Morgunblaðið - 09.02.1994, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRUAR 1994
37
STÆRSTA
TJALDIÐMEÐ
HX
Frumsýnir
spennutryllinn
í KJÖLFAR
MORÐIIMGJA
Bruce Willis og Sarah
Jessica Parker eiga í
höggi við útsmoginn og
stórhættulegan fjölda-
morðingja sem leikur
sér að lögreglunni eins
og köttur að mús.
STRIKING DISTANCE - 100
VOLTA SPENNUMYND
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
GEIMVERURIMAR
Bakslag hjá íslendingunum
(stöðumynd 1)
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Efstu menn
ATALIK og Zvjaginsev, efstu menn að loknum þremur umferðum,
við upphaf skákar sinnar í gær.
___________Skák
Margeir Pétursson
EFTIR frábæra byijun margra ís-
lenskra skákmanna á Reykjavíkur-
skákmótinu um helgina gekk fátt
upp hjá landanum í þriðju umferð
mótsjns. Að þessu sinni tókst eng-
um íslendingi að leggja erlendan
stórmeistara að velli. Samt sem
áður eru íslensku titilhafarnir mjög
nálægt toppnum og margir af titil-
lausu skákmönnunum eiga ennþá
góða möguleika ti! að láta að sér
kveða og ná áfanga að alþjóðlegum
titlum. Aðeins tveimur skákmönn-
um tókst að vinna allar þrját' fyrstu
skákirnar, nýbakaða tyrkneska
stórmeistaranum Suat Atalik og
17 ára gamla rússneska alþjóðlega
meistaranum Zvjaginsev.
Fast á liæla þeim fylgdu meðal
annarra þeir Helgi Olafsson og
Hannes Hlífar Stefánsson sem
gerðu jafntefli í sínum skákum.
Eftir góðan sigur á Ehlvest í ann-
arri umferð tapaði Jón L. Árnason
illa fyrir Zvjaginsev og undirritað-
ur átti slæman dag gegn Banda-
ríkjameistaranum Shabalov. Jó-
hann Hjartarson fór rólega af stað
með tveimur jafnteflum en vann
síðan Gylfa Þórhallsson frá Akur-
eyri í langri baráttuskák.
Tyrkir hafa aldrei verið sterkir
á skáksviðinu en þar eins og í flest-
um öðrum löndum er skáklistin í
miklum uppgangi. Um áramótin
varð Suat Atalik þeirra fyrsti stór-
meistari. Hann hefur dvalið lang-
dvölum í Ungverjalandi og gömlu
Júgóslavíu. Sigur hans á Van der
Sterren frá Hollandi kemur samt
mjög á óvart, því Hollendingurinn
varð annar á millisvæðamótinu í
Biel í sumar og hefur afar traustan
stíl. Það má segja að Atalik hafi
lagt hann með hans eigin vopnum.
Sjaldgæft er að sjá Van der Sterr-
en svo gersigraðan í rólegri stöðu-
baráttu:
Hvítt: Suat Atalik
Svait: Van der Sterren
Móttekið drottningarbragð
i. d4 - d5 2. c4 - dxc4^3. e3 -
Rf6 4. Bxc4 - e6 5. Rf3 - c5
6. 0-0 - a6 7. Bb3 - Rc6 8. Rc3
- Be7 9. dxc5 - Dxdl 10. Hxdl
Bxc5 11. Bd2 - Bd7 12. Hacl -
Ba7 13. Bel - 0-0 14. Ra4!
Tyrkinn hefur teflt byrjunina
frenntr rólega, en það er meiri
broddur í hvítu stöðunni en fram
kemur við fyrstu sýn. Nú sér Hol-
lendingurinn sig knúinn til að láta
biskupaparið af hendi, en eftir það
eru möguleikar hvíts betri.
14. - Hfc8 15. Rc5 - Bxc5 16.
Hxc5 - Re7 17. Hxc8+ - Hxc8
18. Re5 - Bb5
(sjá stöðumynd 1)
Nú hagnýtir hvítur sér mátið á
áttundu reitaröðinni til að koma
riddara sínum í sterka vígstöðu.
19. Rc4! - Bc6 20. Rb6 - He8
21. f3 - g5? 22. e4 - Rc8 23.
Rc4 - Rd7 24. Ra5 - Rc5 25.
Rxc6 - Rxb3 26. Re5 - Rc5 27.
Rg4 - Kg7 28. Bc3+ - e5 29.
Hd5 — Re6 30. Hxe5 og Van der
Sterren gafst upp, því harin verður
að minnsta kosti tveimur peðum
undir og með lakari stöðu.
Stríðsgæfan var ekki með ís-
lensku keppendunum eins og sést
af eftirfarandi skák. Eftir að hafa
ruglað Pólverjann Wojtkiewicz
gersamlega í ríminu í miðtafli
missti Benedikt Jónasson af lag-
legri vinningsleið:
Hvítt: Benedikt Jónasson
Svart: Wojtkiewicz, Póllandi
Sikileyjarvörn
1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 -
cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 -
a6 6. Bg5 - e6 7. f4 - Dc7
Eftir útreiðina sem Rússinn Pig-
usov fékk hjá Benedikt, dettur
Pólverjanum ekki i hug að tefla
eitraða peðs afbrigðið, 7. — Db6,
sem er þó vinsælasta svarið við
6. Bg5 afbrigðinu.
8. Bd3 - b5 9. a3 - Rbd7 10.
De2 — Bb7 11. 0-0-0 - Be7 12.
Hhél - 0-0 13. Kbl - Rc5 14.
e5 - dxe5 15. fxe5 - Rd5 16.
Rxd5 — Bxd5
Hvítur hefur teflt byijunina
fremur rólega og svartur virðist
vera að ná yfirhöndinni, en nú finn-
ur Benedikt stórsnjallan leik sem
heldur Pólverjanum við efnið:
17. Bf6! - Bxf6
Ekki kom til greina að taka
manninn. 17. — gxf6 er svarað
með annarri mannsfórn: 18.
Bxh7+ - Kh8 19. Dh5 - Kg7 20.
Dg4+ — Kh8 21. He3! og svartur
á ekki viðunandi vörn við hótun-
inni Hh3.
18. exf6 - g6 19. De3 - Rd7
20. Hfl - Db6?! 21. Be4! Hae8?
22. Dh6?
3
2
■ b e d • ( a h
Hvítur er of bráður á sér og
missir af laglegri vinningsleið: 22.
Bxd5 - exd5 23. Dh6! - Rxf6
24. Rf5I! - gxf5 (24. - Rh5 er
vonlaust vegna 25. g4 — He6 26.
gxh5 — gxf5 27. Hgl+ og hvítur
vinnur hrók) 25. Hxf5 og vegna
máthótunarinnar 26. Hg5+ verður
svartur að gefa manninn til baka
og fara út í tapað endatafl með
25. - Kh8 26. Hxf6 - De3 27.
Dxe3 — Hxe3 28. Hxa6. Nú verða
umskiptin snögg.
22. - Rxf6! 23. Hxf6 - Bxe4
24. Hf4 - f5
Benedikt yfirsást þetta. Hvíta
staðan er töpuð.
25. Rxf5 - exf5 26. Hd7 -
Bxc2+! 27. Kcl - De3+ 28.
Kxc2 - Hc8+ 29. Kbl - Hcl +
og hvítur gafst upp.
Fyrsti fræðafundur ÁRA
FYRSTI fræðafundur ÁRA, Áhugahóps um refsistefnur
og afbrotafræði, verður haldinn í kvöld, miðvikudaginn
9. febrúar, kl. 20.30 í stofu 201 í Lögbergi. Þar mun
Jón Friðrik Sigurðsson, sálfræðingur, halda fyrirlestur
sem hann nefnir: Hvers vegnar játar fólk afbrot við
yfirheyrslur hjá lögreglu? Umræður og fyrirspyrnir
verða að loknum fyrirlestri.
ÁRA var stofnaður 2. des-
ember sl. Markmið ÁRA er
að efla áhuga á umræðu um
refsistefnur, viðurlagaúr-
ræði og afbrotafræði. ÁRA
stendur fyrir fyrirlestrum,
málstofum og almennri
fræðslustarfsemi og hvetur
til rannsókna á ofangreind-
um sviðum. Skipuð var fram-
kvæmdanefnd til eins árs,
en í henni sitja Hansína B.
Einarsdóttir afbrotafræðing-
ur, Hildigunnur Ólafsdóttir
afbrotafræðingur og Ragn-
heiður Bragadóttir lögfræð-
ingur. Hlutverk fram-
kvæmdanefndar er m.a. að
skipuleggja starfsemi
áhugahópsins.
Aðgangseyrir er 200 kr.,
ókeypis fyrir stúdenta. Fund-
urinn er öllum opinn.
SÍMI: 19000
KRYDDLEGIIM HIÖRTU 10.000 áhorfendur
Aðsóknarmesta erlenda myndin í USA frá upphafi.
„Drífið ykkur. Þetta er hnoss-
gæti, sælgæti, fegurð, ást,
losti, list, matarlyst, þolgæði
og snilld..."
„...Gerið það nú fyrir mig að
sjá þessa mynd og látið ykkur
líða vel...“
„...Fyrsta flokks verk, þetta
er lúxusklassinn..."
★ ★ ★ hallar í fjórar,
Ólafur Torfason, Rás 2.
★ ★ ★ ★
Hallur Helgason, Pressan.
★ ★ ★
Júlíus Kemp, Eintak
★ ★ ★
Hilmar Karlsson, D.V.
★ ★ ★ 1/2
Sæbjöm Valdimarsson, Mbl.
★ ★ ★ 1/2 B.J., Alþýðubl.
Aðalhlutverk: Marco Leonardi (Cinema Paradiso) og Lumi Cavazos.
Leikstjóri: Alfonso Arau.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
GAMANMYND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MAÐUR AN ANDLITS
★ ★ ★ A.I. MBL.
Aðalhlutverk: Mel Gibson.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
Stepping Razor
HVÍTATJlLDIfi
Stórbrotin mynd um reggímeist-
arann Peter Tosh.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
* * * a.i. Mbi. Rómantísk gamanmynd
Aðalhlutv. Matt Dillon, Annabella Sciorra, Marie-Louise Parker
og William Hurt. Sýnd kl. 5, 7, 9 Og 11.
PÍAIMÓ
Sigurvegari Cannes-hátíðar-
innar 1993
„Píanó, fimm stjörnur af fjórum
mögulegum.1'
★ ★ ★ ★ ★ G.Ó. Pressan
Aðalhlutverk: Holly Hunter,
(Golden Globe verðlaunin, besta
aðalleikkona), Sam Neiil og
Harvey Keitel.
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10.
„Hrífandi, spennandi
og erótísk.*4
(Alþýðubl.)
★ ★★1/2„MÖST“, Pressan
„Yngstu leikararnir fara
á kostum.“
(Morgunbl.)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
íslenskt - já takk!