Morgunblaðið - 09.02.1994, Síða 35

Morgunblaðið - 09.02.1994, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRUAR 1994 35 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú tekur að þér stjórnunar- starf og undirbýrð vinafagn- að. Þú skemmtir þér vel í kvöld, en farðu sparlega með peninga. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú leggur hart að þér í vinn- unni, en þarft að sýna starfsfélögum kurteisi. Stattu við loforð sem þú gafst ættingja. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér fellur ekki við ráð swm þér eru gefin í dag. Sumir eru að undirbúa helgarferð. Hafðu augun opin í vinn- unni. DÝRAGLENS r> ■— g ■ ■ n GRETTIR 4 1 1 L )\-ó ^ Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert drífandi í vinnunni í dag en þarft að taka tillit til óska annarra. Varastu of kostnaðarsama afþrey- ingu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það styrkir gott samband ástvina að kunna bæði að gefa og þiggja. Þú hefur tilhneigingu til of mikils ör- lætis. Meyja (23. ágúst - 22. september)2c Þú ferð vel af stað í vinn- unni í dag, en heldur dregur úr afköstunum þegar á líð- ur. Reyndu að eiga rólegt kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert í essinu þínu í dag og það er óþarfi að vera hörundsár þótt einhver sé þér ekki sammála. Sumir gefa barni gjöf. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú kemur miklu í verk heima í dag. Reyndu að halda kostnaði niðri ef þú íhugar umbætur á heimilinu og forðastu ágreining. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt það til að sýna þínum nánustu of mikla hörku að ástæðulausu. Láttu ekki bíða til morguns það sem þú getur gert í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vertu varkár og láttu skyn- semina ráða í peningamál- um í dag. Þér er samt óhætt að fara út og skemmta þér með vinum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú vilt sýna hvað í þér býr í dag en gættu þess að ætl- ast ekki til of mikils því þú gætir hæglega ofkeyrt þig. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú einbeitir þér að því að ljúka áríðandi verkefni og þarft að vera út af fyrir þig. Einhver hefur tilhneigingu til að ýkja. Stjörnuspcina á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. TOMMI OG JENNI SKVLC?! HÓH HAFA T LSUT Hef/zjr J 1 IÁCI/ A rz LJUoKA inom. soo þenz , Æjla aþ Ktw<rae uf: FtZieV>E&aH EtNU \AFUM~ S/kJ/Ot BNN K ,nu VtERJ /HED SÚKJtUk SENDA FLElftt &RÉr jAÐtBRftGOt FtfsTUtZlHM /yiVNOI (/WVA/P/ FtíLK HOTA 6RÆBA MEttZt FEP/tNGA ' \F,leurzt FRtMERkt ENEtNN HLUSfAléfy^ FERDINAND SMÁFÓLK YOUR SRAMPA WROTE A LOT IN HIS PlARY.. ''WUY AM I IN TMI5 CA6E? I NEVERPIPANYTMIN6 WR0N6..I HATEIT IN HEREf I 5H0ULP BE 0UT5IPE FLYIN6 AR0UNP LIKE OTHER 3IRP5!^ Afi þinn skrifaði heil- (lAf hverju er ég í þessu búri? mikið í dagbókina Ég gerði aldrei neitt rangt.. sína... ég hata að vera hér inni! Ég ætti að vera úti að fljúga eins og aðrir fuglar!“ BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Einn af landsliðsspilurum okkar lenti í erfiðum slemmuraunum fyrir skömmu á spilakvöldi hjá Bridsféíagi Reykjavíkur. Hann tapaði sex grönd- um í síðasta spili kvöldsins. Þegar heim kom, gekk honum illa að festa svefn, enda hafði hann það á tilfinn- ingunni að hægt væri að vinna slemmuna. Undir morgun sofnaði hann loks út frá hugleiðingum sínum um spilið, en fékk þá hræðilega mar- tröð. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD9 VKG2 ♦ KD103 *K94 Suður ♦ Á1076 VÁD54 ♦ Á76 + GIO Draumur hans var svohljóðandi: „Ég var í sex gröndum. Vestur kom út með lítinn spaða, sem ég fékk ódýrt á níuna í borði. Þegar ég tók spaðahjónin kom í Ijós að austur átti tvílit, svo að útspil vesturs hafði ver- ið frá gosanuin fjórða. Sannarlega góð tíðindi. Næst tók ég þijá slagi á hjarta og það kom á daginn að vestur átti einn- ig fjórlit þar. Austur hafði fyrst kast- að tígli í þriðja spaðann, en nú henti hann laufi. Ás og kóngur í tígli stað- festu það sem ég bjóst við, að austur hefði byijað með gosann fimmta. Skiptingin var þar með sönnuð: Vest- ur átti 4-4-1-4 og austur 2-2-Ö-4. Við mér blöstu 11 slagir og sá 12. yrði greinilega að koma á lauf. Ég bjó rnig undir að spila lauflitnum og var að velta fyrir mér hvort ég ætti að svina fyrir drottninguna eða stinga upp kóng. Þá sá ég skyndilega lausn- ina. Ég tók síðustu slagina á hálitina og henti tveimur laufum úr borðinu!! Norður *- V- ♦ DIO + K Suður 4- V- ♦ 7 ♦ GIO í þessari stöðu spilaði ég laufi. Austur varð auðvitað að halda eftir Gx í tígli og var því kominn niður á eitt lauf. Nú skipti ekki nfáli hvort það var ásinn eða drottningin. Ef það ~var ásinn, fengi ég síðustu tvo slag- ina á D10 i tígli, en annars kæmi drottningin undir kónginn og ég fengi úrslitaslaginn á laufgosa. Með þess- ari óvenjulegu kastþröng tókst mér að komasl hjá því að giska á laufiferð- ina. Og var auk þess með öruggan vinning ef austur átti bæði ás og drottningu. En svo drap vestur á laufás og tók drottninguna, undrandi á svip. Það var þá sem ég vaknaði upp með óhljóðum." SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í annarri umferð Reykjavíkurskákmótsins í viðureign Sævars Bjarnasonar (2.315), alþjóðlegs meistara, og stórmeistarans A. Shneiders (2.570) frá Úkraínu, sem hafði svart og átti leik. . t, . . . i , h Hvítur hefur teflt of hægfara og Shneider fann laglegan leik til að btjóta varnir hans á bak aftur: 24. — Re4! 25. fxe4 — (Það dug- ir ekki að hafna fórninni og víkja drottningunni undan. Þá fellur peðið á c3) 25. — Bxe4, 26. Dgl — h4. 27. Bfl — Dh3 og hvítur gafst upp því hann er gersamlega lamaður og getur aðeins beðið eftir því að svartur leiki 28. —. hxg3 og 29. Rh4.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.