Morgunblaðið - 02.09.1993, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993
ATVINNIIA UGL YSINGAR
Körfuboltaþjálfarar
Nýstofnuð körfuknattleiksdeild Fjölnis í Graf-
arvogi óskar eftir að ráða þjálfara fyrir flokka
félagsins sem eru: minni bolti drengja og
stúlkna, 7., 8., 9. og 10. flokkur drengja,
stúlkna flokkur og 8. flokkur stúlkna.
Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 678601,
685727 eða 676281.
Ritari - 25% starf
Lítil heildverslun í austurborginni vill ráða
starfskraft til starfa við bókhald, ritvinnslu
og skyld störf. Vinnutími er eftir hádegi, tvo
til þrjá daga í viku.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
föstudagskvöld merktar: „L - 4511“.
„Au-pair“
óskast á heimili í Suður-Englandi til að gæta
tveggja barna, 4 ára og 6 ára, og vinna létt
heimilisstörf. Má ekki reykja.
Upplýsingar í síma 678029 eftir kl. 17.00.
REYKJALUNDUR
Vegna opnunar nýs sambýlis fyrir fatlaða að
Reykjalundi vantar okkur eftirtalið starfsfólk:
Hjúkrunarfræðinga, þroskaþjálfa, sjúkraliða.
Um er að ræða full störf og hlutastörf. Enn-
fremur fastar næturvaktir.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Gréta
Aðalsteinsdóttir, í síma 666200.
Skrifstofustúlka
óskast
Óskum eftir skrifstofustúlku til starfa sem
fyrst hjá innflutningsfyrirtæki. Vinnutími frá
kl. 13.00-17.00. Góð ensku- og ritvinnslu-
kunnátta ásamt bókhaldsþekkingu er nauð-
synleg. Reyklaus vinnustaður.
Agæt vinnuaðstaða.
Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl.
ásamt meðmælum fyrir 8. september nk.
merktar: „S - 14899“.
RADAUGÍ YSINGAR
A
Félagsheimili Blönduóss
óskar eftir að fá keypt notuð álagsteppi,
helst í rauðleitum lit. Um væri að ræða 160
fm (10,8x4,3 + 10,8x4,5 + 19,75x3,15).
Þeir sem áhuga hafa hafi samband við skrif-
stofu Blönduóssbæjar sími (95)24181 eða
við húsvörð í síma 24587.
Blönduóssbær.
Athugið, að óafgreiddar eldri umsóknir þarf
að endurnýja.
Framkomnar umsóknir munu verða lagðar
til grundvallar umsókn til Húsnæðisstofnunar
vegna framkvæmda 1994-1995.
Sveitarstjóri Bessastaðahrepps.
BESSASTAÐAHREPPUR
Vélaþétti-pakkningar
Dagana 6.-9. september næstkomandi verð-
ur staddur hér á landi Roger Holdstock,
sölumaður frá James Walker verksmiðjunum
á Bretlandi. James Walker er einn stærsti
framleiðandi heims á alls kyns vélaþétti.
Framleiðsla fyrirtækisins er vel kunn hér á
landi enda er G.J. Fossberg vélaverslun hf.
búin að vera umboðsaðili fyrir James Walker
á íslandi í rúm 60 ár.
Við biðjum alla þá sem vilja hitta hr.
Holdstock að máli eða fá hann í heimsókn
á meðan hann dvelst hér að hafa samband
við G.J. Fossberg í síma 91-61 85 60
(Einar eða Gunnar).
Sjávargata -
breytt deiliskipulag
Tillaga að breyttu deiliskipulagi við Sjávar-
götu auglýsist hér með skv. grein 4.4 í skipu-
lagsreglugerð nr. 318/1985. Breyting felur í
sér niðurfellingu lóða nr. 37, 39, 41, og 43,
sem fyrirhugað var að byggja við Sjávargötu.
Uppdrættir ásamt skipulagsskilmálum verða
til sýnis á skrifstofu Bessastaðahrepps frá
kl. 10.00 - 15.00 alla virka daga frá 6. sept-
ember til 4. október 1993.
Athugasemdum skal skilað skriflega til sveit-
arstjóra Bessastaðahrepps innan auglýsts
kynningartíma. Þeir, sem ekki gera athuga-
semdir innan tilskilins frests, teljast sam-
þykkja tillöguna.
Sveitarstjóri Bessastaðahrepps.
G.J. FOSSBERG
VÉLAVERZLUN HF.
Skúiagötu 63 - Reykjavík.
Frá grunnskólum
Hafnarfjarðar
skólabyrjun
BESSA S TA ÐA HREPPUR
Húsnæðisnefnd
Bessastaðahrepps
auglýsir eftir umsóknum um félagslegar íbúð-
ir og kaupleiguíbúðir á vegum nefndarinnar.
Með vísan til laga nr. 70/1990 með síðari
breytingum um Húsnæðisstofnun ríkisins er
hér með óskað eftir umsóknum um íbúðir
sem kunna að verða til ráðstöfunar á vegum
húsnæðisnefndar á næstu misserum.
Réttur til kaupa er bundinn eftirfarandi skil-
yrðum:
1. Lögheimili sé í Bessastaðahreppi.
2. Hrein eign umsækjanda fari ekki yfir
eignamörk Húsnæðisstofnunar ríkisins.
3. Meðaltekjur áranna 1990-1992 séu undir
viðmiðunarmörkum Húsnæðisstofnunar
ríkisins.
4. Greiðslugeta sé í samræmi við reglur
Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Bessa-
staðahrepps fyrir 14. september 1993 á
eyðublöðum, sem þar fást.
Nemendur mæti í skólana sem hér segir:
Föstudaginn 3. september.
Kl. 9.00 7. og 10. bekkir (fædd ’81 og ’78).
Kl. 10.00 5. og 9. bekkir (fædd '83 og ’79).
Kl. 11.00 6. og 8. bekkir (fædd ’82 og ’80).
Kl. 13.00 1. og 4. bekkir (fædd '87 og ’84).
Kl. 14.00 2. og 3. bekkir (fædd ’86 og ’85).
Þeir, sem ekki mæta á ofangreindum tíma,
geri skrifstofum skólanna grein fyrir fjar-
veru sinni.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
Skíðadeild Víkings
Þrekæfingar hefjast fimmtudaginn 2. sept-
ember í Víkinni kl. 18.00. Nýir félagar vel-
komnir í hópinn. Þrekæfingar, skíðaþjálfun,
skálaferðir og félagsstarf.
Skráning og upplýsingar í Víkinni, Traðar-
landi 1, fimmtudaginn 2. sept. frá kl. 18-20
og í síma 677845 og laugardaginn 4. sept.
kl. 12-14 í Víkinni.
Ath. að æfingagjöld greiðast í byrjun annar.
Lions - Lionessur - Leo
Fyrsti samfundur vetrarins hefst í Lionsheim-
ilinu Sigtúni 9, kl. 12.15 föstudaginn 3. sept.
Fjölbreytt dagskrá.
Mætum vel í upphafi starfsárs.
Aglow kristileg
samtök kvenna
Fundurinn verður í
kvöld kl. 20.00 í Sóknar-
salnum Skipholti 50a.
Gestur fundarinns er
Björg Davíðsdóttir.
Allar konur eru velkomnar.
Þátttökugjald 300 kr.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir!
VEGURINN
Krístið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Lækningasamkoma kl. 20.00 í
kvöld að Smiðjuvegi 5, Kópa-
vogi, kennt verður um guðlega
lækningu og beðið fyrir sjúkum.
„Drottinn Guð er styrkur minn
og lofsöngur"
fítmhjólp
I kvöld kl. 20.30 veröur almenn
samkoma í Þríbúöum. Mikiil
söngur. Nýi kórinn verður sung-
inn. Vitnisburðir Samhjálpar-
vina. Orð hefur Jón Sævar Jó-
hannsson. Kaffi að lokinni sam-
komu. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustraeti 2
Lofgjörðarsamkoma i kvöld kl.
20.30. Major Anna Gurine
stjórnar. Lautinant Sven Fosse
talar. Verið velkomin. Merkja-
sala í dag og á morgun.
Skíðadeild
Fram
boðar til fundar fimmtudaginn
2. september kl. 20.00 í Fram-
heimilinu. Þjálfarar kynna haust-
æfingar, ferðir o.fl. Foreldrar og
nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
Helgarferð 3.-5. sept.
Landmannalaugar -
Hrafntinnusker - Álftavatn
Gist í skálum F.í. fyrri nóttina í
Laugum og seinni nóttina við
Álftavatn. Skoðaðir ishellarnir.
Ganga á laugardeginum úr
Hrafntinnuskeri í Álftavatn eða
ekið niður hjá Laufafelli ef vill.
Brottför föstudaginn kl. 20.
Ath. að vegna vinnu við Jökul-
heimaskála JÖRFI er fyrirhug-
aðri ferð, Jökulheimar - Helj-
argjá, frestað.
Þórsmerkurferð 4.-5. sept.
Brottför laugardaginn kl. 8.
Frábær gisting í Skagfjörðs-
skála, Langadal. Gönguferðir.
Haustferð um gönguleiðina
„Landmannalaugar - Þórs-
mörk“ 15.-19. sept.
Uppl. og farmiðar á skrifstof-
unni, Mörkinni 6.
Ferðafélag íslands.
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Kvöldferð fimmtud. 2. sept.
Farið verður í ævintýraferð út i
Engey, gengið um eyna og kveikt
verður fjörubál. Brottför kl.
20.00 frá Miðbakka í gömlu
höfninni. Verð kr. 900/1000.
Helgarferðir 3.-5. sept.
Básar við Þórsmörk.
Njótið síðustu sumardaganna í
Básum, skipulagðar gönguferðir.
Okvegur - Þingvellir. Gömul
þing- og þjóðleið, bakpokaferð,
gist í tjöldum.
Nánari uppl. og miðasala á skrif-
stofu Útivistar.
Ath. að frá 1. sept. er skrifstof-
an opin frá kl. 12.00-17.00.
Útivist.