guðmundsson og Velimir þjálfari. Keflvfldngar unnu Valsmenn í 5. flokki KEFLVÍKINGAR urðu íslands- meistarar í 5. flokki drengja með því að leggja Val að velli á Njarðvíkurvelli sl. laugar- dag. ÍBK sigraði í leik b-lið- anna 5:2 og jafnt varð í leik A-liðanna 2:2 og það dugði ÍBK til sigurs. Keflavíkurliðið varð fyrra til að skora í leik A-liðanna með marki Gunnars Arnar Ástráðssonar og ÍBK hafði því forystu í leikhléi. I síðari hálfleik jafnaði Gunnar Jóns- son leikinn og Elvar Lúðvík Guðjóns- son náði forystunni fyrir Val 2:1 þegar skammt var til leiksloka. Þau úrslit hefðu dUgað Vals til sigurs á mótinu þar sem þrjú stig eru gefin fyrir sigur í A-leik en aðeins tvö í leik b-liðanna. Gunnar Örn bjargaði hins vegar öðru stiginu, - og titlinum fyrir ÍBK þegar hann jafnaði á loka- mínútunum. ÍBK var mun spræk- ara liðið í leik B-liðanna og fékk hættulegri marktækifæri. Magnús Þorsteinsson skoraði þrennu fyrir ÍBK í þeim leik og þeir Sæmundur J. Oddsson og Georg Sigurðsson sitt hvort markið. Fyrir Val skoruðu þeir Róbert Óli Skúlason og Andri Elvar Guðmundsson. „Ijálfarinri sagði að við ættum að halda okkar hlut og ekkert að gefa eftir. Við gerðum það, misstum reynd- ar leikinn aðeins niður í síðari hálf- leiknum en náðum að jafna í lokin og það var það sem skipti máli,“ sagði Hólmar Öm Rúnarsson, kampakátur leikmaður Keflvíkinga. „Við sóttum okkur þegar á leikinn leið en lékum allt of mikinn vamarleik eftir að við skoruðum seinna markið,“ sagði Markús Máni Mikaelsson, markvörð- ur A-Iiðs hjá Val eftir leikinn. Tapið gegn ÍBV kom okkur niður á jörðina sagði Katrín Jónsdóttir eftir sigur UBK í 2. flokki „ÉG held að tapið gegn ÍBV f síðasta leiknum í riðlakeppn- inni hafi komið okkur niður á jörðina. Að minnsta kosti vor- um við mjög sannfærandi í úr- slitakeppninni og fengum ekki mark á okkur," sagði Katrín Jónsdóttir úr 2. flokki Breiða- bliks eftir að sigurinn á íslands- mótinu var íhöfn. Akranes sem tefldi fram ungu liði með aðeins eina stúlku á elsta ári var aldrei líklegt til að Úrslit leikja í úrslitakeppni 2. flokks sem haldin var á Tungubökkum í Mos- fellsbæ um síðustu helgi. \ 1. RIÐILL ÍA - Stjaman...............3:2 Stjarnan - ÍBA.............4:0 ÍBA-ÍA.....................2:3 2. RIÐILL UBK-KR.....................2:0 KR-UMFA....................8:1 UMFA-UBK..................0:13 Leikir um sæti: 5-6. ÍBA-UMFA..............4:4 3-4. KR - Stjarnan.........5:1 1-2. UBK - IA..............5:0 veita Blikunum keppni. „Við vissum að þær eru sterkar en náðum einfaldlega ekki taki á þeim og við vorum ekki nógu grimmar,“ sagði Áslaug Ákadóttir hjá ÍA eftir leikinn. Margrét Ólafsdóttir, og Erla Hendriksdóttir skoruðu fyrir Blika í fyrri hálfleiknum og í þeim síðari bættu þær grænklæddu við þremur mörkum. Hjördís Símonardóttir, Hildur Ólafsdóttir og Katrín Jóns- dóttir og lokatölur því 5:0. KR- stúlkurnar veittu Blikum mesta keppni á mótinu en leik liðanna í riðlakeppninni lyktaði með 2:0 sigri UBK. UBK: Ragnhildur Sveinsdóttir - Helena Magnúsdóttir, Birna Aubertsdóttir, Sunna Guðmundsdóttir - Helga Ósk Hannesdóttir, Erla Hendriksdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Katrín Jónsdóttir, Hjördís Símonardóttir - Hildur Ólafsdóttir, Kristborg Þórsdóttir. ÍA: Alda Róbertsdóttir : Áslaug Ákadóttir, Sara Kristófersdóttir, írena Óskarsdóttir, Karen Lind Ólafsdóttir - Kristín Ósk Hall- dórsdóttir, Guðrún Sigursteinsdóttir, Brynja Pétursdóttir, Sigrún Hallgrímsd., Anna Sól- veig Smárad. - Valdís Sigurvinsd. Morgunblaðið/Frosti Katrín Jónsdóttir Breiðablik og Áslaug Ákadóttir úr ÍA eigast við í úrslita- leik liðanna í 2. flokki. Þær eru dætur þjálfaranna Jóns Óttars Karlssonar og Áka Jónssonar. FOLK ■ LIÐ KA sem lék til úrslita i 4. flokki gegn Fram er að mestu skipað íslandsmeisturum í hand- knattleik en 13 af 16 leikmönnum liðsins unnu íslandsmeistaratitla með fjórða eða fimmta flokki KA sl. vor. Jóhannes Bjarnason sem þjálfar liðið í knattspyrnunni er einnig með þá í handknattleiknum og ætti því að þekkja vel til piltanna. ■ ERLENDVR Sigvrðssonsem skoraði síðara mark Fram gegn KA í 4. flokki ætlaði að hætta að æfa knattspyrnu í vetur. Lárus Grétarsson, þjálfari Fram fékk hann til að byrja að æfa með Fram en Erlendur lék áður með Fylki. ■ SÓKNARMENN FRAM þeir Haukur Hauksson og Finnur Bjarnason hafa samtals skorað 80 rnörk'í opinberum leikjum með 4. flokki Fram í sumar. Þeir hafa báð- ir misnotað vítaspyrnur eins og fleiri leikmenn liðsins en Fram hef- ur fengið níu vítaspyrnur í sumar en aðeins skorað úr þremur þeirra. ■ BRÆÐURNIR Steinar og Árni Guðmundssynir úr Val leika báðir til úrslita á íslandsmóti en með sitt hvorum flokknum. Steinar lék með A-liði Vals í 5. flokki gegn IBK um síðustu helgi en Árni bróð- ir hans er í þriðja flokksliði félags- ins sem mætir Fram á sunnudag. ■ SÆMUNDUR J. Oddsson sem lék með B-liði ÍBK gegn Val um helgina í fimmta flokki er tólf ára gamall en samt stærri en þjálfarar Keflavíkurliðsins. Sæmundur er yfir 170 sm á hæð og því um 20 sm hærri en aðrir liðsmenn ÍBK. Hann er mjög efnilegur körfuknattleiks- maður. ■ EINAR Haraldsson, annar þjálfariÍBK sagði að það væri sama sagan þegar liðið færi að keppa, alls staðar kvisuðust út sögur að Sæmundur væri of gamall. Hið rétta er að hann er fæddur í febr- úar 1981 og því löglegur í fimmta flokki. ■ LEIKMENN ÍA í 2. flokki kvenna tóku ekki við verðlaunum fyrir annað sætið á íslandsmótinu eftir úrslitaleikinn gegn UBK. Stúlkurnar voru að flýta sér til vinnu á Laugardalsvelli þar sem þær afgreiddu í veitingasölunni á úrslitaleik IA og IBK í meistara- flokki karla í bikarkeppninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.