Morgunblaðið - 05.12.1993, Page 31

Morgunblaðið - 05.12.1993, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ SAMSAFIMIÐ SUNNUDAGUR 5. DESEMBER 1993 B 31 íslensku varðskipsmennirnir sem voru teknir um borð í breska herskipið Eastbourne á öðrum degi útfærslunnar í tólf mílur. Þeir voru: Hrafn- kell Guðjónsson, Björn Bald- vinsson, Ólafur Gunnarsson, Guðmundur Sörlason, Guð- mundur Karlsson, Ólafur Val- ur Sigurðsson, Jóhann Elías- son, Hörður Karlsson og Karl Einarsson. Breski togarinn Stoke City siglir út úr Patreksfjarðar- höfn eftir að hafa skilið veik- an skipverja eftir í sjúkrahús- inu þar. Síðar um kvöldið hafði skipið slegist í hóp bresku landhelgisbrjótanna á Vestfjarðamiðum. MEISTARAKOKKARNIR ÓSKAR OGINGVAR Matarafganga má vel nýta til skorin niður og öllu blandað saman að búa til ljúffenga rétti, við kalkúnabitana. eins og sjá má á rétti dagsins, Meðlæti: ristað brauð. Kalkúnasalatinu. Og til bragð- bætis er ennfremur boðið upp á_ . bandaríska súkkulaðitertu. Bondnrisk SukkuloOltertO 250 g sykur Kolkúnasulat 250 g hveiti 250 g smjör 400 g kaldur kalkúnn (afgangar) 6 eggjarauður 1 icebergshöfuð 6 eggjahvítur 2 tómalar 150 g súkkulaði 1 paprika (græn) 'h dl mjólk 16 vínber Krem 8 jarðarber 250 g flórsykur 3 msk. BBQ-sósa lOOgsmjör 1 msk. smjörlíki 50 g bráðið súkkulaði Aðferð: 1 msk. kakó Kalkúnaafgangar eru skornir í Aðferð: litla bita. Panna hituð með smjörlík- inu, kaikúnabitarnir settir á pönn- Eggjarauður og sykur er þeytt saman Ijóst og létt ásamt mjólk- una og léttsteiktir, þá er BBQ-sósan inni. Smjörið og súkkulaðið brætt sett á pönnuna og hún hrist eða hrærð saman við kalkúnabitana, hitað í u.þ.b. 2 mínútur, síðan er þetta kælt. Icebergið, tómatarnir, paprikan, vínberin og jarðarberin saman og bætt í, þá hveitinu og að lokum er stífþeyttum eggjahvít- unum bætt í með sleif, fyrst % og svo restinni. Skipt í 4 form og bak- að við 180°C í 20 minútur. 1 milljónir með því að flytja jarð- veginn aðeins örfáa metra, og í öðru lagi hefur jafnframt verið unnið að undirbúningi svæðisins. Er þessum efnaskiptum nú að verulegu leyti lokið. Hygg ég ekkert því til fyrirstöðu að á kom- andi sumri verði hægt að heija framkvæmdir við almennings- garð á Klambratúni af fullum krafti, sagði borgarstjóri að lok- um.“ Og nú eru semsagt Miklatún, Miklabraut og Langahlíð þama, og Reykvíkingar búnir að gleyma að það var ekki alltaf svo og ekki augljóst að svo yrði. Klambratún varð að Miklatúni FRÉTTALIÓS ÚR FORTÍÐ Gerð almenningsgarðs' á Klambratúni hafín næsta sumar, stóð í þriggja dálka fyrir- sögn á baksíðu Morgunblaðsins 21. september 1962. Enda þótti það frétt. Ekki var það þó átaka- laust að þarna yrði almennings- garður, sem varð sem betur fer og þar una Reykvíkingar sér nú og krakkar úr unglingavinnunni snyrta garðinn á hverju sumri, eins og sést á myndinni. í þá daga hét túnið Klambratún, en einhver málhagur Iét síðar breyta því í Miklatún. Fréttin hljóðar svo:^ „Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær skýrði Geir Hallgrímsson borgarstjóri frá því, að á næsta sumri muni væntanlega hafin gerð almenn- ingsgarðs á Klambratúni. - Sam- þykkti borgarstjórn seint á árinu 1960, að undirbúningur skyldi hafinn að þessum garði, en ekki hefur til þessa verið unnt að hefja þar framkvæmdir vegna annarra framkvæmda, svo sem gatna- gerðar- og holræsaframkvæmda, er fyrst þarf að ljúka á svæðinu þar í kring. Þessar upplýsingar komu fram vegna fyrirspurnar til borgar- stjóra, er fyrir fundinum lá frá Alfreð Gíslasyni, borgarfulltrúa kommúnista, um hvað undirbún- ingi þessa garðs liði. Rifjaði borgarstjóri upp við umræðurnar, að áður en borgarstjóm gerði samþykkt sína hefði farið fram hugmyndasamkeppni um skipu- lagið á túninu, en tilgangur þeirr- ar samkeppni hefði m.a. verið að fá úr því skorið, hvort byggt skyldi á svæðinu að einhveiju leyti eða hvort það ætti að vera algjörlega óbyggt og gert að al- menningsgarði að öllu leyti. Hefur fræðslustjóri hvað eftir annað tjáð borgarráði og borgar- stjórn, að nauðsynlegt inundi vera að gera ráð fyrir skólabygg- ingu á þessu svæði. Skólalóð þar eða í nágrenni hefur lengi verið til athugunar hjá skipulagsyfir- völdum án þess að niðurstaða Unglingar að vinnu á Miklatúni, sem áður hét Klambratún. hafi fengist um, hvort þama skuli reistur skóli eða ekki. Þá gat borgarstjóri þess einnig, að Leik- félag Reykjavíkur hefði sótt um leyfi til borgarstjórnar um að mega byggja leikhús á túninu, en félagið hefur fyrirheit um lóð fyrir leikhús að Háaleiti. Enn- fremur hafa komið fram ýmsar hugmyndir um að vel gæti farið saman við gerð almenningsgarðs að ein opinber bygging yrði þar staðsett. - Skipulagsyfirvöld hafa þó ekki skilað neinni tillögu um það, hvort rétt sé fyrir borgaryf- irvöld að leyfa byggingu leikhúss eða annarrar opinberrar bygg- ingar á svæðinu, enda munu vera skiptar skoðanir um það efni. Það sem þó aðallega veldur því, sagði borgarstjóri, að ekki hefur enn verið hægt að heíja framkvæmdir við garðinn, era ýmsar gatnagerðarframkvæmdir á mörkum svæðisins, eins og lagning Miklubrautar og Löngu- hlíðar. Þar hafa farið fram efnis- skipti, jarðvegur tekinn upp úr stórum svæðum og hann fluttur á túnið til hækkunar á því til að samræma legu þess aðliggjandi götum. Við þetta hefur tvennt unnist. í fyrsta lagi hafa gatna- gerðinni verið sparaðar ótaldar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.