Morgunblaðið - 12.12.1993, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1993
B 23
_______Brids________
Umsjón Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Akraness
Úrslit í hraðsveitakeppni:
Sv. Alfreðs Viktorssonar 1763
Sv. Þorgeirs Jósefssonar 1709
Sv. Jóns Ág. Þorsteinssonar 1674
Með Alfreð í sveit voru Þórður El-
íasson, Karl Alfreðsson, Ingi St. Gunn-
laugsson og Ólafur G. Ólafsson.
Heildarárangur para:
Þórður/Bjami-Þorgeir 584
ÓlafurGr.-IngiSt. 577
Alfreð/Jón-Þórður 550
Þann 2. des. lauk Butler-tvímenn-
ingi.
Úrslit:
Ólafur Gr. Ólafsson/Ingi St. Gunnlaugsson 66
MagnúsMagnússon/SigurðurGunnarsson 59
Hreinn Bjömsson/Hallgrimur Rögnvaldsson 44
Nú stendur yfir tveggja kvölda tví-
menningur, en milli jóla og nýárs verð-
ur hinn árlegi jólasveinatvímenningur.
Bridsfélag Tálknafjarðar
Lokastaða í 4 kvölda aðaltvímenn-
ingi.
Úrslit.
JónH.Gíslason/ÆvarJónasson 426
Guðlaug Friðriksdóttir/Kristín Mapúsdóttir 374
Brynjar Olgeirsson/Egill Sigurðsson 357
Snæbjöm Geir Viggósson/Símon Viggósson 350
IngiF.Rafnsson/LeanderHilmarsson 293
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni -
Bridsdeild
5. desember ’93.
14 para riðill.
Eyjólfur Halldórsson - Bergur Þorvaldsson 188
Sigurleifur Guðjónss. - Ásthildur Sigurgíslad. 185
Baldur Helgason - Haukur Guðmundsson 47
Inga Jónsdóttir—Jóhanna Guðlaugsdóttir 143
Meðalskor 156
9. desember ’93
14 para riðill
BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 206
IngaJónsdóttir-KristinnJónsson 170
Sigurleifur Guðjónss. - Þorsteinn Erlingss. 167
Ásthildur Sigurgíslad. - Láms Amólfss. 161
Meðalskor 156
Vinsamlegast endurbirtið B-riðil frá
28. nóvember vegna mistaka.
8 pör
Sigrún Straumland - Sæbjörg Jónsdóttir 99
Helga Helgadóttir - Þórhildur Mapúsdóttir 95
Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 85
Þorleifur Þórarinsson - Gunnar Hámundarson
Bridsfélag Hveragerðis
Segja má að starfsemin hafi verið
á þokkalegu róli það sem af er og
þátttaka hefur farið vaxandi. Starf-
semin hófst 28. september sl. með
eins kvölds tvímenningi. Þátttaka 9
pör.
Kjartan - Þórður 116
Ragnheiður-Alda 115
Úlfar-Jón . 114
Aftur eins kvölds tvímenningur 5.
október. sl. Þátttaka 10 pör.
Sigfús-Gunnar 128
Bjöm - Eyjóifur 123
Kjartan - Þórður 118
Þá tók við hraðsveitakeppni með
þátttöku 6 sveita. Tvöföld umf.
Sv. Björns-Eyjólfur-Grimur-Öm 189
Sv.Þórðar 176
Sv. Úlfars 167
Næst var þriggja kvölda einmenn-
ingur, 26 spilarar.
KjartanBusk 171
Hannes Gunnars 164
Sigfús Þórðar 157
Þá verður tveggja kvölda tvímenn-
ingur 7. og 14. desember og stefnir í
góða þátttöku. Þá eru hugmyndir um
„litlu jól“ 17. desember (föstud.)
Spilað hefir verið á Kam-Bar til
þessa, en næstu kvöld verður spilað í
Félagsheimili Ölfusinga (við hliðina á
Eden) og byrjar nýtt ár þar 11. janúar.
Gleðileg jól og farsæit nýtt ár.
Bridsklúbbur Félags eldri
borgara í Kópavogi
Spilaður var tvímenningur föstud.
3. desember sl. 16 pör mættu, og urðu
úrslit þessi:
BergurÞorvaidsson-ÞórarinnÁmason 256
ÁstaSigurðard.-StefánBjömsson 254
Lilja Guðnad. — Elín Jónsd. 246
Garðar Sigurðsson - Þorleifur Þórarinsson 233
Meðalskor 210.
Þriðjudaginn 7. desember var spil-
aður tvímenningur og mættu 20 pör.
Spilað var í tveim riðlum, A og B.
Úrslit í A-riðli:
Heiður Gestsd. - Stefán Bjömsson 127
Garðar Sigurðsson - Eysteinn Einarsson 115
BergurÞorvaldsson-ÞórarinnÁmason 114
ÁsthildurSigurgíslad.-LárusAmórsson 111
JónAndrésson-ÞórðurJörundsson 111
Meðalskor 108.
B-riðill:
HörðurDavíðsson-ÞórhallurÁmason 143
JónFriðriksson-EinarEysteinsson 128
Hannes Alfonsson - V aldimar Lárusson 124
Ingiríður Jónsd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 106
Næst verður spilað þriðjud. 14. des-
ember kl. 19 í Fannborg 8 (Gjábakka). '
ÁRNAÐ HEILLA
, Ljósm.st. MYND
HJONABAND. Gefin voru saman
þann 9. október sl. í Garðakirkju
af sr. Braga Friðrikssyni, Helga
Guðmundsdóttir og Ástþór Hlöð-
versson. Heimili þeirra er á Breið-
vangi 7, Hafnarfirði.
Það kostar minna I
en þig grunar að \
hringja til útlanda
PÓSTUR OG SÍMi
*58 kr.: Verð á 1 mínútu símtali
(sjálfvirkt val) til Stokkhólms
á dagtaxta m.vsk.
\ V.W*1*
\p“
. '// ///> ?//•//'ss {íc//rr//r/t
...f i
:
Bómullar iak
390 kr.
fylling polyester 590 kP.
Bkeifunni 13 Auðbrekku 3 Norðurtanga 3 <
leykjavík Kópavogi Akureyri
1(91) 68 74 99 (91) 4 04 60 (96) 2 66 62
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði