Morgunblaðið - 05.12.1993, Side 16

Morgunblaðið - 05.12.1993, Side 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993 + PFAFF PAR SEM SMÁTÆKIN FÁST i SAMLOKUGRILL GÆÐAGRILL Á GÓDU VERÐI VERÐ RIFVÉL FYRIR OSTA, HNETUR, SÚKKULAÐI OG MARGT FLEIRA VERÐ FRÁ HANDÞEYTARI HANDHÆG JÓLAGJÖF VERÐ FRÁ HÁRBLÁSARAR FYRIR JÓLAGREIÐSLUNA VERÐ FRÁ ◄ RAKVÉLAR FRÁ BRAUN ÞÆGILEGRI RAKSTUR VERÐ FRÁ Upplýsingar um umboðsaðila hjá Gulu línunni PFAFF BORGARTÚNI 20 sími 626788 Carller BORGARKRINGLUNNI, SÍMI 677230 fHwgHtífltfKfctfe Metsölublað á hverjum degi! Ljósm. Norðurmynd - Ágúst HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 1. júlí sl. í Laufás- kirkju af sr. Pétri Þórarinssyni, Soffía Gísladóttir og Aðalgeir Sig- urðsson. Heimili þeirra er í Vinci, Ítalíu. Ljósm.st. MYND HJÓNABAND. Gefin voru saman í hjónaband þann 20. nóvember sl. í Víðistaðakirkju af sr. Ólafi Jó- hannssyni, Kristín Halldórsdóttir og Axel Gústasson. Heimili' þeirra er i Merkigerði 2. Akranesi Upplifðu fullkomna hádegissælu á Hótel Holti. Veislan hefst með freistandi forréttum. Því næst ALI-grísakjöt: Grísahryggur með puru, hamborgarhryggur og söltuð svínasíða matreitt að hætti meistaranna. Veislunni lýkur með einu af meistarastykkjum franska köku- gerðarmannsins Thierry Verdon. BORÐAPANTANIR ALLA DAGA FRAM TIL JÓLA í SÍMA 25700 v Ljósm. Norðurmynd - Ásgrímur HJÓNABAND. Gefín voru saman í hjónaband þann 17. júlí sl'. í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörns- syni, Signe Viðarsdóttir og Heiðar Ingi Ágústsson. Heimili þeirra er að Keilusíðu 8g, Akureyri. Ljósmyndastofan Nærmynd HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 11. september sl. í Háteigs- kirkju af sr. Hafliða Kristjánssyni, Ásta Björk Ólafsdóttir og Rós- mundur Örn Sævarsson. Heimili þeirra er í Engjaseli 29, Reykjavík. Stöð tvö sést í Reyk- hólahreppi Miðhúsum, Reykhólsveit. STÖÐ TVÖ sást í Reykhóla- hreppi 1. desember í fyrsta skipti og kom hún fyrr en búist var við. Stöðin sést vel á þessum bæ án þess að notað sé annað en inniloftnet. Við hér heyrum ekki í svæðisút- varpi Vestfjarða og verðum að láta okkur nægja Rás 2 sem minnir oft á svæðisútvarp Reykvíkinga. Hins vegar er nú Bylgjan komin og hægt að stilla á hana ef fólk vill tilbreytingu. Ég hygg að marg- ir vilji heyra útdrátt frá hinum svæðisstöðvunum. - Sveinn. ----♦ ♦ ♦---- Skugga- myndasýn- ing í Ráð- húsinu PÉTUR Pétursson, þulur, verð- ur með skuggamyndasýningu í Ráðhúsinu sunnudaginn 5. des- ember kl. 14 á vegum Hafnar- gönguhópsins og Reykjavíkur- borgar. Pétur spjallar um lífið í Reykja- vík fyrr á árum og segir frá nafn- kunnum íbúum og minnisstæðum atburðum. Hann verður nú með efni sem hann hefur ekki fjallað um áður. Þetta er þriðja mynda- sýning hans í Ráðhúsinu og eru allir velkomnir. \ 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.