Morgunblaðið - 05.12.1993, Side 26
26 Yfc «
MOKGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGTJR 57 DESEMBER 1993
P3F
★
★
★
★
★
★
16500
Sími
EVROPUFRUMSYNING A GEGGJUÐUSTU GRINMYND ARSINS
Hún er algjör-
lega út í hött..
Já, auðvitað, og hver ann-
ar en Mel Brooks gæti
tekið að sér að gera grín
að hetju Skírisskógar?
Um leið gerir hann grín
að mörgum þekktustu
myndum síðari ára, s.s.
The Godfathcr, Indecent
Proposal og Dirty Harry.
Skclltu þér á Hróa;
hún er tvímælalaust
þess virði.
Leikstjóri: Mel Brooks.
★ ★★★ BOX OFFICE
★ ★★ VARIETY
★ ★★ L.A. TIMES
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
EG GIFTIST
AXAR-
MORDINGJA
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
SVEFNLAUS
í SEATTIE
★ ★★ AI.Mbl.
★ ★ ★ Pressan
Sýnd kl. 7.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími H200
• SKILABOÐASKJOÐAN
eftir Þorvald Þorsteinsson.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga.
ÆVINTÝRI MEÐ SÖNGVUM
í dag kl. 14, uppselt, mið. 29. des. kl. 17.
Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga.
Græna línan 996160.
Gjafakort á sýningu í Þjóðleikhúsinu er handhæg og skemmtileg jólagjöf.
Jg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
f LEIKFÉLAG REYKJAVTKXTR
Stóra svið kl. 20:
• SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach
Fim. 30/12.
Litla svið kl. 20:
• ELÍN HELENA e. Árna Ibsen
Fös. 10/12, lau. 11/12. Sfðustu sýningar fyrir jól. Fim. 30/12.
Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að
sýning er hafin.
Stóra svið kl. 14:
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren
í dag, sun. 5/12. Síðasta sýning fyrir jól.
• FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ
GÚMMlENDUR SYNDA VlST 25 mín. leikþáttur um áfengismál.
Pöntunarsími 688000, Ragnheiður.
Miðasalan er opiri alla daga nema mánudaga frá
kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá
kl. 10-12 alla virka daga.
Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Muniö gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf.
ÍSLENSKT - JÁ TAKK!
IHHIIIISD
Héðinshúsinu, Seljavegí 2, s. 12233
• ÆVINTÝRI
TRÍTILS — Barnaleikrit
37. SÝNING í dag kl. 15.
Aðgangseyrir 550 kr.
Eitt verö fyrir systkini. Eftir-
launafólk, skólafólk og at-
vinnuiaust fólk fær sérstakan
afstátt á allar sýningar.
Miðasalan er opin frá kl. 17-19
alla virka daga og klukkustund
fyrir sýningu. Sími 12233.
SMIÐUR
JÓLASVEINANNA
Jólaævintýri með söngv-
um fyrir börn á öllum aldri
6. sýníng sunnudaginn 5. des. kl. 14.00.
Miðaverð kr. 700.
Miðapantanir í síma 610280,
símsvari allan sólarhringinn.
INDOKINA
STÆRSTA BÍÓIÐ
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
UNGU
AMERÍKANARNIR
„ELDHEITUR HASPENNUTRYLLIR
SEM GRÍPUR ÞIG HELJARTÖKUM"
THE HERALD
I „...Tónlistin er skemmtileg, en þar bregður fyrir
söng Bjarkar „okkar“. ...Kvikmyndataka i þessari
mynd er stórkostleg; það er fyllsta ástæða til
að mæla með myndinni vegna hennar."
+ ** G.Ó. PRESSAN
Lögreglan í London stendur ráðþrota gagn-
vart röð af hrottalegum morðum og vaxandi
eiturlyfjasölu.
Titillag myndarinnar, stórsmellurinn „Play
Dead", er sungið af Björk Guðmundsdóttur.
Tónlistin í The Young Americans er meiri
háttar og hristir ærlega upp í þér.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
HETJAN
★ ★ ★ ★ Rás 2.
★ ★ ★ 1/?-DV.
★ ★★1/2 Mbl.
★ ★ ★ Pressan
OKEYPIS JURASSIC PARK MERKI
FYLGJA HVERJUM BÍÓMIÐA.
Sýnd kl. 2.50,5 og 7.05. B. i. 10 ára.
KIM BASIHGEk - VAL KIUIIER
Thfty *j><« Uitri, :«>»
» fiww tm vffttii
«fi» «n8d RUfl tstt
* Öflftk jcft tftis.
Tft«r riaftl.
theREAL
McCOY
lUDOKIfJA
Fjorug spennumynd um otrulegt Pankaran sem
hetjan (Basinger) er þvinguð til að taka þátt í.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. B. i. 12 ára.
Sýndkl. 2.50 og 6.50.
FR0NSK KVIKMYNDAHATIÐ í HASK0LABÍÓI 26. NÓV. TIL 4. DES.
Ath. að félagar i Hreyfimyndafélaginu fá miða á frönsku kvikmyndahátiðina á félagsverði.
EINNy TVEIRy ÞRÍR, S0L
FIÐRILDAVEIDAR
VARÐMAÐURINN
Litskrúðug mynd sem hefur notið
mikilla vinsælda, eftir hinn virta
leikstjóra Bertrand Blier.
Sýnd sunnud. kl. 5 og 9.
Mánud. kl. 9.
Un, deux, troie, soleil - Bertrand Blier
*
La Chasse aux Papillons - Otar losseliani
Litríkar persónur í ímynduðum
heimi sem minnir á Jacques
Tati. Hér er horft á Frakkland
með kímni, hlátri og hlýju.
Sýnd sunnud. kl. 11.15.
Mánud. kl. 11.15.
La Sentinelle - Arnaud Despiechin
IMjósnasaga um Matthías sem finn-
ur afhoggið höfuð í ferðatösku sinni,
Mögnuð verðlaunamynd.
Sýnd mánud. kl. 9.
B. i. 14 ára.
TVÆR FRABÆRAR STORMYNDIR
ISLENSKA OPERAN sími 11475
eftir Pjotr I. Tsjajkovskí.
Texti eftir Púshkin í þýðingu Þorsteins Gylfasonar.
Frumsýning fimmtudaginn 30. desember kl. 20.
Hátíöarsýning sunnudaginn 2. janúar kl. 20.
3. sýning fostudaginn 7. janúar kl. 20.
Verð á frumsýningu kr. 4.000,-
Verð á hátíðarsýningu kr. 3.400,-
Boðið verður uppá léttar veitingar á báðum sýningum.
Miðasaian er opin frá kl. 15-19 dagiega, sýningardaga tii kl. 20.
Sími 11475. - Grciðslukortaþjónusta.
Dræmar sfldveiðar
SÍLVEIÐAR hafa gengið
illa að undanförnu vegna
veðurs en nokkur veiði
var á föstudag á síldar-
miðunum í Berufjarðarál.
Að sögn Hákons Magnús-
sonar skipstjóra á Húnaröst
RE hafa síldveiðar gengið
illa að undanfömu vegna
ótíðar. Sæmilega aflaðist á
föstudag og stóðu vonir til
að glaðnaði yfir veiðunum
um nóttina.
SMIÐUR JÓLASVEINANNA
fæst einnig á geisladisk
og snældu.
Dreifing:
JAPISS
• „JÓLASVEINAR
EINN OG ÁTTA“
Sýning kl. 15 í dag á Fríkirkjuvegi 11.
Miöasala opin frá kl. 13.
Pantanir í síma 622920.
VERÐA ENDURSÝNDAR í NOKKRA DAGA
LOMBIN ÞAGNA
Margföld Óskarsverðlaunamynd með Jodie Tonlistarmyndin frábæra sem slo svo rækilega
Foster og Anthony Hopkins. ' 9egn. Þú kemst í frábæran „fíl.ng .
Sýndkl. 9. Bönnuð innan 16 ára. ,| Sýnd sunnud. kl. 3 og 11.15.
__________________________________________| Mánud. kl. 11.15.
JMtaqpuuftliKfeifc
Metsölublod á hverjum degi!