Morgunblaðið - 08.07.1994, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1994 39
I
)
I
I
I
I
J
I
I
I
i
I
i
í
j
í
í
I
4
1
i
4
I
I
Dennis Leary Kcvin Spacey *
Judy Davis
Síðustu sýningar.
SAMWá
.V O/BIOVM SAMWU
BIOimi.lL
ÁLFABAKKA 8, SfMI 878 900
Eddie Murphy er mættur aftur í Beverly Hills Cop 3.1 þetta
sinn á hann í höggi við glæpamenn sem reka peningaföls-
un undir sakleysislegu yfirbragði skemmtigarðs. Sem fyrr
eru vörumerki Detroit lögreglunnar Axels Foley húmor og
hasar í þessari hörkuspennandi mynd.
Sýnd
50
10
og
TOMUR TEKKI
BICBCRi
SNORRABRAUT 37, SfMI 2S211 00 11384
FRUMSÝNING Á GAMANMYNDINNI
BLÁKALDUR VERULEIKI
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
ETHAN
WINONA
RYDER
STILLER
HAWKE
beyiíf^ V *
1
wr
IkFa
REALITY BITES
„Hinir frábæru leikarar Winona Ryder, Ethan Hawke
og Ben Stiller koma hér í frábærlega skemmtilegri
mynd um nokkur ungmenni sem eru nýútskrifuð úr
háskóla og horfast í augu við óspennandi framtíð. í
myndinni er geggjuð tónlist leikin af Lenny Kravitz,
U2, The Juliana Hatfield 3 og Dinosaur Jr".
„REALITY BITES - Ein virkilega góð með dúndur tón-
list!" Aðalhlutverk: Winona Ryder, Ethan Hawke,
Ben Stiller og Swoosle Kurtz. Framleiðendur: Danny
DeVito og Michael Shamberg. Leikstjóri: Ben Stiller.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
fi * i - " ~ j ** . #
Dómar:
...Biódagar eru ein besta mynd sem gerð hefur verið á Islandi...
G.S.E. EINTAK.
Biódagar eru einstaklega vel heppnuð kvikmynd... Bíódagar er
okkar Cinema Paradiso...
H.K. DV.
Biódagar er bíósigur...
B.G. TÍMINN.
Myndin er bráðskemmtileg og Ijuf fjölskyldumynd...
handrit þeirra er skothelt...
J.B.P. ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LOGREGLUSKOLINN
-LEYNIFÖR TIL MOSKVU
FJANDSAMLEGIR
GISLAR
KISSIO'
OSCOW
Liam Neeson fer
ekkert án
hennar
Sýnd kl.
5, 7, 9og 11
Sýnd kl. 5 og 7
**
ÓT. RÁS 2
***
Sýnd kl. 7.
Synd kl. 9 og 11
Synd kl. 5, 9 og 11
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Kemur Led Zeppelin
saman aftur?
►ORÐRÓMUR hefur verið
í gangi um að hljómsveitin
Led Zeppelin muni koma
saman aftur. Led Zeppelin
er einhver allra vinsælasta
rokkhljómsveit áttunda ára-
tugarins og íslendingum að
góðu kunn, því hún hélt tón-
leika hér á landi í byijun
áttunda áratugarins. Vitað
er að Robert Plant og Jimmy
Page hafa núna sama um-
boðsmann og eru að taka
UPP saman. Það verður síðan
bara að koma í ljós hvort
hljómsveitin tekur saman
aftur.
►LIAM Neeson leikur lækni í
nýrri kvikmynd sem framleidd
er af Renee Missel og nefn-
ist Nell. Hún fjallar um
konu sem er alin upp í
skógarkofa án allra
tengsla við umheiminn.
Neeson tókst að koma
unnustu sinni, Natöshu
Richardson, í aukahlut-
verk í kvikmyndinni eftir
mikið stapp. „Missel sagði
að það væru ekki rétt vinnu-
brögð að hún fylgdi með í
pakkanum, en ég sagðist hafa
meira vit á því þar sem ég
hefði þekkt hana lengur,“
sagði Neeson. Michael Apted
leikstýrir kvikmyndinni en
Jodie Foster fer með að-
alhlutverkið. Neeson segist
hlakka til að leika í mynd-
inni: „Það er satt að við erum
trúlofuð, en ef við giftum
okkur verður það leynilegt.
Við bara laumumst í burtu.“
Þá er bara spurning hvort
skógarkofinn verður ekki
nýttur.
Liam Neeson er ekki
lengur einn síns liðs...
... heldurífylgd
Natöshu Richardson.
Nýtt í kvikmyndahúsunum
EDDIE Murphy og Judge Reinhold í hlutverkum
sínum í myndinni Löggan í Beverly Hills 3.
Löggan í Beverly
Hills 3 frumsýnd
HÁSKÓLABÍÓ og SAM-
bíóin frumsýna í dag
kvikmyndina Löggan í
Beverly Hills 3 eða „Be-
verly Hills Cop 3“. Sem
fyrr er það Eddie Murphy
sem er í hlutverki lögg-
unnar Axels Foley sem
lendir í ýmsum ævintýr-
um í ævintýraveröld ríka
fólksins í Beverly Hills.
Axel Foley snýr aftur
til Beverly Hills eftir að
hann kemst á snoðir um
að lausnina á erfiðri
morðgátu er að finna í
skemmtigarðinum
Undralandi (WonderW-
orld) í Kaliforníu. Þegar
Axel Foley kom fyrst til
Beverly Hills leit staður-
inn út eins og ævintýra-
land fyrir kjaftforu götu-
lögguna frá Detroit og
honum fínnst lítill munur
á plastdúkkunum í
skemmtigarðinum og
ríku dúkkunum á göt-
unni. Axel rekst á ýmsa
furðufugla, Dave frænda
sem er stofnandi garðsins
en gengur betur að
skemmta bömum en að
reka fyrirtæki og Serge
sem rekur stórbrotna
vopnaverslun þar sem fá
má vélbyssur með inn-
byggðum hljómflutnings-
og myndbandstækjum og
örbylgjuofni.