Morgunblaðið - 05.12.1993, Page 20

Morgunblaðið - 05.12.1993, Page 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993 50 ÁRAAFMÆLI Stöðugnr hljóð- færastraumur í Rín Hálf öld er nú liðin frá því hjón- in Stefán og Herdís Lyngdal opnuðu Hljóðfæraverslunina Rín. Keppinautar hafa komið og farið í áranna rás, en Rín hefur staðið traustum fótum í hljóðfæravið- skiptunum. Þegar búðin var opnuð geisaði stríð og vörur fengust helst ekki nema frá Ameríku. Hljóðfæra- streymið um Rín hefur aukist að umfangi og fjölbreytni í áranna rás, en úrvalið hefur mótast af tísku hvers tíma. í dag koma hljóðfærin hvaðanæva, ekki síst frá fjarlægum löndum í Asíu. Stefán Lyngdal var þekktur harmónikkuleikari á sinni tíð og nikkan skipaði veglegan sess í hill- um Rínar. Auk hljóðfæra voru í upphafi einnig seldar rafmagnsvör- ur og ljósabúnaður. Verslunin var fyrst á Njálsgötu 23 og um tíma með útibú á homi Laugavegar og Vitastígs. Stefán og Herdís festu síðan kaup á núverandi húsnæði Rínar við Frakkastíg skömmu áður en Stefán lést 1962. Ýmsir töldu daga verslunarinnar talda að Stefáni gengnum, en Her- dís gafst ekki upp við andstreymið. Ásamt dætrum sínum, Svölu og Elsu, og síðar tengdasonunum Gylfa Thorlacius og Magnúsi Ei- ríkssynij hélt hún rekstrinum áfram. I hönd fóru viðburðarík ár í tónlistarlífinu, bítlaæðið tók við af rokköldinni og hljómsveitir spruttu upp í hverjum skúr. Harm- ónikkumar viku úr hillum Rínar fyrir rafmagnsgíturum, mögnur- um, trommum og öðrum bítlagull- um. Maggi í Rín Magnús Eiríksson, blúsgítar- meistari og lagasmiður, hefur lið- sinnt viðskiptavinum Rínar í rúman aldaríjórðung. Hann hefur jafn- framt verið hljóðfæraleikari í mörg- um þekktari hljómsveitum landsins og því í miðri hringiðu dægurtón- listarinnar. „Tónlistartískan hefur áhrif á hljóðfærasöluna hverju sinni,“ segir Magnús. „Bítlaæðið fylgdi hér í kjölfar Hljóma og það seldist mikið af rafmagnsgíturum, trommum og mögnurum. Við höfum alltaf verið með þekkt og vinsæl vörumerki, t.d. höfum við selt bresku Mars- hall magnarana allt frá því farið var að flytja þá út. Fyrsta árið sem við höfðum þá til sölu var nýbúið að aflétta innflutningshöftum, því fram að því töldust gítarmagnarar óþarfa lúxus. Salan tók þvílíkan kipp að á fyrsta árinu seldust fleiri magnarar hér en í Danmörku.“ Þá eins og nú veltu menn fyrir sér ímynd og útliti hljómsveitanna. Það var ekki óalgengt að popparar keyptu samstæða magnaralínu til að sviðið liti út eins og uppstilling úr vörulista. í einu tilviki, sem Magnús nefnir, barst pöntun frá hljómsveitarstjóra úti á landi og hljóðaði hún upp á eitt úthald af Marshall mögnurum fyrir hljóm- sveit. Magnaramir voru sendir, en ekki mótteknir með þökkum. INYARSKVOLD 68 KYNSLÓÐIN Í I SULNASALf jan fiátt. 'Ennfögmm við nýju ári á ógki Húsið opnar kl. 19.30. Halldór "þokkabætir" Gunnarsson leikur fram að borðhaldi sem hefst stundvíslega kl. 20.00. Qíœsiíegur veisCuí&öCcCverður. VEISLUSTJÓRI: „V Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir plötusnúður úr Glaumbæ. Guðrúri Pétursdóttir flytur hátíðarræðu U af landsþekktri andagift. ‘Diddi fiðCa stjórnar fjöldasöng. !JíCjómsveitin H(eCtar leikur eldfjöruga írska tónlist. DANS: Stórsveitin pcxes, hin eina og sanna leikur til kl. 04.00. Miðaverð: 4. 800,- Miðasala í söludeild. Dans að loknu borðhaldi kl. 23.00, miðaverð 1.500,- kr. Gestir Jyrra árs hafa forgang að miðakaupum til 10. des. -lofar góóu! V / HAGATORG SÍMI 29900 Stefán Lyngdal og Herdis létu ekki innflutningshöft og heimsófrið hindra sig í að opna hljóðfæraverslunina Rín. Harmónikkan seldist þá best hljóðfæra og prýðir enn hillur verslunarinnar. Magnús Eiríksson, lagasmiður og gítarleikari, er tengdasonur stofn- endanna og hefur unnið í versluninni í aldarfjórðung. Hann er snú framkvæmdasljóri fyrirtækisins. eiginlega áhugamál - tónlistina.“ Það er af sú tíð að viðskiptavin- ir biðji um að gítararnir séu stilltir áður en þeir eru sendir út á land. Magnús lýsir ánægju sinni með ötult starf tónlistarskólanna og ekki síst þau breyttu viðhorf að nú getur fólk lært að spila jafnt dæg- urtónlist og sígilda. „Nýju skólarn- ir hafa haft algjöra byltingu í för með sér. Það er samt alltof út- breiddur misskilningur að menn geti orðið stórstjörnur án þess að læra nokkuð.“ COSPER COSPER CÖPIB 1 Æ5'-~ Jll LnJLnJL □ 0 ÁL nri ‘4n—TT—TT—TT—rr -o Sonur þinn er algjört smábarn. Hann fer alltaf að grenja þegar maður sparkar í magann á honum. Hljómsveitarstjórinn hringdi ösku- vondur og sór af sér pöntunina. Það kom á daginn að keppinautur, sem þótti ekki vanþörf á að bæta græjur hins, var sá sem pantaði. Hljómsveitarstjórinn sá sig hins- vegar um hönd, hélt hluta af pönt- uninni og var keppinautnum ævin- lega þakklátur fyrir hrekkinn. Gamalt og nýtt í tísku Hljómborð og tölvutækni ógnuðu um síðir veldi gítarsins í dægurtón- listinni. Mjög ör þróun er í öllu sem lýtur að hagnýtingu tölvutækni í hljóðfærasmíð. Nefnir Magnús að fjöldi fólks sé með hljómborð heima, tengt við tölvu, og gefí það nær ótæmandi möguleika. Hægt er að geyma hljóðritanir á tölvu- diskum, keyra út nótur á prentara, breyta tónhæð, takti, hljómi og annað. Með réttum búnaði er hægt að breyta heimilistölvu og hljóm- borði í „karaoke“ tæki. Möguleik- arnir eru nær óendanlegir. Þrátt fyrir alla tæknibyltinguna eru hefð- bundin hljóðfæri enn í fullu gildi. „Það er afturhvarf til gömlu hljóðfæranna,“ segir Magnús. „Náttúrulegir tóngjafar, eins og gítarar og harmónikkur, eru í sterkri sókn. Popparar nútímans eru mjög spenntir fyrir hljóðfærum frá fyrstu árum rafmagnshljóðfær- anna og gíturum sem eru smíðaðir í þeim stíl. Eins er mikil og stöðug sala í hátæknihljóðfærum, þannig að það má segja að þetta sé í ágætu jafnvægi." Innblástur við afgreiðslu Magnús hefur lengi verið í fremstu röð dægurlagasmiða. Hef- ur hann samið lög í versluninni? „Já, nokkur lög á 2. og 3. plötu Mannakoms voru samin hér að öllu leyti eða hluta. Það hefur líka gef- ið mér innblástur að vinna hér í búðinni, það er stöðugur straumur af alls konar fólki sem á þetta sam- Happdrætti bókaútg-efenda Vinningsnúmer dagsins í happ- drætti bókaútgefenda er 86406, en happdrættisnúmerin eru á baksíðu íslenskra bókatíðinda. Vinningshafí getur vitjað vinn- ings síns, bókaúttektar að and- virði 10 þúsund krónur, í næstu bókabúð. Höfðar til „fólksí öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.