Morgunblaðið - 02.09.1993, Page 41

Morgunblaðið - 02.09.1993, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993 41 COSPER Góðan daginn Guðmundur. Hvernig gengur fyrirtækið þitt? AIUPHNIA vandaðir gönguskór fyrir meiri og minni háttar gönguferðir. Frábærverð frá kr. 5.500,- S?o*t ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðslððina, símar 19800 og 13072. Turnuggluungarnir fimm, eftirlæti litlu prinsanna. AHUGAMAL Karl hefur búið til náttúruparadís Karl Bretaprins hefur lengi ver- ið mikill áhugamaður um umhverfismál og náttúrufræði, sem títt er um veiðimenn og nýlega var vakin á því athygli í breskum blöð- um, að á þrettán árum hefur hann breytt sveitaóðali sínu í Highgrove úr niðurníddu gömlu húsi, í glæsi- lega sveitahöll og umhverfið er vel sóttur griðarstaður margs konar dýra og fugla. Karl hefur búið til tjarnir fyrir andfugla og froska, útbúið kjörlendi fyrir merði, kanínur og körtur, hengt upp hreiðurkassa sem notað- ir eru m.a. af svölum og turnuglum. Þekktur breskur umsjónarmaður náttúrulífsþátta, Maurice Tibbles, var þarna á ferðinni í sumar og rakst þá á eðlutegund eina sem er svo sjaldgæf á Bretlandseyjum, að hann hrökklaðist í burtu til að afla sér sérstaks leyfis breska umhverf- isráðuneytisins til að mynda dýrin. Að leyfinu fengnu varð Tibbles þess áskynja, að eðlan lifir góðu lífi und- ir verndarvæng ríkisarfans. Haft er fyrir satt, að prinsarnir Harry og Will vilja helst hvergi annars staðar vera er þeir eru hjá föður sínum. Highgrove sé paradís fyrir börn. Sérstaklega hafa þeir haft yndi af því í sumar að fylgjast með vexti og viðgangi fimm turn- uggluunga sem eiga sér bústað í hlöðunni í Highgrove, en Karl hefur látið koma fyrir leynilegum mynd- bandsbúnaði þannig að drengirnir hans hafa getað fylgst með ungun- um á skermi inni í húsi, án þess að trufla fuglana. Karl hefur ekki skorast undan skyldum sínum sem ríkisarfi í Bret- landi. En þegar það hægist um líð- ur honum hvergi betur en norður í Skotlandi með byssu eða flugustöng í hendi. Nema ef vera skyldi í Hig- hgrove. Hann segir að hann hafi lagt hjarta sitt og sálu í Highgrove og auk þess hafi hann lagt svo mikla líkamlega vinnu í að gera staðinn að sínu skapi, að hann væri auk þess hart nær búinn að eyðileggja bakið á sér! Karl og Maurice Tibbles. Karl gluggar í hreiðurkassa á landareigninni. DauphinTL 150er sterkur og heilsuvœnn skrifborðsstóll með öllum nauðsynlegum stillibúnaði. Hjólin, mjúk eða hörð, renna léttilega en hemla þegar staðið er upp. Dauphin TL 150 er einnig fóanlegur með örmum. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Ber er hver að baki DQUpHIN Éí Borgarkringlunni___________________. . |—býður upp á margt forvitnilegt ' * I—fyrir fróðleiksfúst fólk___ IbeuR^ip P Borgarkringlan, " | KRINGLUNNI4 - sími 811380 03 Póstkröfuþjónusta - greiðslukortaþjónusta. EROLLUM ÆTLAÐ Littu við i Borgarkringlunni Ný sending af erlendum bókum: ★ Acupuncture without needles ★ Anatomy of an lllness ★ Yeast Connection ★ Chi Self Massage ★ Facing Codependence ★ Healing the Child Within ★ Baekur Joan Grant ★ Bækur Yogananda ★ Road Less Traveled ★ Ageless Body/Timeless Mind ★ Back to Health ★ Yeast Connection Cookbook ★ Feet First ★ Facing Love Addiction ★ Hug Therapy Book ★ Bækur Omraam Michael Aivanhov ★ Bækur Sanaya Roman ★ Women Who Rurr-With Wolves Nýir og gamlir titlar af íslenskum bókum um andleg og þroskandi málefni. Fræðandi tímarit um nýjan lífsstíl, andleg og þroskandi málefni. Tarot spil í miklu úrvali - pendúlar úr orku- steinum og málmum. Reykelsi frá Loving Life og Blue Pearl í miklu úrvali. Ný sending af snældum með hugleiðslu- og slökunartónlist. Einnig geisladiskar - sérpönt- um ef óskað er. Veitum persónulega ráðgjöf og þjónustu. Ilmkjarnaolíur frá Aura Cacia - 100% náttúru- legar. Frábær gæði og verð. Ilmkjarnaolíublandaðar nudd- og baðolíur. Herra og dömu snyrtivörur, andlitskrem og hársnyrtivörur fá Earth Science og Desert Essence - hágæði á hagstæðu verði. Tea Tree olía og Tea Tree olíukrem. Ný sending af „englum" í nælum og hálsmen- um - englakort. Frábært úrval af kristölum og orkusteinum. Yucca Gull - fæðubótaefnið frábæra. TILBOÐSVERÐ KR 13.900, \'arð _ (U ■7- ÓQ * "4 CSSUH cnm SKRIFSTOFUHÚSGÖGN Hallarmúla 2 81 35 09 og 81 32 1 1 *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.