Morgunblaðið - 02.07.1994, Page 32
32 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA
Staksteinar
Sumargjofin i ar
Miklar vonir eru bundnar við loðnuvertíðina sem nú er
hafin, enda mikið í húfi fyrir alla sem starfa við veiðar
og vinnslu og reyndar þjóðfélagið í heild. Þeir milljarð-
ar, sem fást fyrir afurðirnar, dreifast um efnahagskerfið.
Stærri kvóti
I upphafi loðnuvertíðar eru
það fyrst og fremst hafnir á
Austurlandi og Norðuriandi,
sem fá loðnuna til vinnslu.
Þar er því tíðindunum um
stóraukinn kvóta sérstaklega
fagnað. í forustugrein í Degi
á Akureyri segir m.a.:
„Tíðindi úr sjávarútvegs-
geiranum hafa að undan-
fömu ekki öll verið á jákvæðu
nótunum, kvótaniðurskurður
ár eftir ár með tilheyrandi
þrengingum í þjóðarbúskapn-
um. Því vora það sannarlega
ánægjuleg og kærkomin tíð-
indi sem sjávarútvegsráðu-
neytið sendi út sl. föstudag
þess efnis að ákveðið hafi
verið að bráðabirgðakvóti
loðnu verði 950 þúsund tonn,
en það þýðir í raun að heild-
arkvótinn verði rúmlega
1.400 þúsund tonn. Þetta er
um 200 þúsund tonnum stærri
kvóti en í byijun vertíðar í
fyrra og stærsti kvóti til
fjölda ára.
• • • •
Sterkur stofn
Sú regla er viðhöfð að
bráðabirgðakvótinn er 67%
af því magni sem fiskifræð-
ingar telja að verði endanleg-
ur kvóti. Bráðabirgðakvótinn
tekur mið af mælingum á
ókynþroska loðnu, ársgamalli
og ókynþroska tveggja ára
loðnu.
Tíðindin úr sjávarútvegs-
ráðuneytinu era ánægjuleg
fyrir sjávarútveginn og ekki
síður fyrir galtóma buddu
þjóðarbúsins. Á samdráttar-
tíma í bolfiskveiðum veitir
þjóðinni ekki af því að geta
sótt í aðrar auðlindir hafsins.
Svo stór bráðabirgðakvóti
segir líka þá sögu að loðnu-
stofninn er sterkur og veiði-
þol hans er mikið. Það er
ekki síður mikilvægt. Islend-
ingar hafa borið gæfu til þess
að veiða úr loðnustofninum
með það að leiðarljósi að hann
væri ekki ótæmandi auðlind.
Sú skynsemisstefna hefur
borið ríkulegan ávöxt eins og
bráðabirgðakvótinn vitnar
um.
• • • •
Bjartsýni
Loðnan er afar mikilvægur
fiskur fyrir atvinnulífið í sjáv-
arplássum á Norðurlandi og
nægir þar að nefna Siglu-
fjörð, Akureyri, Þórshöfn og
Raufaihöfn. Hlutur loðnu-
verksmiðjanna á Norðurlandi
af heildarloðnuaflanum ræðst
töluvert af sumarvertíðinni
sem hefst nk. föstudag.
Síldarævintýrið virðist
hafa fjarað út í bili en annað
og ekki síðra ævintýri virðist
fara í hönd. Þessi mikli
loðnukvóti eykur mönnum
bjartsýni og veitir víst ekki
af. Nú er bara að vona að vel
aflist og loðnuskipin komi eitt
af öðra drekkhlaðið til lands.
Landsmenn treysta á að loðn-
an verði sumargjöfín í ár.“
APÓTEK_____________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótckanna 1 Reykjavik dagana 1.-7. júlí, að
báðum dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki,
Kringlunni 8-12. Auk þess er
Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opiö til kl. 22
þessa sömu daga nema sunnu-
dag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Iaaugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöö: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQaröarapótek eropið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek No ðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til föstudag. Laugardaga, helgidaga og alrnenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Iaugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og heigidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neydarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSfMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt,
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til söiu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s.
91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
4 Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er oj)in milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91—
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upj)
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númen 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 6. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
v_. daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Alian ^ólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/G26878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9—19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Sím-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON - iandssamtök til vemdar ófæddum
' • bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfúndir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppL um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fuliorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöliin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. haíð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
rnánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætiuð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20—23.
UPPLÝSINGAMIÐSToD FERDAMÁLA
Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sepL mánud.-
föstud. kl. 8.30-18, iaugard. kl. 8.30-14 ogsunnud.
kl. 10-14.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu
alla viri<a daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 ís. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
FÉIjAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrífstofa á
Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, dagiega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: KI.
14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfiréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum em breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kJ.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. ki. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Ki. 13-19 aila
daga.
OLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30—19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPlTALINN I Fossvogi: Mánudaga U1
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsðkn-
artími fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsðknartlmi
fijáls alia daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og Id. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega ki. 15-16 og ki. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkmnarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkmnardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusími frá kl. 22—8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí
vatns og hitáveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
652936
SÖFN
LANDSRÓKASAFN ÍSLANDS: Lestrarsalir
opnir mánud.-föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna
heimlána) mánud.-fijstud. kl. 9-16. Ijokað laug-
ard. júní, júlí og ágúst.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 15. júnf til 15. ágúst verður opið
mánudaga til föstudaga kl. 12-17. Upplýsingar
um útibú veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3—5 s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hór segir. mánud. -
ftmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. — föstud. kl. 13-19. L*>kað júnl
og ágúsL
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá ogmeð þrieijudeginum
28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða tii 1. október.
ÁRBÆJARSAFN: í júnl, júll og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
aila virka daga. Upplýsingar I síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt- kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið dagiega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Ijokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriéjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikiriquvegi. Opiðdag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið aJla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir
hópa.
NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður
safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga milli kl. 13-17.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. september.
LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní
íil 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir
leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl.
13.30.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alia
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
4.-19. júní verður safnið opið daglega kl. 14-18.
Frá 20. júní til 1. september er opnunartími safns-
ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud.
kl. 20-22. N
ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reylqavík ’44,
Qölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl.
13-17 og fyrir skólahópa virka daga eflir sam-
komulagi.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13—19, föstud. —
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, DÍ-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fóstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
FRETTIR
Miðnætursól-
arsigling frá
ísafirði með
Fagranesinu
DJÚPBÁTURINN Fagranes fer í
kvöldsiglingu sunnudagskvöldið
3. júlí frá Isafírði í samvinnu við
Ferðafélag íslands þar sem ætlun-
in er að skoða sólarlagið við ísa-
fjarðardjúp. Brottför er kl. 21 frá
Isafírði og er áætlað að ferðin
taki um fjórar klst.
Siglt verður út ísafjarðardjúp
að Hesteyri í Jökulfjörðum þar sem
stansað verður um stund en síðan
haldið til baka til ísafjarðar von-
andi í blankandi kvöldsólinni.
Djúpbáturinn heldur uppi föstum
áætlunarferðum á Hornstrandir
og munu þær verða kynntar.
Ferðafélag íslands kynnir nýja
árbók sína, Ystu strandir norðan
Djúpa, er fjallar um svæðið og er
hægt að eignast hana með því að
ganga í félagið.
Hægt verður að fá léttar veit-
ingar um borð. Félagar úr Harm-
onikufélagi Isafjarðar munu leika
fjörug lög fyrir farþega. Leiðsögu-
maður verður Gísli Hjartarson.
Fargjaldi verður stillt í hóf.
-----»44------
Happdrætti á
vegum Félags-
vísindastofnunar
EFTIRTALIN númer voru dreg-
in út í happdrætti neyslukönn-
unnar sem gerð var á vegum
Félagsvísindastofnunar:
1. vinningur: Ferð til Flórída
fyrir tvo með gistingu í eina viku;
nr. 559, 2. vinningur: Farseðlar
fyrir tvo til London; nr. 833 og
3. vinningur: Farseðlar fyrir tvo
til Kaupmannahafnar; nr. 786.
Vinningsbréf skal sælq'a til Fé-
lagsvísindastofnunar HÍ, Odda við
Sturlugötu. Vinningar þessir gilda
í eitt ár frá dagsetningu þréfanna.
(Birt án ábyrgðar)
SUMPSTAÐIR_________________________
SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin, er
opin frá 5. apríl kl. 7-22 alla virka daga og um
helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru. Vesturbæjari. Breiðholtsl.
og Laugardalsl. eru opnar frá 5. apríl sem hér
segir Mánud.-föstud. ld. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kL 8-17.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug Hafnarljarðar: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Ijaugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9—16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opín
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7—21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI_______________
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8—22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU cr upin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaöar á stórhátfðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er
676571.