Morgunblaðið - 26.10.1993, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.10.1993, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú kemur miklu í verk í kyrrþey í dag og gleðst yfir góðum árangri. Allt virðist ætla að ganga þér í hag í vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt annríkt í dag en íhug- ar engu að síður að heim- sækja fjarstadda vini. í kvöld nýtur þú samvista við fjölskylduna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú vinnur að því að bæta stöðu þína í vinnunni og í dag gefast þér ný tækifæri til þess. Láttu skoðanir þínar óhikað í Ijós. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hgg Félagi þinn kemur með ný- stárlega og athyglisverða til- lögu. Þú færð tækifæri til skreppa í ferðalag sem lofar góðu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ‘gfi Góðum hugmyndum þínum og tillögum er vel tekið í vinnunni og stöðuhækkun gæti fylgt í kjölfarið. Þú íhugar breytingar heima fyr- ir. Meyja (23. ágúst - 22. seotember) Þig langar tii að reyna eitt- hvað nýtt þér til afþreyingar og þér gengur vel að semja við aðra. Hlustaðu á góð ráð. Vog (23. sept. - 22. október) Tækifæri til að afla auka- tekna gæti staðið þér til boða í dag og þú ákveður að veija þeim til endurbóta á heimilinu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér gefst tími til að sinna áhugamálunum í dag. Ein- ing ríkir milli ástvina og þeir fá tækifæri til að lyfta sér upp í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þú fínnur eitthvað óvenju- legt og sérstakt í innkaupa- ferð dagsins. Þú ættir að nota frístundimar til umbóta á heimilinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hugmyndaauðgi þín nýtur sín í dag og þú íhugar að bjóða heim góðum gestum. Þér miðar vel að settu marki í vinnunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Þér gengur vel að koma hugmyndum þínum á fram- færi í dag og fundur með ráðgjöfum skilar árangri. Fjárhagurinn fer batnandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Allt virðist ætla að ganga þér í haginn í dag. Þú ert að undirbúa ferðalag en þarft að fara sparlega með peningana. Stjörnusþána á að tesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS LJOSKA eeru j AÆ7, CN éGStm BO/H AB>/\ AtHSUiS/NGU f.. F/A/MA BO-L-^'O NOHHIN& /yeie veislo\ /e dvba- þJÓHUSTUHA ?[ BJAU/tN . EtGtNL EGA) 6. ÞA£> V/U5 GLÆNÍ/K.. ] LEtrr.. i HVEBS EN v/o J KDNA/g V/PStriPr- ’inouM ’ (OM voeue> þto ? 06... FERDINAND SMÁFÓLK Boltinn kom rétt yfir heima- Þá PÚFF! Þú kast- höfnina. aðir honum yfir girðinguna og við unnum leikinn! Kastarinn þeirra var í algjöru Jáhá, ég get enn séð sjokki. fyrir mér svipinn á henni! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Hvar er hjartaásinn? Það er loka- verkefni suðurs að svara þeirri spurn- ingu. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K104 ▼ G5 ♦ K7432 ♦ D73 Suður ♦ 76 ▼ K862 ♦ ÁD10 ♦ ÁK94 Vestur Norður Austur Suður 1 grand Pass 3 grönd Allir pass Utspil: spaðafimma, fjórða hæsta. Sagnhafi lætur tíuna úr blindum, en austur drepur á gosa og spilar níunni um hæl. Vestur tekur á ásinn og spilar tvistinum til baka. Spilið er einfalt ef tígullinn fellur, en þegar suður tekur ÁD kemur í ijós að vestur hefur byijað með G9xx. Áustur hendir hjarta. Þá er að fara í laufið. Fyrst er ásinn tekinn, svo er laufi spilað á drottningu. Vestur fylgir lit með tvisti og tíu. Vestur hefur sýnt lengd í spaða og tígli og því er líklegt að hann sé aðeins með tvílít í laufi. Því er skyn- samlegt að svína laufníunni næst. Það heppnast og vestur hendir hjarta. Hann kastar spaða í lauf- kónginn og nú er komið að úrslita- stundu. Sagnhafi og átta slagi, en þarf einn í viðbót. Hann getur farið inn í borð á tígulkóng til að spila hjarta að kóngnum eða treyst því að spilið sé þannig vaxið ... Austur ♦ G93 ▼ D10943 ♦ 6 4 G865 ... og spilað smáu hjarta að heiman og látið ás vesturs slá vindhögg. Síðastnefnda leiðin er örugglega sú rétta. Vestur kom upp um sig í byijun með því að drepa á spaðaás og spila meiri spaða. Það var yfirlýs- ing um að hann ætti innkomu til hliðar við spaðann. SKÁK Norður ♦ K104 V G5 ♦ K7432 + D73 Vestur ♦ ÁD852 ▼ Á7 ♦ G985 + 102 Suður ♦ 76 V K862 ♦ ÁD10 ♦ ÁK94 Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í fyrstu umferð á heimsmeistaramóti landsliða í Luzem í Sviss í viður- eign stórmeistaranna Reynaldo Vera (2.525), Kúbu, og Boris Guljko (2.635), Bandaríkjunum, sem hafði svart og átti leik. Guljko fórnaði peði til að fá upp þessa stöðu og batt nú skemmti- Íegan endahnút á skákina: 30. - Bxh2! og hvítur gafst upp, því eftir 31. Kxh2 - Hh6+I, 32. gxh6 - Hh5 er hann mát. ísland er eina Evrópulandið, utan Sovétríkjanna fyrrverandi, sem er með í keppninni, auk liðs svissnesku gestgjafanna. Rúss- land, Ukraína, Usbekistan, Arm- enía og Lettland eru fyrrum sovét- lýðveldi, auk þess sem fjórir í bandarískn sveitinni cru Rússar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.