Morgunblaðið - 09.02.1994, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 09.02.1994, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1994 EMMA THOMrSON OESZEL W ASIIINCíTON SPUCH fc ADOABOiril NÖT'HINCjtó ***** B.T. ★★★★★ E.B. *★★ S. V. MBL, ★★★ Rás 2 HAtf* Vanrækt vor Móttökustjórinn Ys og þys út af engu Stórkostleg mynd sem hefur hlotiö mikiö lof gagnrýnenda *** MBL. ★★*RÁS 2.*** DV. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Adams fjölskyldugildin Sönn ást ..fyndin og einlæg, ein af þessum mynd- um sem madur gengur iéttur i sporl út at, innilega glaiur. “ *** H.H. PRESSAN. Sýnd kl. 7.05 Frábær gamanmynd þar sem uppátækin eiga sér engin tak- mörk. Banvæn. Sýnd kl. 5 og 7. iL P NNI TOl iefu >TS Hressilegur krimmi meö Christian Slater. Síöustu sýningar. Sýnd kl. 5 og 11. »"OM T H I DIRfCTOR O * THI AOPkMI IAMIIY MICHAEl J FOX Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. HASKOLABIO SÍMI22140 Samið við Færeyinga um kvótakaup 56 milljónir á ári fyrir laxakvóta ALÞJÓÐA kvótakaupanefndin, sem Orri Vigfússon er í forsvari fyrir, hefur samið við útgerðar- menn í Færeyjum um kaup á öll- um úthafsveiðikvóta þeirra á laxi, næstu þrjú árin. Kvótinn er 550 tonn á ári og greiðir kvóta- Stykkishólmur Áfengisút- sala opnuð um 15. maí ÁFORMAÐ er að opna áfengisút- sölu ÁTVR í Stykkishólmi um miðjan maí að sögn Höskuldar Jónssonar forstjóra ÁTVR. Verið er að Ieita eftir samstarfsaðilum í bænum og að sögn Ólafs Sverr- issonar bæjarstjóra hafa nokkrir sýnt samstarfi við ÁTVR áhuga. kaupanefndin Færeyingum um 800 þúsund dollara á ári næstu þijú árin, eða um 56 milljónir króna árlega. Orri Vigfússon sagði í samtali við Morgunblaðið að gengið hefði verið frá samningum við útgerðar- menn í Færeyjum og landsstjómin hefði staðfest þá. Samkomulag hefði náðst um verðið með milli- göngu sáttasemjara í Færeyjum, en innan Alþjóða kvótakaupanefnd- arinnar ættu menn eftir að koma sér saman um skiptingu fjárfram- laga til kaupanna. Orri sagði að Norðmenn, íslendingar, Svíar, Bretar, írar og Danir stæðu sameig- inlega að kaupunum, en líklega myndu Kanadamenn ekki leggja neitt af mörkum nú, enda hefðu þeir greitt mest fyrir kaup á kvóta Grænlendinga, sem samið var um á síðasta ári. Að Alþjóða kvótakaupanefndinni standa ýmis stangveiðifélög og veiðiréttarhafar í fyrmefndum löndum. Atriði úr myndinni Svalar ferðir sem Sambíóin eru að hefja sýning- ar á. Svalar ferðir í Sambíóunum SAMBÍÓIN eru að hefja sýningar á myndinni Svalar ferðir eða „Cool Runnings" en hún er byggð á sönnum atburðum er áttu sér stað á vetrarólympíuleikunum í Calgary, Kanada. Myndin segir frá nokkrum sprett- hlaupumm frá eyjunni Jamaica sem leggja allt í sölurnar til að komast á Olympíuleikana en eftir að hafa mistekist að komast í ólympíulið Jamaica ákveða þeir að reyna að komast á vetraróiympíuleikana og keppa í bobsleðabruni. Þrátt fyrir mikinn mótbyr tekst þeim að fínna þjálfara og komast til Calgary en þá fyrst em þeir komnir á hálan ís því þeir höfðu aldrei áður séð snjó bemm augum, hvað þá keppt í bob- sleðabmni. H SVÍINN Áke Karlsson kemur helgina 11.-13. febrúar í heimsókn til safnaðarins Orð Lifsins. Þar mun hann kenna í kvöldbiblíuskóla safnaðarins um sigrandi bænalíf. Áke Karlsson stjórnar bænaskóla safnaðarins Livets Ord í Uppsöl- um í Svíþjóð en sá söfnuður rekur stærsta biblíuskóla í Evrópu. Kennt verður föstudagskvöldið 11. febrúar kl. 20 um sigrandi bænalíf. Almenn- ar samkomur verða einngi með Áke Karlsson laugardaginn 12. febrúar kl. 20.30 og sunnudaginn 13. febrú- ar kl. 11 og 20.30. Allar samkomur em í húsakynnum Orðs Lífsins, Grensásvegi 8, Reykjavík. Áke Karlsson Mál formanns Prestafélags Islands gegn ríkinu Allir héraðsdómarar vanhæfir? EGGERT Óskarsson héraðsdómari hefur úrskurðað sig vanhæfan til að fjalla um mál það sem Geir Waage, formaður Prestafélags Islands, hefur höfðað gegn íslenska ríkinu til að fá sér dæmdar þær launabætur sem kjaradómur úrskurðaði prestum sumarið 1992 en voru síðar afnumdar með bráðabirgðalögum. Þau rök sem búa að baki úrskurði Eggerts Óskarssonar eru talin eiga a.m.k. við alla þá sem störfuðu sem héraðsdómarar þegar bráðabirgðalögin voru sett og jafnvel alla dómendur þar sem þeir geti ekki talist hæfir til að fjalla um mál sem hafi áhrif á kjör þeirra sjálfra. Gert er ráð fyrir að húsnæði fyr- ir verslunina þurfi að vera að minnsta kosti 80 m2 og segir for- stjóri ÁTVR að ekki sé ljóst hversu margar tegundir verði á boðstólum. „Þetta er lítið byggðarlag og þama verður sjálfsagt sitt lítið af hverju," segir Höskuldur. Bæjarbúar kusu um hvort þeir vildu áfengisútsölu í bæinn sam- hliða Alþingiskosningunum 1991 og að sögn bæjarstjóra greiddu 650 manns atkvæði. Alls sögðu 368 já, 261 sagði nei og auðir seðlar vom alls 21. Segir Ólafur að samkvæmt upplýsingum frá starfsmönnum ÁTVR sé Stykkishólmur sá staður hvar flestir bæjarbúar voru því fylgjandi að opna áfengisútsölu. Að sögn bæjarstjórans var starf- rækt bindindisregla í bænum en starf hennar liggur nú niðri til haustsins. í gildandi lögum er samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins ekki gert ráð fyrir að unnt sé að fá sér- stakan setudómara til að fjalla um andi héraðsdómarar við Héraðsdóm Reykjavfkur hafi áður úrskurðað sig vanhæfa til að fjalla um viðkom- andi mál. A.m.k-. einn héraðsdómari, Skúli J. Pálmason, hefur verið skipaður eftir að úrskurður kjaradóms gekk og bráðabirgðalögin voru sett og hlutu staðfestingu á Alþingi. Mál Geirs Waage gegn ríkinu byggist á því að ekki hafí verið staðið með stjórnskipulegum hætti að setningu bráðabirgðalaganna þar sem málið hafi ekki verið þann- ig vaxið að brýna nauðsyn bæri til setningar bráðabirgðalaga. Krafa ríkisiögmanns Héraðsdómarinn tók- afotöðu. til eigin hæfis að kröfu ríkislögmanns sem taldi að hagsmunir dómarans færu saman við hagsmuni Geirs í málinu þar sem með bráðabirgða- lögunum hafi einnig verið afnumdar kjarabætur sem Kjaradómur hafði ákvarðað héraðsdómurum. Friðgeir Bjömsson, dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur, er er- lendis og af þeim sökum hefur ekki verið tekin ákvörðun um það hvert verði næsta skref í málinu. M«W 1 A'iVii 4 » •». ú^m'ia V‘.tU mál nema því aðeins að allir starf-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.