Morgunblaðið - 22.09.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993
41
Klikkað
„það
er svo
klikkað
að geta
blikkað"
Kristín
Hafliði
„Léttgeggjað
eða truflað"
Leifur
Sigurrós
„Klikkað er
eitthvað sem
er ekki í lagi“
Málfríður
ALGJC e STEYPA
Hlustaá
tónlist
ogspila
Faraldur - Þúsundir
kvenna verða sköllóttar
Vikuritið The Sun greindi á
dögunum frá dularfullum
sjúkdómi sem veldur því að
konur hreinlega rífa af sér hárið. Blað-
ið segir að þúsundir kvenna um öll
Bandaríkin hafi tapað hárinu af völdum
sjúkdómsins sem hefur náð þeirri út-
breiðslu að óhætt er að tala um farald-
ur. Læknar standa ráðþrota frammi
fyrir þessum sjúkdómi. Sjúklingarnir
virðast njóta þess að reyta af sér hárið
og fæstir kæra sig um lækningu.
“Plestir sjúklinganna myndu ekki einu
sinni láta vita af sjúkdómseinkennun-
um ef ekki væri skömmin sem fylgir
því að fá skallabletti" er haft eftir Dr.
Frank Needles í Los Angeles. Margir
bíta eða naga hárið eftir að hafa rifið
það af og sumir ganga svo langt að
borða það. Þeir sjúklingar þurfa að
gangast undir skurðaðgerð til að losa
hárflókan úr meltingarfærunum. Og
þó flest-fórnarlömbin láti sér nægja
að reyta hárið af höfði sér, firjnast þó
tilfelli sem plokka af sér aúgabrýr,
skapahár og hár undan höndum. Sjúk-
dómurinn, sem þekktur er undir nafn-
inu trichotillomania hefur heijað á kon-
ur um aldaraðir, én þó eru læknar
hreint alls ekki áeinu máli um eðli
hans. Sumir segja að hér sé um geð-
rænan sjúkdóm að ræða, en aðrir telja
að vítamínskortur geti valdið þessu
einkennum. Að sögn dr. Needles er
Guðrún 14 ára:
_ Nei, það var hræðilegt
algengast ,að fyrstu einkennin geri
Vart við sig á unglingsárunum en þó
é'ru ófá dæmi um að trichotillomania
leggist á börn um leið og þau hafa
fengið eitthvert hár til að slíta burt.
Sérfræðingar hafa reynt ýmsar leiðir
í baráttunni við sjúkdóminn. Sjúkling-
arriir hafa verið látrtir bera hanska og
hár'þeirra klippt svo stutt að ógerninlg-
ur ef að ná taki á því. Þeir hafa geng-
ist undir sálfræði- og lyíjameðferðir...
Lílja 14 ára:
Nei
“En því miður hafa þessar meðferðir
ekki skilað neinum varanlegum bata“
segir Dr. Needles. Þrátt fyrir að flestir
sjúklinganna finni fyrir einhverskonar
sælukennd á meðan þeir plokka af sér
hárið, fýlgir oft vanlíðan íkjölfarið.
Þeir skammast sín fyrir skaliablettina
og reyna gjarnan að leyna þeim með
hárkollu, en auk þess eru þeir hræddir
um að aðrir telji þá snar “klikkaða“.
Hálfdán 14 ára:
Já. Og þó... ekkert sérstaklega
körfubolta
Nafn: Árni Grétar Óskarsson.
Heima: Keflavík.
Aldur: 14 ára.
Skóli: Holtaskóli.
Sumarstarf: Unglingavinnan. Og
síðan var ég að vinna fyrir afa
minn við að mála hús í Reykjavík.
Helstu áhugamál: Körfubolti.
Hvaða félagsmiðstöð stund-
ar þú? Það er bara opið hús í
Holtaskóla.
Uppáhalds hljómsveít: Þær eru margar, en þó aðallega
þungarokkshljómsveitir; Rage against the machine og Met-
allicka.
Uppáhalds kvikmynd: Hot shots 2 og reyndar margar aðrar.
Besta bókin: Mér finnast flestar þessar unglingabækur
skemmtilegar.
Hver myndir þú vilja vera ef þú værir ekkf þú? Charles
Barkley.
Hvernig er að vera unglingur í dag? Fint. Ég held allavega
að það sé skemmtilegra en í gamla daga.
Hverju myndir þú vilja breyta í þjóðfélaginu? Meiri at-
vinnu, hækka launin almennt, en lækka launin hjá stjórnmála-
mönnum.
Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir? Hlusta á tón-
list og spila körfubolta.
Hvað er það leiðlnlegasta sem þú gerir? Að fara í skól-
ann, kennaramir em leiðinlegir og námið leiðinlegt.
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ég er--
ekki farinn að hugsa út í það ennþá.
Hvað gengur þú með í vösunum? Lykla, vasahníf og veski.
Viltu segja eltthvað að lokum? Já, lækkum launin hjá
stjórnmálamönnum. Og svo hvet ég alla til að læra að spila
körfubolta, þetta er mjög skemmtileg íþrótt.
Framundan
FrostaskjóJ:
Helstu viðbtírðir:
Miðvikud. 22. sept. Kosning í Unglingaráð
Föstud. 24. sept. Keppniskvöld og ball
Laugard. 25. sept. 8. bekkjar ferð kl. 12.00
Mánud. 27. sept. Út í óvissuna!
Haustferðin verður 22. - 24. október til Vestmannaeyja!
Opnurnartími fyrir unglinga í vetur:
Mánud. kl. 16.00 - 19.00 & 20.00 - 22.30
Miðvikud. kl. 16.00 - 19.00 & 20.00 - 22.30
Föstud. kl. 13.00 - 19.00 & 20.00 - 22.30
Laugard. kl. 12.00 - 16.00