Morgunblaðið - 02.09.1993, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 02.09.1993, Qupperneq 31
Kvartmíla MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993 31 F JT HITABLASARAR FRICO - 2 til 15 kW Öflugur jafn blástur - Sterkir Meðfærilegir - Hljóðlátir Annar hitabúnaöur Geislahitarar - Hitöld Kambofnar o.fl. JOHAN RÖNNING HF SUNDABORG 15 104 REYKJAVÍK SÍMI: 91-684000 FAX: 91-688221 RAFMAGNSUPPHITUN FRÁ JOHAN RÖNNING ÞILOFNAR 300-1200 W - m. snúru og kló Hentugir hvar sem er Stílhreint útlit - Endingargóðir Jöfn hitun - Gott verð Þrjú Islandsmet VERSLUN SELJAVEGI 2 SlMI 91-624260 Til keppni í útlöndum Talsverðar líkur eru á því að Hörður fari til útlanda og keppi í mótorhjólakappakstri í Bandaríkj- unum. „Ég fylgist mikið með kapp- akstri erlendis og í 500cc flokki er Waine Rainey minn maður, er alltaf öryggið uppmálað. Hérlendis hefur mótorhjólamenningin verið að breytast, kraftmiklum, stórum hjól- um hefur fækkað og hippahjólin eru að verða allsráðandi á götunum. En það er lítið hægt að keyra hér og því langar mig til útlanda til að fá útrás fyrir hraðaþörfína og spennuna, sem fylgir því að keppa,“ sagði Hörður. íslandsmet Annar mótorhjólakappi í kvart- mílunni hefur þegar keppt í Eng- landi við góðan orðstír, Unnar Már Magnússon, sem ók breyttu Honda CBR. Hann setti íslandsmet, ók í undir 750cc flokki á tímanum Kjörhiti í hverju herbergi = HÉÐINN = DYRAOPABLÁSARAR FRICO - 2 til 9 kW Hlýjar móttökur í útidyrunum Akstursíþróttir Gunnlaugur Rögnvaldsson í SÍÐUSTU spyrnu síðustu kvartmílukeppni sumarsins réð- ust úrslit í íslandsmótinu í kvartmíiu í mótorhjólaflokki. í flokki mótorhjóla yfir 750cc átt- ust við Hörður Lýðsson og Björn Ingi Jóhannsson í úrslitaspyrnu. Þurfti oddaspyrnu milli þeirra til að skera úr um hvor ynni og hlyti jafnframt íslandsmeistara- titilinn. Hörður vann sigur og setti nýtt íslandsmet, ók brautina best á 10,388 sekúndum. Tvö önnur íslandsmet voru sett í keppninni. „Mér gengur alltaf betur, þegar ég er undir álagi og tókst að vinna þó ég tapaði fyrstu spyrnunni í úr- slitum,“ sagði Hörður í samtali við Morgunblaðið, en hann vann þtjú mót á árinu í sínum flokki á móti tveimur sigrum Björns. „Ég hafði keppt á Honda CBR 600 í sumar, en fékk lánað Suzuki 1100 Hlöð- vers Gunnarssonar, sem varð meist- ari á hjólinu í fyrra. Það hentar mun betur í svona spyrnukeppni, er lengra og þyngra. Hondan var alltaf að lyfta framhjólinu í rás- markinu. Hjólið var eldsnöggt og í endamarki vorum við á tæplega 220 km hraða eftir 400 metra akstur," sagði Hörður. 10,652. Unnusta hans, Hella Svav- arsdóttir, ók sama hjóli í undir 600cc flokki og náði öðru sæti á eftir Valgeiri Péturssyni. „Ég var örlítið kvíðinn að fylgj- ast með henni í startinu og svo endamarkinu, því hjólið nötraði talsvert á endahraða," sagði Unnar um aðfarir kærustunnar á breyttu hjólinu. „Ég var búinn að porta hedd vélarinnar, breyta afstöðu knastásanna, laga til blöndunga og setja flækjur við vélina. Rafkerfið var bara þrír vírar, enginn „altern- ator“ eða startari var tengdur. Þetta virkaði vel og það var gaman að slá íslandsmetið, sérstaklega þar sem ekki naut við nítró-búnaðar. Mig vantaði hitamottu á kútinn og náði ekki upp þrýstingi á kerfið,“ sagði Unnar. I flokki götubíla setti Friðbjörn Georgson íslandsmet á Plymouth, ók á 12,883 sekúndum og vann sig- ur í flokknum. Siguijón Haraldsson vann bracket-flokkinn, varð á und- an Siguijóni Ámundasyni. í flokki Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Kærustuparið í kvartmílunni UNNAR Már og Hella Svavars- dóttir náðu í gull og silfur í móti helgarinnar, en þau skiptust á um að aka sérútbúnu Honda mótorhjóli. útbúinna götubíla vann Gísli Styffj en Árni Hjaltason varð annar. I þeim flokki er hinsvegar kærumál á úrslit í gangi. SJÁLFVIRK OFNHITASTILLIRINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.