Morgunblaðið - 08.07.1994, Qupperneq 36
36 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
imm
Vinnlngstölur r — miðvikudaginn: 6. júní 1994
VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ A HVERN VINNING
H 6afe 1 41.360.000
;2.H 1 352.613
iRl 5 af 6 3 92.351
|FB 4 af 6 245 1.799
jri 3 af 6 CJ3+bónus 884 216
1 Uinningur: fór til Noregs
Aðaltölur:
@(20)@
(g)(§)@
BÓNUSTÖLUR
íij@0
Heildarupphæð þessa viku
42.621.365
á fsl.: 1.261.365
UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 91- 68 15 11
LUKKULlNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR
I DAG
SKÁK
llmsjðn Margcir
Pétursson
ÞESSI STAÐA kom upp í
undanrásum á hraðskák-
móti Intel og atvinnu-
mannasambandsins PCA í
Miinchen í maí. Þýski al-
þjóðameistarinn Podzielny
(2.470) hafði hvítt en stór-
meistarinn Alexander
Wojtkiewicz, (2.555)
öflugasti skákmaður Pól-
veija, hafði svart og átti
leik.
27. — Bxa41 28. Dxa4 —
Rxe2+, 29. Kfl - Rxc3,
30. Dc2 - cxd4, 31. Hb4
— Rxe5, 32. fxe5 — Dxe5,
33. Bb2 - e2+, 34. Kel
— Dh2! og hvítur gafst
upp.
Farsi
t*ér tlLgke.lAnqAr yarð £>r 7ekyll þe&
Ljóst,aðkarutsriaAðL £>reyttsjáJAim
sérC érarnkx/jernotcts6fo>TL ■''
VELVAKANDI
Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Tapað/fundið
Myndavél tapaðist
LÍTIL sjálfvirk Ricoh-
myndavél í blárri tösku
tapaðist á leiðinni frá
Geitahliði við Selvog til
Krýsuvíkur. Líklega hef-
ur hún gleymst ofan á
bíihúddi og dottið af ein-
hvers staðar á leiðinni.
Finnandi vinsamlega
hringi í síma 656030.
Leðurkápa
tapaðist
HÁLFSÍÐ leðurkápa
með gylltum hnöppum
tapaðist í Deisjavú sl.
fimmtudagskvöld. í vös-
um voru varalitir og hús-
lyklar. Kápan er mjög
auðþekkjanleg. Viti ein-
hver hvar hún er niður-
komin er hann vinsam-
lega beðinn að hringja í
síma 622278 eftir kl. 17.
Gullúr tapaðist
LÝST er eftir antik kven-
gúllúri af gerðinni Pi-
erpoint. Úrið ferkantað
með perluhvítri skífu.
Það tapaðist líklega í
miðbænum. Finnandi
vinsamlega hringi í síma
11089.
Týndur köttur
KÖTTURINN Kelti
tapaðist frá heimili sínu
á Barónsstíg sl. sunnu-
dagsnótt. Hann er
hræddur við fólk. Vin-
samlegast hafið sam-
band í síma 612657.
Hans er sárt saknað.
Pennavinir
FRÁ Ghana skrifar 26 ára
stúlka með áhuga á íþrótt-
um, bókmenntum, matar-
gerð og sundi:
Efua Adams,
P.O. Box 1222,
Cape Coast, .
Ghana.
FRÁ Ghana skrifar 25
ára stúlka með áhuga á
tónlist, póstkortasöfnun,
opinskáu fólki og bréfa-
skriftum:
Mary Ghansah,
P.O. Box 1152,
Cape Coast,
Ghana.
ÞRETTÁN ára norsk stúlka
með áhuga á píanó-, tromp-
et- og gítarleik, dansi, jass-
ballett, tónlist o.fl.:
Eli Skoglund,
Sigrí Undsets vei 36,
2600 Lillehammer,
Norway.
FRÁ Ghana skrifar 22 ára
piltur með áhuga á sundi,
tónlist, ferðalögum, o.fl.:
Richard Ghansag,
Post Box 1152,
Cape Coast,
Ghana.
BANDARÍSKUR 28 ára
karlmaður með áhuga á
siglingum, útilegu, stang-
veiðum, tónlist o.fl.:
Christopher Sanden,
P.O. Box 8200,
Cranston,
RI 02920,
U.S.A.
SAUTJÁN ára finnsk
stúlka með áhuga á þunga-
rokki, kvikmyndum, íþrótt-
um, leikhúsi, og mörgu fl.
Hanna Kaljunen,
Suolaj&rventie 6,
SF-67400 Kokkola,
Finland.
LEIÐRÉTT
Leikkona
rangnefnd
RANGT VAR farið með
nafn í frétt á síðu 18 í blað-
inu í gær. Þar sagði frá
verðlaunum sem Hin helgu
vé eftir Hrafn Gunnlaugs-
son hlaut á kvikmyndahátíð
í Portúgal. Aðalleikkona
myndar Hrafns heitir Tinna
Finnbogadóttir, ekki Gunn-
laugsdóttir eins og sagði í
fréttinni.
Beðist er velvirðingar á
þessum mistökum.
Víkveiji skrifar...
Víkverji fór um síðustu helgi í
Heiðmörk, útivistarsvæði
Reykvíkinga og hafði hann þá
ekki komið þar í allmörg ár. Trén,
sem Skógræktarfélagið hefur
gróðursett hafa vaxið gífurlega á
síðustu árum og víða eru göngu-
leiðir um stíga, sem umgirtir eru
af nokkurra mannhæða háum
trjám. Það er gaman að ganga
um þessa stíga og margt að skoða
í þessu undursamlega landslagi.
xxx
Nú er að hefjast síðasta vika
Heimsmeistaramótsins í
knattspyrnu í Bandaríkjunum,
spennandi og skemmtilegt mót er
senn á enda. Ríkisútvarpið hefur
sýnt frá flestum leikjunum og hef-
ur með því svalað mikilli fróðleiks-
þörf knattspymuunnenda, sem
vart hefðu getað verið án beinna
útsendinga. Mótið hefur farið vel
fram og menn hafa dáðst að go&-
um knattspyrnuvöllum þeirra
Bandaríkjamanna. Vonandi á
þessi knattspyrnuviðburður sem
HM er eftir að lyfta knattspyrn-
unni í æðra veldi í þessu mikla
ríki vestan hafs og gera knatt-
spymuna þar að keppnisíþrótt.
Einn ljóður hefur þó verið á
þessu móti og það er atburðurinn
í Columbíu, sem kom í kjölfar
þess, að landslið þess lands datt
út úr keppninni. Það er morðið á
Anders Escobar landsliðsmanni,
sem varð svo óheppinn að skora
sjálfsmark í viðureign lands síns
gegn landsliði Bandaríkjanna. í
kjölfar tapsins gegn Bandaríkja-
mönnum bámst leikmönnum og
fjölskyldum þeirra morðhótanir.
Þetta er svo furðulegt mál, að
yfirleitt skilja vesturlandabúar
ekki slíkt hugarástand fólks, að
því skuli detta í hug að drepa
vegna taps í knattspyrnu. í raun
er spuming, hvort ekki eigi að
útlokæ þátttöku Columbíu í slíkri
alþjóðakeppni eftir slíkan voða-
atburð. Annað eins hefur nú gerzt,
er framkoma svokallaðra fótbolta-
bulla, hefur þótt refsiverð og kom-
ið í veg fyrir þátttöku ríkja í alþjóð-
legri knattspyrnu.
xxx
Nú í vikunni ætlaði Víkverji að
fá upplýsingar um stöðu á
bankareikningi sínum með því að
hringja í þjónustusíma bankanna,
en gefín eru upp tvö símanúmer
þessarar þjónustu. Það var alveg
sama hve oft var hringt, alltaf var
á tali í báðum númerum og útilok-
að að komast í samband við þjón-
ustuna.
Þetta mun vera eini möguleiki
viðskiptavina bankanna til að fá
upplýsingar um það, hvernig staða
þeirra er á reikningum, sem kostar
ekki bein fjárútlát. Og þá er
ástandið þannig að þegar hringt
er er stöðugt á tali. Þjónusta það?