Morgunblaðið - 02.12.1993, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 1993
3
Aldrei hefur íslenskum börnum verið boðin
jafn íburðarmikil og litrík bók um jólin.
Heillandi jólasögur eftir nokkra af okkar
bestu höfundum: Guðberg Bergsson,
Iðunni Steinsdóttur, Pétur Gunnarsson,
Ragnheiði Jónsdóttur og Þórarin Eldjárn.
Einnig eru hér fróðleiksþættir um jólin
eftir Þórunni Valdimarsdóttur, þættir um
jólasiði og þjóðtrú að ógleymdu miklu
safni jólasöngva með nótum, svo nú
geta allir tekið lagið á
jólunum. Stórkostlegar
litmyndir Hlínar
Gunnarsdóttur gefa
bókinni sannkallaðan
jólasvip.
FORLAGIÐ
IAUGAVEGI 18
SÍMI 2 51 88
sÍokON
Stafrófskver
Sigrún Eldjárn leiðir börnin
inn í undraveröld
bókstafanna og Þórarinn
Eldjárn skreytir myndirnar
með vísum svo námið
verður hreinasti barnaleikur.
Beinagrindin
I sögu Sigrúnar Eldjárn
lendir leynifélagið
Beinagrindin í æsispenn-
andi ævintýmm af því tagi
sem alla krakka dreymir
um. Prýdd fjölda mynda
eftir höfundinn.
Steinn Bollason
Ævintýrið góða um Stein
Bollason kom fyrst út á
íslensku árið 1903- Fjörlegar
litmyndir Hauks Halldórs-
sonar gefa gamalli sögu
nýjan svip.
Snæljónin
Brian Pilkington og
Ólafur Gunnarsson hafa
lagt saman hug og hönd í
einhverja fallegustu
barnabók sem út hefur
komið á íslandi.
FORLAGIÐ
IAUGAVEGI 18
SÍMI 2 51 88