Morgunblaðið - 02.07.1994, Page 39
MORGUNBLADID
LAUGARDAGUR 2. JULÍ 1994 39
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
<
(
(
(
(
(
(
I
I
(
EICEŒ
SNORRABRAUT 37, SlMI 25211 OG 11384
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
WINONA ETHAN BEN
RYDER HAWKE STILLER
REALITY BITES
iliMiHiSin
Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 9.10 og 11
| Dennis Leary Kevin Spacey »
Judy Davis J
íslensku tali
Hostilé
Sýnd ki. 6.45.
Siðustu sýningar.
Sýnd sunnud. kl. 5, 9 og 11
Mariah Carey
og mjúku málin
CUBA GOODING JR. • BEVERLY D'ANGELO
[KiHTNInG^ACK
Police Academy 7
í Sambíóunum
►MARIAH Ca- I-------' I
rey er ein vinsæl- jáBpMjKt. I
asta dægursöng- VÆBg-
kona Bandaríkj-
anna. Nýja plat-
an hennar nefn-
ist „Music Box“
og hefur sclst í
taka í Bandaríkj- I I
uiuiin og í þrjú
þúsund eintiikum HBjjs-ajW
hér heima, sem
þykir ansi gott. Nú telja markaðs-
stjórar söngkonunnar markaðinn
fullmettaðan og hyggjast róa á
önnur mið með því að breyta um
ímynd. Nú eru mjúku málin kom-
in í tísku. Hún hefur slétt úr hári
sínu og stefnir að því að höfða
tíl nýs og breiðari markhóps.
Aherslan er lögð á injúku línurn-
ar. Hröðu lögin á breiðskífunni
hafa þegar komið út á smáskífum
en hægu og rómantísku lögin
SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga grínmyndina
„Police Academy, Mission to Moscow“ eða Lögreglu-
skólinn, leyniför til Moskvu eins og hún nefnist á
íslensku.
Að þessu sinni eru lögreglukandídatarnir staddir
í Rússlandi, í höfuðborginni Moskvu. Moskva er ein
þeirra borga sem hafa staðist tímans tönn, hún
stóðst árásir Mongóla á þrettándu öld, árásir Frakka
á nítjándu öld og árásir Þjóðveija í seinni heimsstyij-
öldinni, en stenst hún árás lögregluskólalýðsins?
Kalda stríðið gæti byijað aftur og orðið enn kald-
ara þegar þessir jólasveinar hafa lokið sér af. Mark-
mið þeirra er að ná í skottið á Konstantine Konali,
helsta mafíuforingja Rússlands, og binda enda á
glæpaferil hans. Konali ætlar sér hins vegar að
svindla á heimsbyggðinni með tölvuforriti sem hann
hefur hannað og gerir honum kleift að opna hvaða
tölvuforrit sem er. Lassard (George Gaynes), Jones
(Michael Winslow), Tackleberry (David Graf), Calla-
han (Leslie Esterbrook) og aðrir meðlimir gengisins
kjarni málsins!
ÓAAÍBIOIIN SAMWm
SAMmamm SAMmámm samww
FRUMSYNING A GRINMYNDINNI
LÖGREGLUSKÓLINN • LEYNIFÖR TIL MOSKVU
FRUMSYNING A GAMANMYNDINNI
BLÁKALDUR VERULEIKI
Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson.
Stemmningin er ísland árið 1964 í gamni og
alvöru. Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús Kristur,
Adolf Hitler og Roy Rogers. Rússneskir njós-
narar, skammbyssur, öfuguggar, skagfirskir
sagnamenn og draugar.
Ethan Hawke
„Hinir frábæru leikarar Wiona Ryder,
og Ben Stiller koma hér í frábærlega skemmtilegri
mynd um nokkur ungmenni sem eru nýútskrifuð úr
háskóla og horfast i augu við óspennandi framtíð. í
myndinni er geggjuð tónlist leikin af Lenny Kravitz,
U2, The Juliana Hatfield 3 og Dinosaur Jr".
„REALITY BITES - Ein virkilega góð með dúndur tón-
list!" Aðalhlutverk: Winona Ryder, Ethan Hawke,
Ben Stiller og Swoosle Kurtz. Framleiðendur: Danny
DeVito og Michael Shamberg. Leikstjóri: Ben Stiller.
Hightower, Tackleberry, Jones og Callaghan eru komnir
aftur í frábærri grínmynd um félagana i
Lögregluskólanum. Nú halda þeir til Moskvu og mun
borgin aldrei verda sú sama! „POLICE ACADEMY"
- VINSÆLASTA GRÍNMYNDASERÍA SEM UM GETUR!
Aðalhlutverk: George Gaynes, Michael Winslow, David
Graf og Leslie Easterbrook.
Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Alan Metter
TOMUR TEKKI
FJANDSAMLEGIR GISLAR
BEETHOVWEN 2
Nýtt í kvikmyndahúsunum
snúa hér aftur og leggja jafnt kósakka og kúas-
mala undir sig í þessari geggjuðu rússaflækju!
Ur myndinm Police
Academy
inunu fylgja í kjölfarið á nýrri
og rómantískari Mariah Carey.