Morgunblaðið - 08.07.1994, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 08.07.1994, Qupperneq 30
MORGUNBLAÐIÐ „ ,30 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1994 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Tónlistarkennarar Við Tónlistarskólann á Akranesi eru lausar eftirtaldar stöður: 1. Staðafiðlukennara(heilstaða). 2. Staða gítarkennara (hálf staða). Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Laun samkvæmt samningum. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 93-11915 vs. eða 93-14118 hs. Skólastjóri. Meðeigandi - kaupandi Aðili, með fjármagn 5-10 milljónir, óskar eftir að fjárfesta og gerast meðeigandi eða kaupandi með þátttöku í starfsemi atvinnu- fyrirtækis með framtíðarmöguleika. Er með rekstrarlega og tæknilega menntun og starfsreynslu. Áhugasamir vinsamlegast sendið nafn og símanúmertil auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Meðeigandi-kaupandi - 14430“, fyrir 1. ágúst 1994. Fullum trúnaði heitið. Stýrimaður Stýrimaður óskast strax til afleysinga á 200 lesta línubát m/beitningarvél. Upplýsingar í síma 94-1200. Oddihf., Patreksfirði. RADAUGÍ YSINGAR ísvél til sölu Ott-Freezer, Export-pasto, ST-III EP super. Afkastamikil og með sjálfvirka gerilsneyð- ingu. Vélin er lítið notuð. Staðgreiðsluafslátt- ur, en mögulegt er að greiða vélina með skuldabréfi. Upplýsingar gefnar í síma 689800 á skrif- stofutíma. í mjög góðum verslkjarna götumegin, er til leigu nú þegar lítið (30 fm) en geysilega skemmtilegt verslunarhúsnæði. Lysthafendur leggi inn nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 15. júlí, merkt: „IA - 120467.“ Tennisklúbbur Víkings auglýsir Tveggja vikna tennisskóli fyrir börn 7-11 ára og 12 - 15 ára, alla virka daga, dagana 11.-22. júlí, 25. júlí-5. ágúst, 8.-19. ágúst. 7-11 árakl. 9- 12,12-15árakl. 13-15. Kynningarnámskeið fyrir fullorðna 18.-21. júlí, 1.-4. ágúst og 8.-12. ágúst kl. 18-19. Skráning og upplýsingar í síma 33050. Lokað vegna sumarleyfa Afgreiðsla Sögufélags verður lokuð vegna sumarleyfa frá 11. júlí til 8. ágúst. Tekið verð- ur við bókapöntunum á símsvara (14620). Upplýsingar um ritgerðarsamkeppni veittar á símsvara. Framhaldsuppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum skipum i Vestmannaeyjum verð- ur háð á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyjum, Heiðarvegi 15, 2. hœð, eftir því sem hér segir: 1. Mb. Drangavík VE-55 (2048), þinglýst eign Auðuns hf., eftir kröfu Islandsbanka, fimmtudaginn 14. júlí 1994, kl. 16.00. Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum í Vestmannaeyjum, verður háð á þeim sjálfum eftir því sem hér segir: 1. Hásteinsvegur 41, þinglýst eign Aldísar Atladóttur og Hermanns V. Baldurssonar, eftir kröfum Kreditkorta hf. og Byggingarsjóðs rikisins, fimmtudaginn 14. júlí 1994, kl. 17.00. 2. Kirkjuvegur 82, neðri hæð, þinglýst eign Þórdísar Grettisdóttur og Heimis Jónssonar, eftir kröfum Innheimtustofnunar sveitarfé- laga og íslandsbanka hf., fimmtudaginn 14. júlí 1994, kl. 17.30. 3. Kirkjuvegur 82, efri hæð, þinglýst eign Þórdísar Grettisdóttur, eftir kröfum Byggingarsjóðs rikisins og (slandsbanka hf., fimmtu- daginn 14. júlí 1994, kl. 18.00. 4. Skólavegur 19B, hæð og ris, þinglýst eign Helgu Ásgeirsdóttur Soukni, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Sparisjóðs Vest- mannaeyja, fimmtudaginn 14. júlí 1994, kl. 18.30. SOGIKKLV. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verða háö á þeim sjálfum sem hér segir: Hafnarstræti 13, Flateyri, þingl. eig. Allan W. Matthews, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Vestfirðinga, 11. júlí 1994 kl. 14.00. Mb. Elías Már l’S-99, þingl. eig. Elías Már, gerðarbeiðandi Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna, 12. júlí 1994 kl. 13.30. Sýslumaðurinn á ísafirði, 7. júlí 1994. ÞARF AÐ GERA VIÐ í SUMAR? VANTAR FAGLEGAN VERKTAKA? í Viðgerðadeild Samtaka iðnaðarins eru aðeins viðurkennd og sérhæfð fyrirtæki með mikla reynslu. Leitið upplýsinga í síma 16010 og fáið sendan lista yfir trausta viðgerðaverktaka. SAMTÖK IÐNAÐARINS Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 8. júlí 1994. auglýsingar UTIVIST [Hallveigarstig 1 • simi 614330] Dagsferð iaugardag 9. júlf: Kl. 08.00 Hvalfell 3. áfangi há- fjallasyrpu. Gengið verður á Hvalfell fyrir botni Hvalfjarðar. Reikna má með um 6 klst. langri göngu. Göngufólk fær stimpluð kort tíl staðfestingar þátttöku. Veð kr. 1.700/1.900. Brottförfrá BSl bensínsölu. Dagsferðir sunnud. 10. júli: Kl. 08.00. Hftardalur. Ekið í Hít- ardal um Hvalfjörð og gengið að Hítarvatni. Til baka frá Akranesi með ferjunni. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Stansað við Árbæj- arsafn og í Mosfellsbæ. Verð kr. 2.200/2.400. Ki. 10.30 Lýðveldisgangan: árið 1954. Ferðin hefst við Ing- ólfstorg, rifjaðir upp atburðir ársins 1954, síðan með Akra- borginni upp á Skaga, þar sem m.a. Byggðasafnið verður skoð- að og farið í hressandi göngu út frá bænum. Til baka meö Akraborginni. Verð kr. 1.200/1.300. Helgarferðir 8.-10. júlí: Básar á Goðalandi. Helgarferð 9.-10. júli': Fimmvörðuháls. Upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivistar. Útivist. FERÐAFÉLAG (§) ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SIMI 682533 Ferðir Ferðafélagsins: Laugardagur 9. júlí: Gönguferð á Heklu - kl. 08.00. Gengið verður frá Skjólkvíum og tekur gangan fram og til baka um 8 klst. Verö kr. 2.300. Sunnudagur 10. júlí: 1) Kl. 08.00: Þórsmörk - dags- ferð. Verð kr. 2.700. Dvöl í Þórs- mörk hjá Ferðafélaginu er ódýrt sumarleyfi - kannið málið á skrif- stofu F.í. 2) Kl. 09.00: Leggjabrjótur, göm- ul þjóðleið. Gengið frá Þingvöll- um sem leið liggur milli Búrfells og Botnssúlna að Stóra Botni í Hvalfirði. Verð kr. 1.200. 3) Kl. 13.00: Glymur í Botnsá - Hvalfirði (hæsti foss landsins 198 m). Þægileg gönguleið upp með Botnsá. Verð kr. 1.200. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, og Mörk- inni 6. Mánudag 11. júlf og miðviku- dag 13. júlí: Þórsmörk - dags- ferð. Verð kr. 2.700. Helgarferðir 8.-10. júlí kl. 20.00: 1) Þórsmörk - gönguferðir við allra hæfi. 2) Yfir Fimmvörðuháls - gangan tekur 8-10 klst. Gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. 9.-10. júlfkl. 08.00: Hvítárnes - Karlsdráttur, báts- ferð. Gist í Hvítárnesi. Ævintýra- ferð - siglt í Karlsdrátt og geng- ið á Sólkötlu. Farmiðasala á skrifstofu F.(. Ferðafélag (slands. Þingvellir - Þjóðgarður Gönguferðir og barna- stundir um helgina Laugardagur 9. júli' Kl. 13: Ævintýri á gönguför: Farið frá bílaplani neðan Öxarár- foss. Náttúruskoðun með sögu- ívafi. Tvær klst. Kl. 14: Barnastund: Við Skálda- reit austan Þingvallakirkju. Leikir og listræn sköpun. Liðlega klst. Kl. 14: Mínir Þingvellir: Sigurður G. Tómasson fer um „sínar" slóðir. Um tvær klst. Ferðin haf- in á Þingplani (bdastæðið neðan Almannagjár). Kl. 17: Thingvellir - the sites of the old Parliament. Guiding in English. One hour. Starting behind the Thingvellir Church. Sunnudagur 10. júlí Kl. 11: Barnastund í Hvannagjá. Söngur, leikir, hugvekja. Klst. Kl. 13: Gönguferð: Skógarkot og Vatnskot. Farið frá Flosagjárbrú (Peningagjá). Þrjár og hálf klst. Kl. 14: Gönguferð: Vatnsbakki Þingvallavatns, Vatnskot. Farið frá Lambhagabílastæði. Þrjár klst. Kl. 15: Gönguferð um Þing- helgi: Fariö frá Þingvallakirkju og gengið um þingsvæðið. Lið- lega ein klukkustund. Kl. 17: Guðsþjónusta í Þing- vallakirkju. Athugið að gönguferðir og barnastundir verða aðeins ef veður verður skaplegt. Þátttaka í gönguferðum og barnastund- um er ókeypis. Allar upplýsingar og staðsetningar fást í þjónustu- miðstöð. Tjald- og veiöileyfi fást einnig keypt þar. Þjóðgarðsvörður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.