Morgunblaðið - 19.12.1993, Page 3

Morgunblaðið - 19.12.1993, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. DBSEMBER 1993 B 3 Snoðhausar ... • í >• - Sprellfjörugir prakkarar í sumarbyrjun létu krakkarnir í hverfinu snoða sig eins og körfuboltakappa og svo tóku ævintýrin við ... Þau fundu stórhættulegt skrímsli í mýrinni, sendu ömmu Pálinu í svaðilför með fljótabát, lentu í styrjöld við Ámunda leigubílstjóra og tíkina Lottu ... Já, það gerðist sannarlega ýmislegt sögulegt hjá snoðhausunum í nýja hverfinu þetta sumar! Snoðhausar er sprellfjörug og frískleg prakkarasaga eftir Jón Hjartarson, myndskreytt af Brian Pilkington. IÐUNN Er allt að verða vitlaust? Spennandi o§ raunsæ unglingasaga Er allt að verða vitlaust? eftir Iðunni Steinsdóttur er fyndin og' raunsæ saga úr umhverfi sam allir unglingar þekkja. Flóka, Hildu, Arnari og Olgu stendur þó sannarlega ekki á sama um yfirganginn í töffaraliðinu í 9. bekk. Einn daginn halda þau þó að nú sé öllum hremmingum lokið ... en það reynist skammgóður vermir! „Þetta er spennandi og þroskandi saga.“ (Silja Aðalsteinsdóttir, DV). ÍÐUNN £ $'*&*#*&* 969RuðnH $ Tröll eru bestu skinn eftir Andrés Indriðason er bráðfyndin saga um hann Sigga, sem fór í Stóru blómabúðina að velja jólatré með mömmu og pabba. Ekki grunaði hann að þar myndi hann kynnast tröllastráknum Dusa. Fyrr en varir eru þeir félagar komnir á þ'eysisprett út um borg og bý þvi að Dusi er búinn að týna mömmu sinni - henni Grýlu - og það er vissara að finna hana áður en illa fer. Eldfjörugt nútímaævintýri, rikulega myndskreytt af Brian Pilkington ÍÐUNN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.