Morgunblaðið - 05.12.1993, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993
B 27 no
STÆRSTA
TJALDIÐMEÐ
SIM/32075
KURT PETER
RAVN SCHR0DER
MICHELLE NIELS
BJ0RN-ANDERSEN OLSEN
HJALP...
GIFTING
Nú ætlar einka-
dóttir Bjarna að
gifta sig.
Veislan skal vera
vegleg en hvar fást
aurarnir?
Frábær gaman-
mynd, full af létt-
um húmor að hætti
Dana.
Sýnd kl. 3, 5, 7,
9 og11.
★ G.E. DV.
★ ★ ’ S.V. MBL.
HÆTTULEGT SKOTMARK
VAN DAMME
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð i. 16 ára.
PRINSARI L.A.
Frábær grín- og
ævintýramynd.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Miðav. kr. 350 kl. 3.
Teiknimynd m/fsl. tali.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 350.
ÍSLENSKA
LEIKHÚSIO
TJlRNARllðl. TMRNARBÖTU12. SlMI 611281
„BÝR
ISLENDINGUR
HÉR“
Leikgerö Þórarins Eyfjörð eftir sam-
nefndri bók Garðars Sverrissonar.
21. sýning sunnud. 5. des. kl. 20.
Síðustu sýnlngar.
Miðasalan er opin frá
kl. 17-19 alla daga.
Sími 610280, símsvari allan
sólarhringinn.
LEIKFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
sýnir í Bæjarbíói,
Strandgötu 6, Hafnarf.
SÖNGLEIKINN
BUGSY MAL0NE
7. sýn. í kvöld 5/12 kl. 20.30.
8. sýn. miöv. 8/12 kl. 20.30.
Miðasala allan sólarhringinn f
sfma 50184.
TÖÍILflKflP
0UL fiSMJIfTflRRÖÐ
llfiSKÖLfl blÖI
fimmtudaginn 9. desember, kl. 20.00
Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari
Efnisskrá:
Ludwig uan Beethoven: Egmont, forleikur
Franz Liszt: Les Preludes
Richard Strauss: Hetjulíf
Missiö ckki af fvumflutningi á cinu nf
risavctkum tónbókmcnntanna. Hetjulífi.
eftir Richard Sttauss.
(
SINFÓNÍUHUÓMSVEU (SLANDS »m>
oZZZbo Hljómsvclt oitfa (glondlnoa oZZZbb
Bíókvöld á Bíóbarnum
2 SSL
:0 eftir óskar jónasson
> kynlíf stuttmynd
sýníngin hefst kl. 21.00 'j'fU 1 £&
k_ endursýning á miðvikudag á sama tíma [ ÉTTÖI.
■ GJAFAVÖRU- og
blómaverslunin A grænni
grein hefur verið opnuð á
horni Sundlaugavegar og
Laugarnesvegar 52. Þar
verða seldar gjafavörur fyrir
flest tilefni, s.s. afmæli, brúð-
kaup, skírnir, stórafmæli,
sængurgjafir og jólagjafir.
Eigendur eru Finnur Hin-
riksson og Bima Stein-
grímsdóttir. Seldir verða
smíðisgripir úr járni sem
Finnur hannar og smíðar en
SÍMI: 19000
Vegna gífurlegrar aðsóknar sýnum víð
Píanó í A-sal í nokkra daga
18 þús. manns
hafa nú séð Píanó
P 1
'ð/S.
1 o
WlfllNER PAIME D'OR CANNCS 1S>93
þ&íXV 6ES1 ACJRCSi HOltV HONVtR ViSi^C,
Sigurvegari Cannes-hútíðarinnar 1993
„Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum."
★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan
„Píanó er einstaklega vel heppnuð kvik-
mynd, falleg, heillandi og frumleg."
★ ★ ★ V!2 H.K. DV.
„Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar"
★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2
„Píanó er mögnuð mynd.“
★ ★ ★★ B.J. Alþýðublaðið.
Aðalhlutverk: Holiy Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel.
Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.10.
SPILABORG
Áhrifamikil og sterk mynd
um undaflega atburði
sem fara f 'gang eftir vo-
veifilegt slys í fornum
riístum Maja.
Aðalhlutverk: Tommy lee
Jones og Kothleen Tumer.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SVIK
Geggjaður gáigahúmor og mikil spenna!
Aðalhlutv.: Phil Collins.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11.
Bönnuð innan14 ára.
Ripoux Oon-
tre Ripoux
Gamansöm sakamálamynd með
Philippe Noiret (Cinema Pardiso)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Einstök íslensk mynd sem allir verða að sjá.
„Hrífandi, spennandi, erótísk.“ Alþýðublaðið.
„...hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslenska kvikmynd sem
gerð hefur verið seinni árin." Morgunblaðið.
„Sagan er einföld, skemmtileg og góður húmor í henni.“ Tíminn.
★ ★ ★ V2 „MOST“ Pressan.
„Gunnlaugssons vag in i barndomslandet ar rakare an de flestas.“
Elisabct Sörensen, Svenska dagbladct.
„Pojkdrömmar, ár cn oerhört chármerande och kánslig fílm som
jag tycker ár váldigt bra.“ Nils Peter Sundgren, Gomorgon TV. ★ ★ ★ ★
Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11.
HIN HEEGUVÉ
Lokað mánudag vegna breytinga
Endurnýjunarregla Alþýðubandalags
Breytíngartillögu vísað frá
TILLÖGU þriggja lands-
fundarfulltrúa af Reykja-
nesi á landsfundi Alþýðu-
bandalagsins um seinustu
helgi um að gerð verði
breyting á endurnýjunar-
„STARFSMENN Pósts og
síma fullyrða að þeir leggi
sig alla fram við að finna
bilunina i stafræna sima-
kerfinu," segir Halldór
Blöndal samgönguráð-
herra/
„Mér skilst að ekki hafi
orðið vart bilana af þessu
tagi nema í Reykjavík. Er-
lendir sérfræðingar hafa ver-
ið hér til að reyna að finna
út úr biluninni og sömuleiðis
hafa tæknimenn Pósts og
síma látið sér detta allt í hug
sem til greina kemur og
kannski sitthvað fleira. En
einnig verður hægt að fá
smíðað eftir óskum. Birna
verður með vinnustofu á
staðnum, en hún er grafískur
hönnuður og myndskreytari.
Hún býður upp á þá þjónustu
að hanna kort eftir óskum
viðskiptavina og einnig að
útbúa gjafakörfur á staðn-
um, pakka inn og skreyta.
Birna tekur einnig að sér
andlitsteikningar eftir ljós-
myndum.
reglu flokkslaganna þannig
að hún gildi ekki um for-
menn og gjaldkera ein-
stakra flokksfélaga var vís-
að frá eftir miklar umræður
með 72 atkvæðum gegn 62.
bilunin hefur ekki fundist og
mér skilst að þeir séu að
skipta út ýmsum búnaði til
að reyna að komast fyrir
þessa bilun. Það er því allt
gert sem í mannlegu valdi
stendur," sagði Halldór Blön-
dal.
Tillaga þremenninganna
var af sumum landsfundar-
fulltrúum talin skref í þá átt
að opna fyrir möguleika á í
breytingu á endurnýjunar-
reglu flokksins varðandi aðra
forystumenn flokksins. Sam-
kvæmt lögum flokksins má
kjósa formann og varafor-
mann Alþýðubandalagsins
fjórum sinnum í röð. Ólafur
Ragnar Grímsson og Stein-
grímur J. Sigfússon urðu
sjálfkjörnir formaður og
varaformaður flokksins í
haust þar sem ekkert mót-
framboð barst og er Ólafur
Ragnar nú að hefja sitt sein-
asta kjörtímabil í embætti
formanns fram til næsta
landsfundar sem halda á eft-
ir tvö ár.
Morgunblaðið/Ámi Helgason
Samstarfsdagur kennara
Á SAMSTARFSDEGI kennara á norðanverðu Snæfellsnesi,
sem var nýlega haldinn mættu yfir 60 kennarar frá Hellis-
sandi, Ólafsvík, Grundarfirði og Stykkishólmi. Fjallað var
um nýsköpun í skólastarfí og verklegar greinar og á mynd-
inni er hluti þáttakenda. - Árni.
Samgönguráðherra um símakerfið
Allt verður gert til að
finna bilunina í kerfinu