Morgunblaðið - 02.09.1993, Síða 44
^hreyfimynda- —
lagið
Certrudis
kl. 19.00
Eina kvenhetja
S-Ameríku fyrir
utan
Guösmóburina
og Evítu
Eldengill kl. 21.00
Bi. 12 ára.
Örlagasaga
ungrar konu sem
veröur ófrísk eftir
. . i i •/ i •/ veruui umsnemi
Mexikonsk kvikmynaavika foður sinn
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1993
Hafnarsvæðið fullfrágengið
Stykkishólmur
Þegar nýi Baldur kom til Stykkishólms varð að
útbúa nýja hafnaraðstöðu fyrir hann. Það var gert
með því að tengja Súgandiey við land og útbúa
hana þar. Aðstaðan var tilbúin þegar Baldur kom
en ýmis frágangur var látinn bíða. Nú í sumar
hefur verið gengið frá hafnarsvæðinu. Komið hef-
ur verið upp góðri lýsingu, götur malbikaðar og
nú er verið að steypa gagnstéttarkanta. Alls eru
steyptir 1.200 m af gangstéttum og er verktaki
þar Véltækni hf. Við þessar framkvæmdir batnar
aðkeyrsla fyrir ferðamenn að Baldri og athafna-
svæðið verður allt miklu skemmtilegra.
Morgunblaðið/Árni Helgason
BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680
u
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Salíi aðgangskorta er hafin.
Kortin gilda á fjórar sýningar á stóra sviði og eina á
litla sviði, aðeins kr. 5.900,-
Frumsýningar kr. 11.400,-
SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach
ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen
ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner
EVA LUNA
e. Kjartan Ragnarsson, Egil Ólafsson og Óskar Jónasson.
GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 meðan á korta-
sölu stendur, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í
síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónsuta.
Á slóðum
álfa og
huldufólks
FARIÐ verður í Huliðs-
heimaferð um Hafnar-
fjörð í kvöld, fimmtudag-
inn 2. september, kl. 19.
undir leiðsögn Erlu Stef-
ánsdóttur, sjáanda. Enn
eru örfá sæti laus í þessa
ferð.
íii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 11200
Sala aðgangskorta er hafin
AFSLÁTTUR AF 11 SÝNINGUM LEIKÁRS-
INS
Aðgangskortin gilda á eftirtalin verk sem sýnd
verða á stóra sviðinu:
• ÞRETTANDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson.
• ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller.
• MÁVURINN eftir Anton Tjekov.
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson.
• GAUKSHREIÐRIÐ eftir Ken Kesey/Dale Wasserman.
Kortln veita einnig verulegan afslátt af sýn-
ingum á Smíðaverkstæði og Litla sviði.
Verð kr. 6.560,-.................pr. sæti.
Elli- og örorkulíf eyrisþegar kr. 5.200,-.pr.
sæti.
Frumsýningarkort kr. 13.100,-....pr. sæti.
Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20
meðan á kortasölu stendur.
Einnig verður tekið á móti pöntunum í sima 11200 frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta
Græna linan 996160 - Leikhúslínan 991015.
Eins og kunnugt er var
gefið út kort af Hafnarfirði
11. ágúst sl. sem lýsir veru-
stað álfa og annarra huldra
vætta í bænum. Útgáfu
kortsins var svo fylgt úr
hlaði með ferð um bæinn á
slóðir hulduveranna undir
leiðsögn Erlu Stefánsdóttur.
Svo mikill var fjöldinn sem
vildi komast í ferðina að
margir urðu frá að hverfa
og var því ráðist í aðra ferð.
Bókað er í ferðirnar í
Upplýsingamiðstöð ferða-
manna að Vesturgötu 8
(húsi riddarans) og fá allir
huliðsheimakort í upphafi
ferðar.
Þess má geta að vegg-
spjald hefur verið hannað
af huliðsheimakortinu og er
það selt í Upplýsingamið-
stöðinni.
STÆRSTA BIOIÐ
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
* * *’/2 A.l. Mbl.
★ ★ ★ Pressan
•7»
HASKOLABIO SÍMI22140
1
★ ★ ★ ★ O.H.T. Rás 2
★ ★★'/2 H.K. DV.
SPtCíRAi wcOROfíG
DOLBYSTEREO
BONNUÐ INNAN 10 ARA
ATH.: Atriði í myndinni geta valdiö
ótta hjá börnum yngri en 12 ára.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Frumsýning: ELDUR A HIMNI
NUMliMlM A BROTT
AF GEIMVERUM
5. IMOV/EMBER, 1975
KL. 5.49 E. H.
I HV/lTUFJOLLUM
ARIZOIMA
4:: I
'l *
nnn M n
MYIMD BYGGÐ A
SAIMIXISÖGULEGUM
ATBURÐUM
P LEjKBTJORl RDBERT LIEBERMAN
Aor.uK.urvERK D. B. SWEENEY,
R0BERT, PATRICK, CRAIG SHEFFER,
JflfeK BERG OG JAMES GARNER
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 12 ára.
VIÐ ARBAKKAIM
OSIÐLEGT TILBOÐ
THROUGH
„Tvimælalaust ein sú lang-
besta sem sýndhefur verid á
árinu." ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl.
★ ★ ★ O.H.T. Rós 2
Sýnd kl. 5 og 9.
Dramatísk gamanmynd frá
meistara WOODY ALLEN
um dularfullan morðingja
sem kyrkir fórnarlömb sín.
Sýnd kl. 5, 9.20 og 11.10.
Bönnuðinnan12 ára.
MEXÍKÓSK KVIKMYNDAVIKA Sjá auglýsingu Hreyfimyndafélagsins
16500
FRUMSYNIR NYJUSTU
STÓRMYND SCHWARZEN
EGGERS
SÍÐASTA HASAR-
MYNDAHETJAN
LAST ACTION HERO, SUMAR
MYNDIN 1 ÁR, ER ÞRÆL
SPENNANDI 0G FYNDIN HAS
ARMYND MEÐ ÓTRÚLEGUM
BRELLUM OG MEIRIHÁTTAR
ÁHÆTTUATRIÐUM.
LAST ACTION HERO ER
STÓRMYND SEM ENG
INN MÁ MISSA AF!
Sýnd kl. 4, 6.30, 9
og 11.30. B. i. 12 ára.
★ ★★ PRESSAN
10
★
★
★
★
★
★
-k
-k
★
★
•Á
★
★
*
★
1Á
•A
-k
"Á
-k
'k
'k
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★