Morgunblaðið - 02.09.1993, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993
17
Haustferð fyr-
ir eldri borg-
ara í Nes- og
Melahverfi
ÁRLEG haustferð Félags sjálf-
stæðismanna í Nes- og Melahverfi
fyrir eldri borgara hverfisins
verður farin sunnudaginn 5. sept-
ember nk. Lagt verður af stað frá
Neskirkju kl. 13.30.
Ekið verður um Reykjavík og
ýmsar nýlegar framkvæmdir á veg-
um borgarinnar skoðaðar undir leið-
sögn borgarstjórans í Reykjavík,
Markúsar Arnar Antonssonar. M.a.
verður komið við í Fjölskyldugarðin-
um, Húsdýragarðinum og Grasa-
garðinum í Laugardal og viðdvöl
höfð í Ráðhúsi Reykjavíkur.
.----» ■♦•"4--
Nemendasam-
band Söngskól-
ans stofnað
SÖNGSKÓLINN í Reykjavík á
tuttugu ára afmæli um þessar
mundir og er af því tilefni haldinn
stofnfundur Nemendasambands
Söngskólans en hann er haldinn
í sal Söngskólans í Reykjavík,
Hverfisgötu 44, í kvöld, fimmtu-
daginn 2. sept., kl. 20.30.
Hátt í þúsund nemndur hafa
stundað nám við skólann frá bytjun.
Nokkrum eldri nemendum finnst
kominn tími til að efla tengsl við
skólann og sín á milli. Því hafa þeir
unnið í sumar að undirbúningi Nem-
endasambands Söngskólans. Sam-
bandið er opið öllum sem hafa stund-
að nám við skólann og eru nemend-
ur eldri sem yngri hvattir til að
mæta á fundinn.
(Fréttatilkynning)
Tilboö fyrir hópa: 2.000 kr.
afsláttur á mann ef í
hópnum eru 15 manns eöa
fleiri. 40.000 kr. spamaður
fyrir 20 manna hóp.
frá ntufjum deptember
á marminn í tvíbýli í 2 metur og
3 daga á Hotel GrafMoltke. *
í Hamborg bjóöum viö gistingu á
eftirtöldum gæöahótelum:
Graf Moltke, Berlin, Monopol, SAS
Plaza, Metro Mercur og Ibis.
Ein helsta versunarborg Þýskalands, vörugæöi og hagstætt verö.
Nafntogaðir veitingastaðir, krár, vínstofur, skemmtistaðir,
fjörugt næturlíf af öllu tagi. Tónleikar, sígild
tónlist, jass og rokk, leiksýningar, eitt virtasta
ópemhús í Evrópu, frábær söfn, fallegt umhverfi,
gott mannlíf.
Brottfarir á fimmtu-,
föstu- og
laugardögum.
Heimflug á sunnu-,
mánu- og
þriðjudögum.
Ilnnifalið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattar. Á tímabilinu 30. sept. til 28. nóv.
er innifalið í verði akstur til og frá flugvelli í Hamborg og íslensk fararstjóm í brottforum
síðdegis á fimmtudögum með heimkomu síðdegis á sunnudögum. Aksturinn verður að bóka
sérstaklega.
Börn, 2ja - 11 ára, S 10.500 kr. í afslátt. Böm að 2ja ára aldri greiða 3000 kr. Enginn
bókunarfyrirvari. Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. Forfallagjald er valfrjálst
en Flugleiðir hvetja farþega til að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu.
*Verð miðast við gengi 6. ágúst 1993. j-pjBJ qAT%A54=
Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn
um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300
(svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.)
FLUCLEIDIR
Traustur íslenskur ferðafélagi
MEIRI AFKÖST!
MEIRA REKSTRARORYGGI!
MEIRI SPARNAÐUR!
Nýja CAT 438B traktorsgrafan er búin fjöl-
mörgum nýjungum sem auka afköstin og
rekstraröryggið. • CAT 3054 hreyfillinn er hann-
aður með sparneytni og lágmarksmengun að
leiðarljósi. • Vélarhávaði er mjög lítill. • Nýr
gröfuarmur gefur færi á að grafa dýpra og
seilast lengra án þess að færa vélina. • Gröfu-
bóman er grennri og því er auðvelt að sjá á allar
skóflur. • Brotkrafturinn og lyftigetan eru einstök.
• Miðjulokað, álagsstýrt vökvakerfi skynjar hvar og
hvenær afls er þörf og velur sjálfkrafa rétt flæði
og þrýsting. • Hljóðeinangraður og loftræstur
stjórnklefinn
f T. .
Hl
er með speglunar-
fríu gleri. Öll stjórntæki
eru þægilega staðsett og
iétt í notkun.« Traust umboð, » m 1
góðir starfsmenn og góð varahluta- og
viðgerðaþjónusta tryggir rekstraröryggið.
m
0 1
VERND
ur|/|
■ IPNIANASKM>S