Morgunblaðið - 09.02.1994, Page 8
8
M0RGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRUAR 1994
í DAG er miðvikudagur 9.
febrúar, 40. dagur ársins
1994. Árdegisflóð í Reykja-
vík er kl. 5.50 og síðdegis-
flcð kl. 18.09. Fjara er kl.
12.04 og kl. 24.13. Sólar-
upprás í Rvík er kl. 9.43
og sólarlag kl. 17.42. Myrk-
ur kl. 18.35. Sól er í hádeg-
isstað kl. 13.42 og tunglið
í suðri kl. 12.46. (Almanak
Háskóla íslands.)
Gnótt friðar hafa þeir er
elska lögmál þitt. (Sálm.
119, 165)
LÁRÉTT: ) hrein mey, 5 forfeðra,
6 málið, 9 dvelst, 10 dýrahljóð, 11
tveir eins, 12 tíndi, 13 mannsnafn,
15 flani, 17 þakhæðin.
LÓÐRÉTT: 1 feiknaafl, 2 tungl, 3
námsgrein, 4 annesi, 7 hægt, 8
gremju, 12 mjúkt, 14 á frakka, 16
tveir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 tjón, 5 síli, 6 lúka, 7
gg, 8 hamar, 11 ál, 12 lás, 14 tind,
16 trúaða.
LÓÐRÉTT: 1 talshátt, 2 óskum, 3
nía, 4 ligg, 7 grá, 9 alir, 10 alda,
13 sóa, 15 nú.
ÁRNAÐ HEILLA
7Hára afmæli. Einar
I U H. Guðmundsson,
skipstjóri, Reykjanesvegi
10, Ytri-Njarðvík, er sjötug-
ur í dag. Eiginkona hans er
Ása Lúðvíksdóttir. Þau
hjónin verða að heiman á af-
mælisdaginn.
/?/\ára afmæli. Halldór
UU Örn Þórðarson,
skipasmiður, Móabarði 31,
Hafnarfirði, er sextugur í
dag. Eiginkona hans er Jón-
ína G. Andrésdóttir. Þau
taka á móti ættingjum og
vinum á heimili sínu föstu-
daginn 11. febrúar eftir kl.
20.
FRÉTTIR______________
ITC-DEILDIN Melkorka
heldur fund í Gerðubergi í
kvöld kl. 20. Ræðukeppni.
Uppl. veita Hrafnhildur í s.
72517 og Fanney í s.
687204.
FRÍKIRKJUSÖFNUÐUR-
INN í Reykjavík heldur þor-
raskemmtun laugardaginn
12. febrúar kl. 20 í Safnaðar-
heimilinu, Laufásvegi 13.
Þátttaka tilkynnist í síma
32872, 71614 eða 812933
fyrir föstudagskvöld.
BREIÐFIRÐINGAFÉ-
LAGIÐ: Félagsvist verður
spiluð á morgun kl. 20.30 í
Breiðfirðingabúð, Faxafeni
14. Öllum opin.
GJÁBAKKI, félagsheimili
eldri borgara, Kópavogi. Op-
ið hús frá kl. 13 í dag. Sig-
urður Vigfússon leikur lög á
píanóið sem allir kunna,
gestir taka lagið. Ungir
Kópavogsbúar frá Dansskóla
Sigurðar Hákonarsonar sýna
dans við harmónikkuundir-
leik. Hermann Ragnar Stef-
ánsson með dansnámskeið
kl. 16.30. Framsagnarná-
mskeið kl. 17. Leiðbeinandi
Þórir Steingrímsson.
HJALLASÓKN, Kópavogi:
Opið hús fyrir aldraða er á
morgun, fimmtudag, í kirkj-
unni frá kl. 14—17. Þar verð-
ur helgistund, handavinna,
spil og kaffiveitingar. Þeir
sem óska eftir bil hringi í
síma 46716.
KVENFÉLAGIÐ Keðjan
heldur aðalfund í kvðld í
Borgartúni 18 kl. 20.30.
KVENNADEILD Flug-
björgunarsveitarinnar heldur
aðalfund í kvöld, 9. febrúar,
kl. 20.30.
KARLAKÓR Reykjavíkur:
Aðalfundur kórsins verður
haldinn á Freyjugötu 14,
miðvikudaginn 23. febrúar
kl. 21. Dagskrá: Venjuleg
aðalfundarstörf, lagabreyt-
ingar, heimild til sölu félags-
heimilis, önnur mál.
BÓKSALA Félags kaþól-
skra leiknianna er opin á
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18.
NESSÓKN. Kvenfélag Nes-
kirkju hefur opið hús í dag
kl. 13-17 í safnaðarheimil-
’ inu. Kínversk leikfimi, fót-
snyrting og hárgreiðsla á
sama tímá. Kóræfing litla
kórsins í dag kl. 16.15.
BÚSTAÐASÓKN. Félags-
starí'aldraðra í dag kl. 13.30.
Sjá einnig dagbók bls. 10.
Landbúnaðarráðherra um búvörufrumvarp
Forræði yfir verð-
jöfnun staðfest
L-J CSp STT RElTTLJ i\ STJÓRNARFRUMVARP um breytingu á búvörulögum var lagt fram
1 l l ^ ....—ft— á Alþincri í erær. I ■' ; | ; | 11 !
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 4.-10. febrúar, að báðum dögum meðtöldum
er í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4.Auk þess er
Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12 opiö til kl. 22 þessa
sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seitjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og
670440.
Tannlœknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir.
Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyöarsími vegna nauðgunarmála 696600.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýs-
ingar á miövikud. kl. 17—18 í s. 91—622280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og
sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húö- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn-
arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu-
stöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru með símatíma og ráðgjöf milli kl.
13-17 alla virka daga nema miövikudaga í síma
91-28586.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím-
svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-1-9 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og alrhenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 92-20500.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið úl kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Húsdýragarðurinn er opinn mád.. þriö., fid, föst. kl. 13-17
og laugd. og sud. kl. 10-18.
Skautasvellið f Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Upipl.sími: 685533.
Rauðakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldrj sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Raðgjafar- og upp-
lýsingasimi ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára
aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833.
Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s.
81 1817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafól. upp-
lýsingar alla virka daga kl. 9-16.
Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir
konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fun.dir fyrir
þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand-
ann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö
og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið
þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533
uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofátsvanda aö stríöa.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121,
121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl.
18-19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, á
fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13.
Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fðlki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin að tala við. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöö feröamála Bankastr. 2: 1. sept.—31.
maí: mánud.-föstúd. kl. 10-16.
Nóttúrubörn, Landssamtök allra þeirra ér láta sig varöa
rótt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa
aðsetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta
miðvikudag hvers mánaðar frá k|. 20-22.
Barnamól. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Félag íslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð
er með op.ia skrifstofu alla virka daga kl. 13-17.
Leiðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, cfaglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 á 13855 og 15770 kHz, kl.
19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á
9282 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfréttum laugar-
daga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlust-
unárskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga
heyrist mjög ve|, en aðra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tíönír henta betur fyrir langar vegalengdir
og dagsbirtu, en lægrl tíðnir fyrir styttri vegalengdir og
kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífil-
staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali:
Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknar-
tími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn
í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvíta-
bandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heim-
sóknartími frjáls alía daga. Grensósdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 1 7. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími dag-
iega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.:
Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og
eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs
og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Kefla-
vík - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl.
15.30- 16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8,
s. 22209. ,
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. -
föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur:
mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur
(vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar f aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29á, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s.
79122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júní
og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270.
Viðkomustaöir víösvegar um borgina.
Þjóöminjasafniö: Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud.
opiö frá kl. 1 -1 7.
Árbæjarsafn: í júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla
daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifstofa opin frá kl. 8—16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í sima 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga frá 1. júní-1.
okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. — föstud. kl. 13—19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Listasafniö á Akureyri: Opið alla daga frá kl. 14-18.
Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöa-
móta.
Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kf.
13-15.
Hafnarborg, menningar og iistastofnun Hafnarfjaröar
er opiö alla daga nema þriöjudaga frá kl. 12-18.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14—17.
Sýningarsal.ir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina við
Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Asgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið
er opið um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Lokað desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina veröur safnið einung-
is opið samkvmt umtali. Uppl. i síma 611016.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga
kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga milli kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla
daga.
Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö á
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffístof-
an opin á sama tíma.
Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lok-
aö vegna breytinga um óákveðinn tima. *
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið
laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið laugard. og sunnud.
kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Suöar-
vogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud. - föstud. 10-20.
Opiö á laugardögum yfir vetrarmánuöina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin, er opin kl. 7-13 og
16.20-19 alla virka daga. OpiÖ í böö og potta alla daga
nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem
hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8—17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-16.30. Síminn er 642560.
Garöabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga:
9- 20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga — sunnudaga
10- 16.30.
Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánCid. og miövikud. lokaö
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Alla daga vikunnar opiö fr“á kl. 10-22.
S0RPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15. Móttökustöö er
opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru
opnar alla daga frá kl. 12.3Q-19.-30. Þær eru þó lokaöar
á stórhátíöum. Aö auki veröa Ánanaust og Sævarhöföi
opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.simi gámastööva er
676571.