Morgunblaðið - 02.09.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.09.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993 19 STÓRLEIKUR í HANDBOLTA! Norðurlandameistararnir - landsliðið U-21 gegn úrvalsliði HSÍ LIÐIÐ Norðurlandameistararnir - landsliðið U-21 gegn úrvalsliði HSÍ í íþróttahúsinu við Austurberg í kvöld klukkan 20:30. Sjáið Alfreð Gísla - Kristján Ara - Sigga Sveins - Palla Ólafs o.fl. keppa gegn framtíðarleikmönnum íslands. íþróttahúsið við Austurberg í kvöld Leikurinn er liður í samstarfi HSÍ og Umferðarráðs Bifreiðatryggingafélaganna/Fararheillar, þar sem áhersla er lögð á lipurð í umferð og lipurð í leik. Aðgangur ókeypis Aðgangur að leiknum verður ókeypis, en framlögum til styrktar þátttöku 21 árs liðsins, sem fer á mánudag á HM í Egyptalandi, verður veitt móttaka. Fjölmennið á góðan handbolta Lipurð í umferð - lipurð í leik. BIFREIÐATRYGGINAFÉLÖGIN Fararheilli UMFERÐAR RÁD LIPURÐ IUMFERÐ -LIPURÐÍLEIK UMFERÐAR RÁD Fjölmennið og sjáið góðan handbolta og styrkið Norðurlandameistarana um leið. Við óskum U-21 árs liðinu góðs gengis og fararheilla á HM í Egyptandi. BIFREIÐATRYGGINAFÉLÖGIN FararheiH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.