Morgunblaðið - 08.07.1994, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1994 9
FRÉTTIR
Atvinnuleys-
isbætur eru
Morgunblaðið/Þórir Hersveinsson
Fánakerra
EKKERT er ólöglegt við þessa
notkun á íslenska fánanum, sem
sjá má á myndinni, að mati Guð-
mundar Benediktssonar en hann
sat í nefnd sem endurskoðaði ís-
lensku fánalögin. Fáninn má þó
ekki sjást eftir sólarlag þannig
að óvíst er að þessi fáni falli
undir það lagaákvæði. Myndin
er tekin að Garðsenda.
skattskyldar
ATVINNULEYSISBÆTUR eru
skattskyldar enda þótt þær séu
undir skattleysismörkum. Þess
vegna er varasamt fyrir atvinnu-
iausa að láta maka njóta skatt-
korts síns, því það getur þýtt
skatta eftir á sem oft koma fólki
í opna skjöldu, segir í frétt frá ASÍ.
Alþýðusambandi íslands þykir
rétt að minna á reglur um skatt-
greiðslur atvinnulausra en sam-
kvæmt þeim greiða atvinnulausir
tekjuskatt og útsvar eftir á, með
svipuðum hætti og var fyrir stað-
greiðslukerfi skatta. Það sé tals-
vert algengt að maki hins atvinnu-
lausa nýti sér skattkort hans eða
hennar á meðan atvinnuleysið var-
ir. Það getur orðið til þess að við-
komandi lendi í skatti eftir á.
Verðlaunafyrirlestur fluttur á lyflæknaþingi
Lakkrísát þáttur í
háum blóðþrýstingi
FÉLAG íslenskra lyflækna hélt sitt
11. þing að Kirkjubæjarklaustri
dagana 1.-12. júní sl. Þingið var
hið ijölmennasta og viðamesta sem
félagið hefur staðið fyrir til þessa.
Flutt voru 89 erindi úr hinum ýmsu
greinum lyflæknisfræðinnar og átta
erindi voru kynnt á veggspjöldum.
Auk þess sóttu þrír gestafyrirles-
arar þingið heim: Prófessor Peter
Sleight frá Oxford ræddi um nýj-
ustu viðhorf í meðferð kransæða-
stíflu, Bogi Andersen, læknir, sem
starfar við Kaliforníuháskóla, San
Diego, greindi frá rannsóknum sín-
um sem m.a. varpa nýju ljósi á
myndun heiladingulshormóna og
Ólafur M. Hákonsson, kvensjúk-
dómalæknir flutti fyrirlestur um ný
viðhorf í hormónameðferð kvenna.
Mikil gróska í rannsóknum
Berlega kom í ljós á þinginu að
mikillar grósku gætir í rannsóknum
á sviði lyflæknisfræða hér á landi,
sérlega hvað varðar rannsóknir er
beinast að sjúklingum og sjúkdóm-
um sem læknar fást við. Grunn-
rannsóknir þyrftu hinsvegar að vera
meiri og öflugri.
Á þinginu voru veitt verðlaun
Vísindasjóðs lyflækningadeilda
Landspítalans fyrir besta erindi
unglækna. Verðlaunin hlaut að
þessu sinni Helga Ágústa Sigur-
jónsdóttir fyrir erindi sitt: Er venju-
leg lakkrísneysla meiriháttar
áhættuþáttur fyrir háþrýsting? í
rannsókn sinni sýndi Helga fram á
skaðvænleg áhrif venjulegrar
lakkrísneyslu vegna blóðþrýstings-
hækkunar og bjúgs. Aukaverðlaun
hlutu Arna Guðmundsdóttir, Magn-
ús Karl Magnússon og Ýr Sigurðar-
dóttir.
Ágrip erinda þingsins hafa verið
gefín út í Fylgiriti Læknablaðsins
í júní 1994.
Forsætisráðherra á fundi í Finnlandi
Norðurlöndin ræða Evrópumál
FUNDI forsætisráðherra á
Norðurlöndunum undir stjóm
Davíðs Oddssonar, forsætisráð-
herra, lýkur í dag en hann er hald-
inn í nágrenni við Nyslott í Finn-
landi.
Fundurinn hófst í gær. Þá gaf
Davíð Oddsson yfírlit yfír stöðu
þeirra mála sem sérstök áhersla
er lögð á á. yfirstandandi for-
mennskuári íslands í norrænu
samstarfi, en á dagskrá fundarins
eru m.a. Evrópumál og hugsanleg-
ar breytingar á norrænu samstarfí
vegna væntanlegrar aðildar Finn-
lands, Svíþjóðar og Noregs að
Evrópusambandinu. Jafnframt
verður fjallað um norrænt sam-
starf við Eystrasaltsríkin, Sankti
Pétursborgarsvæðið og Barents-
svæðið, en samstarf við þessi
svæði fer stöðugt vaxandi. T.a.m.
hafa norrænar upplýsingaskrif-
stofur verið starfræktar í Eystra-
saltsríkjunum þremur í nokkur ár.
í för með forsætisráðherra eru
eiginkona hans frú Ástríður
Thorarensen, Ólafur Davíðsson,
ráðuneytisstjóri, Snjólaug Ólafs-
dóttir, skrifstofustjóri, Eyjólfur
Sveinsson, aðstoðarmaður forsæt-
isráðherra og Albert Jónsson,
deildarstjóri.
LOKAUTKALL
Aðeins 12 sætí
Upplýsingar elcki gefnar í síma!
Portúgal 13. júlí
EA'IXAjSi*
mÚRVAL-ÚTSÝN
trygging lyrir gæoum
Lágmúla 4,
{ Hafnarfirði, ( Keflavík,
á Akureyri, á Selfossi
- og hjá umboðsmönnum um land alli.
Bílamarkaöurrnn'™ ^irspum efir
Smiðjuvegi^C^n nýlegum, góðum bflum.
Kopavogi, sími Vantar slíka bfla a skra
~ rt^^og £ sýningarsvæðið.
Opið: Laugardaga kl. 10-17, sunnudaga kl. 13-18.
Útsalan er hafin
40% afsláttur
TESS ytx.
622230
Opi5 virka daga
kl. 9-18,
laugardaga
kl. 10-14
UTSALA - UTSALA
GERUM GÓÐ KAUP
20-40% afsláttur af öllum vörum
Verðdæmi:
Sumarkjólar frá kr. 2.790
Gallabuxur kr. 2.490
Bolir frá kr. 690
Nýjar og nýlegar
* Lindon vörur
1 bestu kaupin
TISKUVERSLUN
XX
BORGARKRINGLUNNI
NIÐJAMOT
ÓLAFS JÓNSSONAR
OG ODDNÝJAR ÓLAFSDÓTTUR
SVEINSSTÖÐUM
sem hefst á Hótel Blönduósi, föstudagskvöldið 5. ágúst,
verður fram haldið á Sveinsstöðum, laugardaginn 6. ágúst
og lýkur með kvöldverði á Blönduósi um kvöldið.
Þátttaka tilkynnist í síma 95-24126 eða 95-24495.
Fólk er alltaf
að vinna
í Gullnámunni:
52 milljónir
Dagana 30. júní til 6. júlí voru
samtals 52.663.640 kr. greiddar út
í happdrættisvélum um allt land.
Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar
og fjöldinn allur af öðrum vinningum.
Silfurpottar í vikunni:
Dags. Staöur: Upphæö kr.:
30. júní Lukkupotturinn, Lækjargötu, ... 93.355
1. júlí Háspenna, Laugavegi ... 186.805
2. júlí Mamma Rósa, Kópavogi ... 112.876
3. júlí Pizza 67, Hafnarfirði ... 112.371
4. júlí Ölver ... 176.352
5. júlí Háspenna, Laugavegi 82.739
6. júlí Lukkupotturinn, Lækjargötu ... 81.042
6. júlí Ölver ... 138.801
Staða Gullpottsins 7. júlí, kl. 12:00
var 8.767.908 krónur.
S í**v
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir 12.000.000 kr.
og hækka síöan jafnt og þétt þar til jjeir detta.
t
I
l
■
I
VJS/LS ESd VQQA