Morgunblaðið - 02.07.1994, Side 42

Morgunblaðið - 02.07.1994, Side 42
42 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjóimvarpið 9 00 RJIDUAF-FIII ►|V,or9unsión- DHRnHCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Einu sinni voru tveir bangsar Bangsi Péturs fer á flakk. Sögumað- ur: Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nord- vision - Danska sjónvarpið) Hvar er Valli? Valli í landi hinna gráðugu átvagla. Þýðandi: Ingólfur B. Krist- jánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. (4:13) Múmínálfarnir Mímla fær demant. Þýðandi: Kristín Mántylá. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir og Kristján Franklín Magnús. (2:26) Dagbókin hans Dodda Doddi finnur fomleifar. Þýðandi: Anna Hinriks- dóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. (47:52) 10.30 ►Hlé 16.25 ►Mótorsport Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. ,16.55 íhBnTTID ►HM í knattspyrnu irilU I IIII Bein útsendingfrá leik í 16 liða úrslitum í Detroit. Lýsing: Arnar Bjömsson. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Táknmálsfréttir 19.05 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine) Bandarískur ævintýra- myndaflokkur. (3:20) 20.00 ►Fréttir 20.25 ►Veður 20.30 ►Lottó -JÍ20.35 ►HM í knattspyrnu Bein útsending frá leik í 16 liða úrslitum í Washing- ton. Lýsing: Bjarni Felixson. 22.30 IfVltf liVUIIID ►UPP' ' undir- II Ylltffl I nUIH heimum (Une epoque formidable) Frönsk verð- launamynd i léttum dúr um mann sem missir allt sitt á stuttum tíma og endar í ræsinu. 0.10 ►( veiðihug (Night of the Hunter) Bandarísk spennumynd frá 1991. Verslunarræningi kemur feng sínum undan en er tekinn fastur og deyr í fangelsi. Leikstjóri: David Greene. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Diana Scarwid og Ray McKinnon. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Maltin segir í meðallagi. ' 1.40 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Komi til framlengingar í leikjunum á HM í knattspyrnu raskast þeir liðir sem á eftir koma. Stöð tvö 9.00 ►Morgunstund 10.25 ►Baidur búálfur 10.55 ►Jarðarvinir 11.15 ►Simmi og Sammi 11.35 ►Eyjaklíkan ’200ÍÞRÓTTIR^r'l,"Þrl,(End“r- 12.25 ►Skólalíf i Ölpunum 13.20 ►Tex Tveir bræður, Tex og Mason McCormick alast upp án aðstoðar foreldra. Aðalhlutverk: Meg TiIIy og Emilio Estevez Leikstjóri: Tim Hunt- er. 1982. 15.05 ►Memphis Belle Aðalhlutverk: Matthew Modine, Eric Stoltz og John Lithgow. Leikstjóri: Michael Caton- Jones. 1990. Maltin gefur ★ ★ 17.05 ►John Ford (Endursýning) Seinní hluti. 17.55 1’Q|||_|^J ►Evr°Pski vinsælda- 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Falin myndavél (18:26) 20.25 ►Mægður (Room for Two) (6:13) 20.55 ►MTV kvikmyndaverðiaunin 22.30 tfVltfUVUIllD ►Prumuhjarta nVlnMIHUIIt (Thunderheart) Spennumynd með Val Kilmer og Sam Shepard í hlutverkum bandarískra alríkislögreglumanna sem eltast við morðingja á verndarsvæði indíána. Kvikmyndahandbók. 1992. Strang- lega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 0.15^Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stuttmyndaflokk- ur. Bannaður börnum. (5:26) 0.45 ►Sfðasti dansinn (Salome’s Last Dance) Glenda Jackson og Stratford Johns fara með aðalhlutverk þessarar kvikmyndar um líf Oscars Wilde. Stranglega bönnuð. bömum. Maltin gefur ★ ★ 'h 2.15 ►Eliot Ness snýr aftur (The Return of Eliot Ness) Eliot Ness er hættur störfum en snýr til baka til að finna morðingja lögreglumannsins Labine. Aðalhlutverk: Robert Stack og Jack Coleman. Leikstjóri: James Contner. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur miðlungs einkun. 3.45 ►Dagskrárlok. Ránsfengur - Margir eru staðráðnir í að komast yfir peningana. Klefafélagi ræn- ingja leitar féngs Ræningi særist í miðju ráni en kemst heim með fenginn og deyr I fangelsi af sárum sínum SJÓNVARPIÐ kl. 0.10 Banda- ríska spennumyndin I veiðihug eða Night of the Hunter er frá 1991 en þetta er endurgerð myndar sem Charles Laughton gerði með þeim Robert Mitchum, Shelley Winters og Lillian Gish árið 1955. í mynd- inni segir frá ræningja sem særist við rán í verslun en kemst heim með rárisfenginn og felur hann. Hann er síðan tekinn fastur og settur í fangelsi og þar deyr hann af sárum sínum. Þegar klefafélagi ræningjans losnar úr prísundinni fer hann á heimaslóðir hans stað- ráðinn í að komast yfir peningana. Leikstjóri myndarinnar er David Greene og í aðalhlutverkum eru Richard Chamberlain, Diana Scarwid og Ray McKinnon. Þýð- andi er Kristmann Eiðsson. Þrír píanósnilling- ar bomir saman Dr. Gylfi Þ. Gíslason heldur umfjöllun sinni áfram með þætti um Liszt RÁS 1 kl. 15.00 í dag heldur dr. Gylfi Þ. Gíslason áfram umfjöllun sinni um þijá píanósnillinga, þá Chopin, Liszt og Paderewski. Það er píanósnillingurinn Franz Liszt sem fjallað verður um í dag. „í samanburði við hann vorum við öll börn“ sagði Anton Rubenstein. Clara Wieck, eiginkona Roberts Schumanns, sem var einn mesti píanóleikari Evrópu um miðja síð- ustu öld, sagði: „Við fyrstu sýn lék Liszt tónverk, sem við þurftum að glíma lengi við og náðum samt ekki fullu valdi á.“ Liszt var einnig mikið tónskáld og varð síðar áhrifamikill hljómsveitarstjóri. Spor- göngu- maður? Dálkurinn er ekki mjög rúm- góður en fjölmiðlarýnir gerði samt sitt besta í seinasta pistli til að íjalla um útsendingu rík- issjónvarps frá Þingvöllum, um fréttafárið sem skapaðist í kringum umferðarteppuna og síðast en ekki síst um heimild- annyndina um Jón forseta sem var frumsýnd 17. júní. Betur var naumast hægt að gera miðað við aðstæður og rýnir getur ekki orðið við ítrekuðum óskum fjölmargra lesenda um að rita fleiri pistla. En æðir þá ekki Sveinbjöm I. Baldvinsson, dagskrárstjóri innlendrar dag- skrárdeildar ríkissjónvarpsins, fram á ritvöllinn í reiðipistli hér í blaðinu sl. miðvikudag er kall- aðist: Þögn er betri en bull. Sú hefð hefur skapast hjá dagskrárstjórum innlendrar dagskrárdeildar, að skammast út í undirritaðan. Hafa slíkir pistlar birst nokkuð reglulega hér í blaðinu. Sveinbjöm fetar hér vandlega í slóð fyrirrenn- J aranna. Hann fer reyndar í spor Hrafns Gunnlaugssonar sem var stundum dálítið orð- ljótur en Sveinbjöm notar orð á borð við „bull“ og „fleipur“. Sveinn Einarsson var málefna- legri og menningarlegri. Und- irritaður játar að hafa kallað þá Dagsljóssmenn Kastljóss- menn. Rýnir hefur fjallað um starf þeirra Dagsljóssmanna í pistlum en fannst einhvem veg- inn að þeir vörpuðu kastljósi á atburði fremur en í „dagsljósi" en slíkt skáldaleyfi átti kannski ekki við. Ekki var pláss fyrir nema eitt nafn í umfjöllun um glermusterisdagskrána og valdi rýnir hinn góðkunna dag- skrárgerðarmann Jón Egil Bergþórsson sem dæmi um góðan verkmann. Pjölmiðlarýnir hefur forðast að fjalla af hörku um dag- skrárstjórn Sveinbjörns I. því maðurinn hefur ekki verið lengi í starfi. En dagskrár- stjórinn er ekki bara spor- göngumaður á skammar- greinasviðinu, nýir og ferskir dagskrárstraumar hafa ekki fylgt honum enn sem komið er — hver veit nema Eyjólfur hressist með haustinu? Ólafur M. Jóhannesson. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. Snemma ó iougardogsmorgní 7.30 Veðurfregnir. Snemmo ó laugar- dagsmorgni. heldur ðfram. 8.07 Snemma ó laugordagsmorgni. heldur ófram. 8.55 Fréttir ó ensku. ■s • *- 9.03 Lönd og leiðir. Þóttur um feróolög og ófangostoói. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 10.03 Veröld úr klakoböndum. Sogo koldo stríósins 7. þóttur: Stutto þíðan. von sem bróst. Umsjón: Kristinn Hrafns- son. Lesarar: Hilmir Snær Guónoson og Sveinn t>. Geirsson. (Einnig ó dagskró ó miðvkudagskvöld kl. 23.10.) 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Póll Heióor Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskró laug- ardagslns. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingor 13.00 Fréttaauki ó lougordogi. 14.00 Helgi I héroói ó somlengdum rós- um: Útvarpið ó ferð um Suóousturland. Umsjón hafo dagskrórgerðormenn Rtkis- útvarpslns. 15.00 Þrír pianósmllingor. Snnor þóttur: Franz Liszt Umsjóm Dr. Gyifi t*. Gisloson 16.05 Tónlist. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Hódegisieikrit liðinnor viku: Óvænt Rós 1, klukkon 15.00. Rós 1, klukkon 19.35. Mndnma Butlerlly eftlr Giacomo Purcini. úrslit eftir R. D. Wingfield. Þýðandi og leikstjóri: Glsli Halldórsson. Leikendur: Jónino H. Jónsdóttir, Hókon Waoge, Hjalti Rögnvoldsson, Bjorni Steingríms- son, Rútik Haroldsson, Steindór Hjötleifs- son, Jón Hjortarson, Siguróur Karlsson, Guðmundur Pólsson, Árni Tryggvoson og Soffio Jakobsdóltir. (Áður útvarpoð órið 1979.) 18.00 Djossþóttur Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Einnig útvorpað ó þriðjjdagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingor. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Óperuspjall. - Gestur þóttorins, Morgrét Pólmadóttir sópronsöngkono, ræðir vió umsjónar- mann um óperuno Modoma Butterfly eftir Giacomo Puccini. Umsjón: Ingveldur G. Ólofsdóttir. 21.15 Loufskólinn. (Endurfluttur þóttur frú sl. viku) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 Undir stækkunargleri séra Browns Smósognn Forboðno bókin eftir G.K. Chesterton. Guðmundur Mognússon les íslensko þýðingu Freysteins Pólssonar. 23.10 Tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustað of donsskónum létt lög í dogskrórlok. 1.00 Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 IM 90,1/99,9 8.05 Vinsældolisti götunnor. Ólafur Póll Gunnorsson. 8.30 Dótaskúffon. Umsjón: Elisobet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. 9.03 Lougardagslil. Umsjón: Hralnhildur llolldórsdóttir. 13.00 Helgarútgófon. 14.00 Helgi í béraði. 16.05 Heimsend- ir. Umsjón: Morgrét Kristín Blöndol og Sigur- jón Kjortonsson. 17.00 Meó grótt I vöng- um (RÚVAK). Umsjón: Gestur Einor Jónas- son. 19.32 Vinsældolisti götunnor. Umsjón Ólofur Póll Gunnorsson. 20.30 í popp- heimi. Umsjón: Holldór Ingi Andrésson. 22.10 Blógresið blióo. Umsjón Mognús R. Einorsson. 23.00 Næturvakt Rósar 2. Umsjón-. Guóni Mör Henningsson. 24.10 Næturútvorp ó samtengdum rósum til morg- uns. NJETURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 2.00Fréttir. 2.05 Te fytri tvo. 3.00 Næturlög. 4.30 Veður- fréttir. 4.40 Næturlög halda ófrom. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Eogles. 6.00 Fréttir, veður færð og flugsomgöngur. 6.03 Ég mon þó tíð. Hermann Ragnor Stelóns- son. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morg- untónor. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Sigmor Guðmundsson. 15.00 Björn Markús. 19.00 Tónlistardeildin. 21.00 Nætur- voktin. Óskolög og kveðjur. Umsjón: Jóhonn- es Ágúst. BYIGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónor. 9.00 Morgunútvarp með Eiríki Jónssyni. 12.10 Ljómondi loug- ardagur. Pólmi Guðmundsson og Sigurður lllöðvorsson. 16.00 islenski listlnn. Jón Axel Ólofsson. 19.00 Gullmolor. 20.00 Halldór Backman. 23.00 Hofþór Freyr Sig- mundsson. 3.00 Ingóllur Sigurz. Fréttir ó heila tímanum kl. 10-17 og kl. 19.30. BYIGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnorson og Rúnor Rofns- son. 23.00 Gunnar Atli með næturvakt. Slminn I hljóðstofu 93-5211. 2.00 Som- tengt Bylgjunni FM 98.9. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jón Gröndol. 13.00 Böðvor Jóns- son. 16.00Kvikmyndir. 18.00Sigurþór Þórotinsson. 20.00 Ágúst Magnússon. 24.00 Næturvaktin. 4.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Haraldur Gísloson. 11.00 Sport- pakkinn. Valgeir Vilhjólmsson. 13.00 Agn- at Örn, Ragnor Mór og Björn Þór. 17.00 Ámericon top 40. Shadow Stevens. 21.00 Glymskrattinn. Þú getur valið þína tónlist I símo 870967 . 24.00 Næturvoktin. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjó dagskró Bylgjunnor FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjon. 11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Þossi. 10.00 Baldur Bragoson. 14.00 Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. 19.00 Kristjón og Helgi Mór 23.00 Henný Árnadóttir. 3.00 Baldur Braga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.