Morgunblaðið - 08.07.1994, Qupperneq 40
MORGUNBLAÐIÐ
40 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1994
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun. Vinningar:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN, sími 991065.
Verð kr. 39,90 mínútan.
...Bíódagar er ein besta mynd sem gerð hefur
verið á íslandi...Friðrik Þór er eini íslenski leik-
stjórinn sem á það skilið að fá að gera allar
þær myndir sem hann vill.
Gunnar Smári Egilsson, Einatk.
Bíódagar er hrífandi sumarmynd, gædd þeim
fágæta eiginleika, að höfða til allra aldurs-
hópa...híð ytra útlit myndarinnar er jafnvel
það besta sem sést hefur í íslenskri bíómynd.
Þorfinnur Ómarsson, Rás 1.
Fáguð mynd með ilmi horfinna daga og fjölda
sérstæðra persóna, hlý, angurvær, braðmikil,
• fyndin og flott...
Ólafur H. Torfason, Rás 2.
Bíódagar er einstaklega vel heppnuð kvikmynd
þar sem Friðriki tekst fullkomlega að lýsa á
strákslegan hátt andrúmslofti sem hann ólst
upp við. Bíódagar er okkar Cinema Paradiso.
Hilmar Karlsson, DV.
Bíódagar er bíósigur.Þá hefur Friðrik Þór
Fríðriksson enn sannað að hann er kvikmynda-
leikstjóri á heimsmælikvarða...handritsgerð
þeirra Friðriks og Einars Más Guðmundssonar
afsannar að þar liggi veikleiki í íslenskum
kvikmyndum...
Birgir Guðmundsson, Tíminn.
...alvöru kvikmynd á alþjóðlegan mælikvarða.
Myndin er bráðskemmtileg og Ijúf fjölskyldu-
mynd... handrit þeirra er skothelt.
Jón Birgir Pétursson, Alþýðublaðið.
Það hefur tekist frábærlega til við að skapa
andrúmsloft sem var a.m.k. í minningum
Friðriks Þórs og Einars Más, með dýrðlegum
smáatriðum...
Arnaldur Indriðason, Morgunblaðið.
SÝND í A-SALKL. 5, 7, 9 OG 11.
Sýnd kl. 5.
DREGGJAR
DAGSINS
★★★★ G.B. dv.
★★★★ A.l. Mbl.
Sýnd kl. 6.45.
TESS í PÖSSUIU
Sýnd kl. 11.15.
Sýnd kl. 9.
mid
Gamanmyndin
STÚLKAN MÍN 2
Sumir eru krakkar.
Aðrir eru fullorðnir.
Svo er það árið þarna á milli...
Bíómiðarnir gilda sem
afsláttur á göt í eyru og
lokka hjá Gulli og silfri.
Verð áður
kr. 1.490. Verð nú gegn
framvísun miða
kr. 800. Gildir frá 7. júlí.
VEROLD WAYNES 2
Joe frændi er gamall, forríkur fauskur og fjölskyuldan svífst einskis í
von um arf. Sprenghlægilegur farsi með
Michael J. Fox og Kirk Douglas.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
BEINT Á SKÁ 337,
Eddie Murphy er mættur aftur í Beverly Hills Cop 3. ( þetta
sinn á hann í höggi við glæpamenn sem reka peningaföls-
un undir sakleysislegu yfirbragði skemmtigarðs. Sem fyrr
eru vörumerki Detroit lögreglunnar Axels Foley húmor og
HASKOLABIO
SÍMI 22140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
hasar í þessari hörkuspennandi mynd.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
EINKAKLUBBURINN
klapparitfg 16 101 rvk mfmi 22020
Eínkaklúbbsfélagar
fá 20% afslátt á barnum
alla helgina!!
140 fyrirtæki veita allt aö 50% afslátt
kynning í kringlunni I dag
, Smiðjuvegi 14 (raitð gutu) ,
* í Kópavogi, sími: 87 20 20 *
I Lifandi :
: tónlist :
• / •
* I göngufæri fyrir íbúa •
* Kópavogs, BreiíSholts *
* og Fossvogs. Sjúumst! •
FOLK
Sir Olivier hafði rangt fyrir sér
Sir Laurence Olivier hlaut Ósk-
arsverðlaun fyrir hlutverk sitt í
Hamlet.
Toby Stephens í
hlutverki sínu
sem Coriolanus.
►LEIKARINN Toby Stephens hlaut
einróma lof gagnrýnenda fyrir frammi-
stöðu sína sem Coriolanus í samnefnd-
um harmleik Shakespeare’s. Leikkon-
an Maggie Smith, móðir hans, var
meðal áhorfenda en Robert Stephens,
faðir hans, var upptekinn við að leika
Lé konung í Lond-
on. Toby Stephens
er aðeins tuttugu
og fimm ára gam-
all, en þegar hann
var á táningsaldri
hitti hann Sir Laur-
ence Olivier. Þegar
Olivier heyrði að
hann væri sonur
Icikkonunnar
Maggie Smith sagði
hann: „Jæja, það
líður aíltaf kynslóð
á milli." Þar hafði
hann rangt fyrir
sér.