Morgunblaðið - 02.07.1994, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994
METFJÖLDI BRAUTSKRÁÐUR FRÁ HÍ
MORGUNBLAÐIÐ
512 kandídatar braut-
skráðir frá Háskólanum
Á Háskólahátíð, sem var haldin
25. júní sl. voru 512 kandídatar
brautskráðir frá Háskóla íslands.
Auk þess voru 74 nemendur út-
skrifaðir að loknu viðbótarnámi í
félagsvísindadeild. Aldrei hafa
fleiri kandídatar verið brautskráð-
ir frá skólanum í einu en alls hafa
809 kandídatar verið brautskráðir
og 128 hafa lokið viðbótamámi frá
skólanum á þessu háskólaári.
Guðfræðideild (2)
Embættispróf í guðfræði (1)
Þórey Guðmundsdóttir.
B.A.-próf í guðfræði (1)
Gunnbjörg Óladóttir.
Læknadeild (163)
Embættispróf í læknisfræði (37)
Adolf Þráinsson, Ástvaldur Jó-
hann Arthúrsson, Björn Pétur Sig-
urðsson, Bolli Þórsson, Erla Gerð-
ur Sveinsdóttir, Ferdinand Jóns-
son, Guðjón Karlsson, Gunnar
Auðólfsson, Halla Skúladóttir,
Haraldur M. Haraldsson, Helgi
Birgisson, Helgi Kjartan Sigurðs-
son, Hörður Snævar Harðarson,
Inga María Jóhannsdóttir, Inga
Sigurrós Þráinsdóttir, Ingólfur
Einarsson, ívar Gunnarsson, Jó-
hanna M. Siguijónsdóttir, Jón
Bragi Bergmann, Katrín Rut Sig-
urðardóttir, Kári Hreinsson, Krist-
inn Eiríksson, Kristín Leifsdóttir,
Lárus Jónasson, Nanna Briem,
Páll Matthíasson, Ragnhildur
Magnúsdóttir, Sigurður Einars-
son, Sigurður Þór Sigurðarson,
Skúli Tómas Gunnlaugsson, Soffía
Guðrún Jónasdóttir, Sólrún Við-
arsdóttir, Sólveig Dóra Magnús-
dóttir, Stefán Þorvaldsson, Sus-
anne Maria Schmidt, Svanur Sig-
urbjörnsson, Sveinbjörn Auðuns-
son.
B.S.-próf í læknisfræði (4)
Sigurður Einarsson, Susanne Mar-
ia Schmidt, Svanur Sigurbjörns-
son, Tómas Guðbjartsson,
Námsbraut í lyfjafræði (16)
Kandídatspróf í lyfjafræði (16)
Einar Geir Hreinsson, Guðrún Ýr
Gunnarsdóttir, Hildur Ragnars,
Ingibjörg Arnardóttir, Kristjana
Ósk Samúelsdóttir, Kristján
Magnús Arason, Linda Björk Ól-
afsdóttir, Margrét Vilhelmsdóttir,
Ólafur Steinn Guðmundsson, Sig-
ríður Guðný Árnadóttir, Stefán
Róbert Gissurarson, Tryggvi Þor-
valdsson, Úlfur Ingi Jónsson, Vil-
borg Mjöll Jónsdóttir, Þóranna
Jónsdóttir, Þórunn Kristín Guð-
mundsdóttir.
Námsbraut í hjúkrunarfræði (91)
B.S.-próf í hjúkrunarfræði (91)
Aðalheiður Auðbjargardóttir,
Alma María Rögnvaldsdóttir,
Anna Margrét Magnúsdóttir,
Anne Mette Pedersen, Arna Han-
sen, Auður Björk Gunnarsdóttir,
Auður Helga Ólafsdóttir, Ása
Sjöfn Lorensdóttir, Ásgerður
Kristín Gylfadóttir, Áslaug Arn-
oldsdóttir, Ásthildur Gestsdóttir,
Ástríður Ásgeirsdóttir, Berglind
Levísdóttir, Bima Jónsdóttir,
Birna Ólafsdóttir, Bryndís Arnars-
dóttir, Brynja Björk Gunnarsdótt-
ir, Brynja Örlygsdóttir, Dagur
Benediktsson, Dóra Thorsteins-
son, Elín Arna Gunnarsdóttir, Elín
Jakobína Oddsdóttir, Elísa Henný
Arnardóttir, Emma Björg Magn-
úsdóttir, Eydís Ósk Sigurðardóttir,
Gréta Matthíasdóttir, Guðlaug
Einarsdóttir, Guðlaug Linda Guð-
jónsdóttir, Guðný Valgeirsdóttir,
Guðný Þómnn Þórarinsdóttir,
Guðrún Guðmundsdóttir, Guðrún
Björk Gunnarsdóttir, Guðrún
Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir,
Guðrún Siguijónsdóttir, Guðrún
Anna Valgeirsdóttir, Gyða Magn-
úsdóttir, Halla Jóhanna Magnús-
dóttir, Halldóra Þórdís Friðjóns-
dóttir, Helga Ólöf Eiríksdóttir,
Helga Harðardóttir, Helga Sæv-
arsdóttir, Hermína Stefánsdóttir,
Hjördís Birgisdóttir, Hjördís Sig-
rún Pálsdóttir, Hrafnhildur Jóns-
dóttir, Hrand Magnúsdóttir,
Hrönn Harðaróttir, Ingibjörg Guð-
rún Jafetsdóttir, íris Kristjáns-
dóttir, Jóhanna Davíðsdóttir, Jó-
hanna Ósk Eiríksdóttir, Jóhanna
Elísabet Jónsdóttir, Jóhanna Dóra
Þorgilsdóttir, Jórlaug Heimisdótt-
ir, Kolbrún Gísladóttir, Kristín
Svala Jónsdóttir, Kristín Helga
Káradóttir, Kristín Sigurðardóttir,
Lára Björk Magnúsdóttir, Linda
Bjömsdóttir, Linda Margrét Stef-
ánsdóttir, Linda María Stefáns-
dóttir, Magnea Berglind Högna-
dóttir, Olga Haakonsen, Rut Guð-
bjartsdóttir, Sesselja Jóhannes-
dóttir, Signý Guðmundsdóttir, Sig-
ríður Gottskálksdóttir, Sigríður
Edda Hafberg, Sigríður Bína 01-
geirsdóttir, Sigríður Soffía Ólafs-
dóttir, Sigríður Björk Þormar, Sig-
rún Kristjánsdóttir, Sigurveig
Halldórsdóttir, Soffía Anna Stein-
arsdóttir, Soffía Steingrímsdóttir,
Sólbjörg Guðný Sólversdóttir, Sól-
rún W Kamban, Sólveig Unnur
Eysteinsdóttir, Sólveig S. Þorleifs-
dóttir, Stefanía Sigríður Jónsdótt-
ir, Stefanía Björg Sæmundsdóttir,
Svanbjörg Pálsdóttir, Tinna Krist-
ín Gunnarsdóttir, Vaibjörg Þórðar-
dóttir, Valgerður Guðmundsdóttir,
Þóra Kristín Bjömsdóttir, Þóra
Þráinsdóttir, Þórann Agnes Ein-
arsdóttir, Þórann Scheving Elías-
dóttir.
Námsbraut í sjúkraþjálfun (15)
B.S.-próf í sjúkraþjálfun (15)
Ágúst Hilmisson, Björn Bjömsson,
Bryndís Fjóla Sigmundsdóttir,
Guðlaugur Birgisson, Halldóra Sif
Gylfadóttir, íris Judith Svavars-
dóttir, Jóhann Valur Ævarsson,
Jóhanna Margrét Guðlaugsdóttir,
Kristín E. Hólmgeirsdóttir, Kristín
Gunda Vigfúsdóttir, Kristveig
Atladóttir, Steinunn Amars Ólafs-
dóttir, Sveinn Sverrisson, Þórhall-
ur Víkingsson, Þórann Rakel
Gylfadóttir.
Lagadeild (35)
Embættispróf í lögfræði (35)
Árni Þór Þorbjörnsson, Ásdís Ár-
mannsdóttir, Bjami Hauksson,
Björg Ágústsdóttir, Björn Þorri
Viktorsson, Bragi Bjömsson,
Brynhildur Georgsdóttir, Brynjar
Kvaran, Eggert Jónas Hilmarsson,
Einar Páll Tamimi, Elín Björg
Smáradóttir, Friðrikka Harpa
Ævarsdóttir, Guðmundur Pálma-
son, Gunnar Thoroddsen, Haf-
steinn S. Hafsteinsson, Helga Þór-
unn Erlingsdóttir, Helga Hauks-
dóttir, Hildur Njarðvík, Hildur
arsson, Oddný Mjöll Amardóttir,
Páll Gunnar Pálsson, Pétur Örn
Sverrisson, Sif Guðjónsdóttir, Sig-
þrúður Þorfinnsdóttir, Sólveig Jó-
hanna Guðmundsdóttir, Tómas
Sigurðsson, Þórhildur Lilja Ólafs-
dóttir, Þröstur Þórsson, Örn Gunn-
arsson.
Viðskipta- og hagfræðideild
(65)
Kandídatspróf viðskiptafræð-
um (61)
Albert Bjarni Oddsson, Alexander
Kristján Guðmundsson, Auður
Einarsdóttir, Birna Mjöll Rann-
versdóttir, Bjami Áskelsson, Bragi
Guðmundur Bragason, Einar Þór
Magnússon, Elías Halldór Ólafs-
son, Eygló Björk Kjartansdóttir,
Fjóla Björk Jónsdóttir, Friðrik
Magnússon, Guðlaug Tómasdóttir,
Guðný Sigurðardóttir, Guðrún
Pálína Jóhannsdóttir, Halla Berg-
þóra Halldórsdóttir, Halldór Hall-
dórsson, Halldóra Traustadóttir,
Hallgrímur Júlíus Jónsson, Har-
aldur Ingólfsson, Helgi Sverrisson,
Hildur Ragna Kristjánsdóttir,
Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, Hreið-
ar Már Sigurðsson, Hrand Ru-
dolfsdóttir, Inga María Einarsdótt-
ir, Inga Harðardóttir, Jóhann Hall-
dórsson, Jón Óskar Þórhallsson,
Jónas Gestur Jónasson, Jónas
Þórðarson, Kristinn Bjamason,
Kristín Þórisdóttir, Kristófer Óm-
arsson, Magnús Guðmundsson,
Magnús Orri Haraldsson, Magnús
Kristinn Ingason, Matthildur
Brynjólfsdóttir, Ólafur Már
Hreinsson, Óskar Ingvi Jóhannes-
son, Regína Fanny Guðmunds-
dóttir, Reynir Jóhannsson, Sif Ein-
arsdóttir, Sighvatur Sigfússon,
Sigríður S. Friðriksdóttir, Sigrún
Ásta Sverrisdóttir, Sigurður Jón
Bjömsson, Sigurveig Grímsdóttir,
Snorri Þór Daðason, Sólveig
Hjaltadóttir, Stefán Guðmunds-
son, Stefán R. Kjartansson, Stella
Arnlaug Óladóttir, Sturla Geirs-
son, Svanhvít Jónsdóttir, Sveinn
Ragnarsson, Sveinn Ragnarsson,
Valdimar Kristinn Hannesson,
Þorgerður Marinósdóttir, Þorkell
R. Sigurgeirsson, Þóroddur Ottes-
en Arnarson, Þröstur Siguijóns-
son.
B.S.-próf í hagfræði (4)
Ásgeir Jónsson, Davíð Sigurjóns-
son, Lúðvík Elíasson, Magnús
Gunnarsson.
Heimspekideild (81)
M.A.-próf í ensku (1)
Hrafnhildur Blöndal Hrafnkels-
dóttir.
M.A.-próf í íslenskum bók-
menntum (1)
Birna Bjarnadóttir
Cand.mag.-próf í íslenskri mál-
fræði (1)
Þorsteinn G. Indriðason
Cand.mag.-próf í sagnfræði (1)
Halldór Bjamason
M.Paed.-próf í íslensku (1)
Stefanía Osk Sveinbjömsdóttir
B.A.-próf í almennri bók-
menntafræði (7)
Einar Þór Karlsson, Elfa Ýr Gylfa-
dóttir, Erna Sverrisdóttir, Guðrún
Dís Jónatansdóttir, Hermann Stef-
ánsson, Hólmgrímur Kristján
Heiðreksson, Magnús Þór Þor-
bergsson.
B.A.-próf í almennum málvís-
indum (1)
Þorsteinn Hjaltason.
B.Á.-próf í dönsku (2)
Arnfríður Arnmundsdóttir, Jens
Zvirgzdgrauds
B.A.-próf í ensku (14)
Alfhild Peta Nielsen, Arngrímur
Baldursson, Ásgerður Ágústa Jó-
hannsdóttir, Áslaug Lind Guð-
mundsdóttir, Geir Gunnar Gunn-
laugsson, Guðrún Dóra Harðar-
dóttir, Hrafn Valgarðsson, Ingvi
Rafn Ingvason, Oli Kristján Ár-
mannsson, Sóley Ægisdóttir,
Steinlaug Sigríður Bjamadóttir,
Sveinn Heiðar Bragason, Tatiana
Kirilova Dimitrova, Þórdís Eiríks-
dóttir.
B.A.-próf í frönsku (9)
Magnadóttir, Guð-
munda Dagmar Sigurðardóttir,
Halldór Björn Halldórsson, Helena
ÍSLENSKT MÁL
í 748. þætti var vitnað í bréf
Magnúsar Jónssonar í Hafnar-
fírði um rím og afdráttar-
hætti. Þar voru dæmi tekin af
annarri þeirri vísnategund sem
gengið hefur undir nafninu af-
dráttarháttur og er ærið erfið.
Ekki er hinn afdráttarhátturinn
miður vandasamur. En þá er
einn stafur tekinn framan af
hveiju orði fyrripartsins, og
kemur þá seinni parturinn af
sjálfu sér, og getur þetta að vísu
sparað rúm í prentun.
Jóhannes úr Kötlum:
Drósir ganga, dreyrinn niðar
dijúpa skúrir.
Rósir anga, reyrinn iðar,
ijúpa kúrir.
Gísli Konráðsson:
Skulda stærðir höldum há,
hárum skallar gróa.
Kulda tærðir öldum á
árum kallar róa.
Má segja að allmikil bjartsýni
komi fram í annarri braglínu hjá
nafna mínum. En reynið þið
bara. Aldrei hefur umsjónar-
maður getað kveðið með þessum
afdráttarhætti, svo að í sæmi-
legu lagi væri. Hefur þó barist
um fast.
Magnús Jónsson minnti um-
sjónarmann á hið stórfallega
afbrigði dróttkvæðs háttar sem
Benedikt Gröndal orti undir
Vorvísu 1859:
Köld ertu móðurmold,
mæt þó og unaðssæt,
o.s.frv. Sjá þátt nr. 749.
Sjálfur spreytti Magnús sig á
þessum hætti m.a. svona:
Kvöldgolan munarmild
minn vill um gluggann inn.
Rúðan er marglit með
málaðan Sankti Pál.
Innanvið þar ég ann
erilshlés nokkurs mér,
lotinn er yfir lít
langan minn ævigang.
★
„Hún [ísl. tunga] er mikilvæg-
asta og dýrmætasta eign okkar
og einstæð í sögu þjóðanna. Það
Umsjónarrnaður Gísli Jónsson
751. þáttur
er fyrir hana og bókmenntirnar
sem orðstír okkar lifír. Það er
þessi arfleifð sem hefur varð-
veitt orðstír okkar. Okkur ber
skylda til að varðveita hana. Hún
er ekki einungis mikilvægasti
þáttur samtímalífs á íslandi
heldur einnig — og þá ekki síður
— bezta vöramerki og áhrifa-
mesta markaðssetning svo að
talað sé nútímamál í alltseljandi
nútímaheimi. Þetta vörumerki
hefur dugað okkur. Við skulum
ekki glopra því út úr höndunum
á okkur.“
(Mbl. forystugrein
29. maí 1994.)
★
Vilfríður vestan kvað:
Sr. Runólfur róni
rétti sig af á Lóni;
steinhættur sulli
á hann sjö tonn af gulli
eins og Silvio Berlusconi.
★
Kunnugt er að mörg áherslu-
orð dofna og slitna við langa og
mikla notkun. Alls konar blóts-
yrði og grófyrði missa marks,
þegar þau hafa verið „ofnotuð“.
Blásaklaust atviksorð eins og
einmitt hefur dofnað að merk-
ingu. Uppranalega er þetta
hvoragkyn af lýsingarorðinu
*einmiður, þar sem ein er
áhersluforskeyti en miður auð-
vitað sá sem er í miðjunni. Ein-
mitt er þá „nákvæmlega í miðj-
unni“, hittir sjálfan kjarna máls-
ins, beint, nákvæmlega, sjá orð-
sifjabók Ásgeirs Blöndals Magn-
ússonar. Þetta er sett hér á blað
að ósk Stefáns Þórhallssonar.
Þá hefur nafni minn Konráðs-
son beðið mig að nefna hversu
gáleysislega menn fara nú oft
með lýsingarorðið óhjákvæmi-
legt, karlkyn óhjákvæmilegur.
Þetta er heldur óliðlega myndað
orð, en við höfum vanist því.
Ef eitthvað verður ekki umflúið
með neinu móti, er það óhjá-
kvæmilegt, það er: menn komast
ekki (fram)hjá því.
En Gísli Konráðsson hefur
tekið eftir því, að oft sé sagt:
Það er óhjákvæmilegt annað en
o.s.frv. Og þá snýst merkingin
á hvolf, hvorki meira né minna.
Það er óhjákvæmilegt að gera
þetta þýðir: Ekki verður komist
hjá að gera þetta, en: það er
óhjákvæmilegt annað en gera
þetta, þýðir að allt annað (eða
eitthvað annað) verður ekki látið
ógert.
Þetta era menn góðfúslega
beðnir að athuga, segir nafni
minn. Og rétt er það.
★
Láttu pistóluna detta á jörðina
og hlustaðu á þögnina.
Þögnin er það besta
sem þú getur hugsað þér
þegar þú ert í orrustu.
Því þegar hún heyrist
þá er orrustan gengin yfir.
(Hörður Már Lúthersson.)
★
Páll Helgason, einn dyggasti
vinur og stuðningsmaður þáttar-
ins áram saman, kenndi umsjón-
armanni:
Sá ég á svellinu liggja
sjalrautt og hálfdrepið sprund.
Hugmóður hetjuna fyllti
og hikiaust að meyjunni óð.
Ég þrýsti og þrýsti og þrýsti,
og það var mín sælasta stund.
(Höfundur er löngu látinn, en
Páll vildi síður nefna hann.)
Eftir á að hyggja: Er ekki
sagt vanskapningur fremur en
„vanskaplingur“, þegar svo
hörmulega til tekst að ungviði
fæðist vanskapað? Þessa er
spurt að gefnu tilefni frá frétta-
pistli í Svæðisútvarpi Norður-
lands. Og er ekki framburður
þular orðinn skuggalegur, þegar
talað er um minnismerki „um
drakkna sjómenn“?
En stórt prik fær Atli Rúnar
Halldórsson eftir kvöldfréttir sl.
miðvikudag. Þar veitti hann
„Fróðársel" þyngra högg en ég
hef orðið vitni að lengi: Hann
talaði um spurn eftir hlutabréf-
um, ekki „eftirspum eftir“.
Sólveig Petursdóttir, Hlynur Hall-
dórsson, Ingibjörg Ingvadóttir,
Jóhann Halldórsson, Jón Guð- Birna Guðrún
mundur Valgeirsson, Karl Georg
Sigurbjörnsson, Lúðvík Örn Stein-