Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.12.1993, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR'5-. DESEMBER 1993 B 7 __________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Húnvetningafélagsins Miðvikudaginn 1. desember lauk hraðsveitakeppni deildarinnar. Úrslit kvöldsins: Sveit EðvarðsHallgrimssonar 668 Gunnars Birgissonar 622 HermannsJónssonar 610 Úrslit í hraðsveitakeppni deildarinn- ar. Sveit Gunnars Birgissonar 3052 Eðvarðs Hallgrímssonar 3004 Yaldimars Jóhannssonar 2999 Ólafs Ingvarssonar 2936 Jóns Sindra Tryggvasonar 2906 Meðalskor 2880. Nk. miðvikudag hefst tveggja kvölda jólatvímenningur, sérstök verðlaun veitt hvort kvöld. Bridsfélag Reykjavíkur Sl. miðvikudagskvöld var haldið áfram með Butler-tvímenninginn og spilaðar 10 umferðir. Ejögur pör hafa tekið nokkra forystu og er baráttan um efsta sætið hörð og jöfn. Staðan eftir fjórða kvöldið af sex er þannig: Bjöm Eysteinsson - Aðalsteinn Jörgensen 200 Ragnar Magnússon - Páll Vaidimarsson 198 SigfúsÖmAmason-FriðjónÞórhallsson 184 Guðm. Páll Amarson - Þorlákur Jónsson 161 Hjalti Elíasson—Páll Hjaltason 133 StefánJóhannsson-ÓlafurSteinason 123 HrólfurHjaltason-SigurðurSverrisson 105 Hæsta skor annað kvöldið fengu: Bjöm Eysteinsson - Aðalsteinn Jörgensen 79 Halldór Magnússon - Cecil Haraldsson 57 RagnarMagnússon-PállValdimarsson 57 Hrólfur Hjaltason - Sigurður Sverrisson 53 Hallgr. Hallgrimss. - Sigmundur Stefánsson 49 Bridsfélag Kópavogs Spilaður var eins kvölds tvímenn- ingur sl. fimmtudag með þátttöku 18 para. N/S Trausti Finnbogason - Haraldur Ámason 273 Einar Guðmundss. - Gunnar Sigurbjömss. 241 Óiafur H. Ólafsson - Haukur Sigurðsson 237 A/V HeimirTryggvason-ÁmiMárBjömsson 270 Jón Andrésson - Baldur Bjartmansson 244 Haukur Hannesson - Ragnar Bjömsson 233 Næskomandi fimmtudag verður aftur eins kvölds tvímenningur. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag voru spilaðar 4 um- ferðir í barometer. Hæstu skor kvölds- ins hlutu eftirtalin pör: Lilja Halldórsdóttir - Anne Mette Kokkholm 37 Friðjón Margeirsson - Valdimar Sveinsson 33 Lilja Guðnadóttir - Magnús Oddsson 31 Staðan að loknum 9 umferðum: Valdimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson 63 AxelLárusson-Bergurlngimundarson 30 María Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundarson 28 Lilja Guðnadóttir—Magnús Oddsson 23 Keppninni lýkur næsta þriðjudag. Aðalfundur Bridsfélags Breiðholts verður haldinn sunnudaginn 12. des. í kaffi Mílanó, Faxafeni 11, kl. 17. Venjuleg aðalfundarstörf. Frá Skagfirðingum Alfreð Kristjánsson og Eggert Bergsson unnu öruggan sigur í haust- barometer Skagfirðinga (áður höfðu Jón Stefánsson og Sveinn Sigurgeirs- son unnið þessa keppni ein 5 ár í röð). Röð efstu para varð: AlfreðKristjánsson-EggertBergsson 116 Jón Andrésson - JensJensson 95 GuðlaugurNielsen-ÓskarKarlsson 86 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 84 Lárus Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson 73 Hjálmar S. Pálsson - Sveinn Þorvaldsson 49 Sigrún Jónsdóttir - Ingólfur Lilliendahl 47 Næstu þriðjudaga fram að jólum verða eins kvölds tvímennings- keppnir, jólasveinakvöld með konf- ektverðlaunum fyrir efstu pör. Allt spilaáhugafólk velkomið. Spilað er í Drangey við Stakkahlíð 17 og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridsdeild Víkings Úrslit í tvímenningi sl. þriðjudag: Ema Hrólfsdóttir - Jón Örn Ámundason 198 Rósmundur Jónsson - Jón Þór Rósmundsson 186 Jörgen Magnússon - Steinn Gunnarsson 184 Nk. þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur í Víkinni kl. 19.45. Sjúkranudd Hef opnað sjúkranuddstofu í Heilsurækt Sel- tjarnarness, íþróttamiðstöðinni, Suðurströnd. Tímapantanir í síma 611952. Jóhanna Briem, löggiltur sjúkranuddari. Málþing um vísindastefnu þriðjudaginn 7. des. 1993 kl. 14-17 í Borgartúni 6 DAGSKRÁ 1. Ráðherra setur málþingið og flytur inngangserindi. 2. Viðhorf til vísindastefnu ríkisstjórnarinnar: Pétur Stefánsson, formaður Rannsóknaráðs ríkisins. Jóhannes Nordal, formaður Vísindaráðs. Sveinbjörn Björnsson, rektor Háskóla íslands. Helgi Valdimarsson, formaður vísindanefndar Há- skóla íslands. Guðrún Kvaran, formaður Vísindafélags íslendinga. Jón Þórðarson, forstöðumaður Rannsóknastofnunar Háskólans á Akureyri. Kristján Kristjánsson, formaður vísindanefndar Há- skólans á Akureyri. . Baldur Hjaltason, tæknilegur framkvæmdastjóri, Lýsi hf. • Hallgrímur Jónasson, forstjóri Iðntæknistofnunar íslands. 3. Viðbrögð vísindastefnunefndar: Ólafur Davíðsson, ráðuneytisstjóri. Þórólfur Þórlindsson, prófessor. 4. Umræður. 5. Ráðherra flytur lokaorð og slítur málþingi. Fundarstjóri: Dr. Sigmundur Guðbjarnason, prófessor. Málþingið er öllum opið. Islenska Hómilíubókin í Konungsbókhlöðu, Stokkhólmi KJÖRGRIPUR FORNRAR BÓKMENNINGAR Nýkomin er út hjá Stofnun Árna Magnússonar vönduð, ljósprentuð útgáfa Hómilíubókarinnar íslensku, frá því um 1200, eins elsta íslensks handrits sem varðveist hefur heillegt frá miðöldum. Allur texti handritsins er jafnframt prentaður stafréttur, línu fyrir línu, samhliða mynd af hverri handritssíðu. Hollenska fræðikonan dr. Andrea de Leeuw van Weenen ritar ítarlegan inngang á ensku um handritið. KOSTABOÐ TIL JÓLA kr. 21.375 með vsk. Verð á bak jólum kr. 28.500 með vsk. Bókin er 632 bls. í stóru broti, bundin í geitarskinn. Hún er fáanleg fram til jóla hjá Árnastofnun og helstu bóksölum með 25% afslætti. Eldri útgáfubækur Árnastofnunar eru einnig boðnar með 25% afslætti fram til jóla, en einungis hjá stofnuninni. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR Á ÍSLANDI, ÁRNAGARÐI VIÐ SUÐURGÖTU, 101 REYKJAVÍK, sími 91-25540 - símbréf 91-694410. SJÚKRAÞJÁLFARI Hef hafið störf hjá A/S Sjúkraþjálfun, Vegmúla 2, 2. hæð, Reykjavík. Tímapantanir í síma 811533. Ágústa G. Sigfúsdóttir, löggiltur sjúkraþjálfari. Á þriðjudagskvöld 07.12. og fimmtudagskvöld 09.12. kl. Innritun í síma 6786' 20. SNYRTI- OG NUDDSTOFA Hönnu Kristínar Didriksen Í67T MAKEUP FOREVER MEST SELDI HÆGINDASTOLL ALLRA TÍMA ER TILVALIN JÓLAGJÖF FYRIR ÞIG. Fra~kr. 30.960,- Stgr. Með einu handtaki er skemillinn dreginn út og þú stillir í þá stöðu sem þér líður best í. LAZY-BOY stólarnir koma í áklæði og leðri og fást með og án ruggu. LAZY-BOY hægindastóllinn er skemmtileg jólagjöf handa mömmu eða pabba, afa eða ömmu, frænku eða frænda eða bara öllum sem vilja láta sér líða vel á nýju ári. Góð greiðslukjör, Visa, Euro eða Munalánsraðgreiðslur til margra mánaða. Komdu á óvart með LAZY-BOY Húsgagnahöllin BILDSHOFÐA 20 - 112 REYKJAVTK - SEMI 91-681199

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.