Morgunblaðið - 08.07.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.07.1994, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið 18.20 ►Táknmálsfréttir 18-30 RADIIAFFUI ►Bo|tabu||ur DHIlnHCrm (Basket Fever) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. (7:13) Stöð tvö 17.05 Þ-Nágrannar 17-30 RADUJIPFIII ►Mvrkfælnu DnRRHLrnl draugarnir 17.45 ►Með fiðring í tánum 18.10 ►Litla hryllingsbúðin 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Blettatigrar á Ijónasvæði (Che- etahs and Cubs in a Land of Lions) Bresk dýralífsmynd um blettatígra og sfkvæmi þeirra. Þýðandi og þul- ur: Þorsteinn Helgason. 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20-40 hJFTTID ►Feð9ar (Frasier) r ICI IIH (8:22) Bandarískur myndaflokkur um útvarpssálfræðing í Seattle og raunir hans í einkalífinu. Aðalhlutverk: Keisey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierce og Peri Giipin. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. 21.10 ►Spæjarar (Seekers) (1:2) Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um tvær konur sem komast að því að þær eru giftar sama manninum. Hann hefur horfið sporlaust og kon- umar taka höndum saman, bregða sér í spæjarahlutverk og reyna að hafa uppi á honum. Seinni hluti myndarinnar verður sýndur á laugar- dagskvöld. Leikstjóri: Peter Barber- Fleming. Aðalhlutverk: Brenda Fric- ker og Josette Simon. Þýðandi: Ósk- ar Ingimarsson. 22.55 ►Hinir vammlausu (The Untoucha- bies) Framhaidsmyndaflokkur um baráttu Eliots Ness og lögreglunnar í Chicago við A1 Capone og glæpa- flokk hans. í aðalhlutverkum eru William Forsythe, Tom Amandes, John Rhys Davies, David James EIIi- ott og Michael Horse. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfl barna. (11:18) 23.45 ►Uppruni og saga djasstónlistar (Masters of American Jazz: Blues- * land) Bandarískur heimildarmynda- flokkur um uppruna og sögu blús- og djasstónlistar. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. (3:3) 1.10 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður ► 20.15 ►Saga McGregor fjölskyldunnar (10:32) 21.05 Iflfllf UYIIIIIB ►Hvern'9 e9 II VlHIYI I nllllt komst í menntó (How Igot into College) Gamanmynd um nýstúdent (Corey Parker) sem dreymir um að komast í sama há- skóla og fegurðardísin (Lara Flynn Boyle) sem hann elskar úr fjarlægð. Það er stutt í örvæntinguna þegar hann fær hugmynd sem hugsanlega þeytir honum fram fýrir keppinauta sína. 1989. 22.30 ►Eftir miðnætti (Past Midnight) Spennumyndin með Rutger Hauer og Natöshu Richardson í aðalhlut- verkum. Ung, bamshafandi kona er stungin til bana og eiginmaður henn- ar er dæmdur fyrir morðið. Fimmtán árum síðar er hann látinn laus. Fé- lagsráðgjafinn hans er ástfanginn af honum og reynir af öllum mætti að trúa á sakleysi hans en það er ekki auðvelt. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 0.05 ►! hlekkjum (Light Sleeper) John LeTour er ágætis náungi en í óheiðar- legu starfí og heldur sig ekki alltaf innan ramma laganna. Hann vill snúa við blaðinu en tíminn er að þjóta frá honum og hans eina von, Ann, er að gefast upp á biðinni. En áður en hann getur sagt skilið við fortíð sína þarf hann að gera upp sakir við morðingja. Aðalhlutverk: Susan Sar- andon og Willem Dafoe. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Malt- ins gefur ★ ★ ★ 1.45 ►Ástríðuglæpir (Love Crimes) Dana Greenway er aðstoðarsaksókn- ari í Atlanta sem fær áhuga á kærum sem varða mann er læst vera fagljós- myndari og tælir þannig til sín fögur fljóð. Aðalhlutverk: Sean Young, Patrick Bergin og Arnetia Walker. Leikstjóri: Lizzie Borden. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 3.15 ►Dagskrárlok Bráðfeigir - Blettatígrarnir eiga fótum fjör að launa. Örlög blettatígra Ijónanna SJÓNVARPIÐ kl. 19.00 Einungis einn af hverjum 20 blettatígrum, sem fæðast í heiminn, ná fullorðins- aldri. í þessari breskú náttúrulífs- mynd fáum við að kynnast lífi þeirra og örlögum á Serengeti-sléttunni í Afríku en helsta ástæðan fyrir hárri dánartíðni blettatígranna er sú að býsna mörg þeirra lenda í ljóns- kjafti. Ástæðumar fyrir þeim dráp- um eru ekki ljósar en vera má að kattartegundirnar tvær keppi um sömu bæli og veiðisvæði. Blettatígr- ar em lengi að læra að veiða sér til matar og móðirin sér afkvæmum sínum fyrir mat þar til þeir eru orðn- ir nær fullvaxta. Oft gera önnur dýr aðsúg að henni um leið og hún er búin að fella bráð sína og það kann að vera önnur ástæða fyrir því hve fáir blettatígrar komast á legg. Eitiirlyfjasali vill snúa við blaðinu í landi Innsýn í líf og örlög bletta- tígranna á Serengeti-slét- tunni í Afríku LeTour er oröinn gamall í hettunni og vill gjarnan snúa við blaðinu en þaö er hægar sagt en gert STÖÐ 2 kl. 0.05 Spennumyndin' í hlekkjum, eða Light Sleeper, frá 1992 fjallar á áleitinn hátt um eitur- lyfjasala sem er á flótta undan eigin örlögum. Aðalsögupersónan, John LeTour.'er sendisveinn hjá Ann en saman sjá þau um að útvega verð- bréfasölum, námsmönnum, evrópsk- um ferðamönnum og fleirum dóp til að geta stundað næturlífið í New York með stíl. LeTour er orðinn gamall í hettunni og vill gjarna snúa við blaðinu. Það er þó auðveldara um að tala en í að komast því lög- reglan er á hælunum á honum og Ann er til alls líkleg. Hún þráir einn- ig að hætta eiturlyfjasölunni og ~ gæti því hvort heldur sem er verið bjargvættur hans eða kastað honum fyrir ljónin. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur- tekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope- land, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Tuming Point F 1977, Anne Ban- croft, Shirley MacLaine 11.00 The Hawaiians ÁG 1970, Charlton Heston, Geraldine Chaplin 13.15 The Long Ships Æ 1964, Richard Widmark, Sidney Poitier 15.20 A New Leaf G 1970, Elaine May, James Coco 17.15 The Long Walk Home F 1989, Sissy Spacek 19.00 Other People’s Monney G 1991, Danny DeVito 20.40 U.S. Top 10 21.00 Showdown in Little Tokyo Æ 1991 22.20 Scarface F 1983, A1 Pacino, Michelle Pfeiffer 1.10 Bob Roberts, 1992, Tim Robbins 2.50 Maniac Cop 3: Badge of Silence, 1992 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks Leikjaþáttur 9.00 Concentration 9.30 Love At fírst Sight 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 Hart to Hart 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 StarTrek 17.00 Summ- er with the Simpsons 17.30 Block- busters 17.30 E Street 18.30 MASH 19.00 Code 3 19.30 Sightings 20.00 The Untouchables 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Late Show with DavidLetterman 22.45 The Flash 23.45 Hill Street Blues 0.45 Dagskrárlok EUROSPORT 6.30 Þolfimi 7.00 Eurogolf-frétta- skýringarþáttur 8.00 Hjólreiðar 9.00 Tennis: Bein útsending 12.00 Form- úla eitt: Bein útsending 13.00 Hjól- reiðar: Bein útsending 14.50 Tennis: Bein útsending 16.00 Mótorhjóla- fréttir 16.30 Alþjóðlegar aksturs- íþróttafréttir 17.30 Eurosport-fréttir 18.00 Formúla eitt 19.00 Skylmingar 20.00 Hjólreiðar 21.00 Hnefaleikar 22.00 Eurogolf-fréttir 23.00 Mótor- hjóla-fréttir 23.30 Eurosport-fréttir 24.00 Dagskrárlok A - ástarsaga B - bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G'= gam- anmynd H = hrollvelqa L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U - unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Bergþéra Jónsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimshorn. (Einnig út- __ varpað kl. 22.07.) ■** 8.10 Tóniistarspjall. 8.31 Úr menningarlífinu: Tlðindi. 8.55 Fréttir á ensku 9.03 „Ég man þá tíð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fluttur í næturút- varpi nk. sunnudagsmorgun.) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Klukka íslands. Smásagna- samkeppni RSkisútvarpsins 1994, 3. verðlaun: „Klukka ís- lands“ eftir Valdimar Stefáns- son. Þráinn Karlsson Ies. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið. í nærmynd Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og -*■ Kristjana Bergsdóttir. 11.55 Dagskrá föstudags. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Dagbók skálksins eftir A. N. Ostrovsky. 5. þáttur af 10. Þýðing: HjörturHalldórsson. Leikstjóri: Indriði Waage. Leik- endur: Róbert Arnfinnsson, Her- dís Þorvaldsdóttir, Benedikt Árnason og Gestur Pálsson. (Áður útvarpað árið 1959.) 13.20 Stefnumót á Sauðárkróki. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 14.03 Utvarpssagan, Gunnlaðar saga eftir Svövu Jakobsdóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir lesa. (6) 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- " sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og (myndunar. Umsjón: Kristján Siguijónsson. (Einnig útvarpað nk. mánudagskv. kl. 21.00. Frá Akureyri.) 15.03 Föstudagsflétta. - Stúlkan frá Arles, hljómsveitars- víta eftir Georges Bizet. Bam- berg-sinfóníuhljómsveitin leik- ur; Georges Pretre stjórnar. - Bailettsvíturnar Coppelía og Lindin eftir Léo Delibes. Sinfón- íuhljómsveit slóvakíska útvarps- ins leikur; Ondrej Lenárd stjórn- ar. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskv. kl. 21.00.) 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 t tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.03 Fólk og sögur. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. sunndagskv. kl. 22.35.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. Tónlist, áhuga- mál, viðtöl og fréttir. Unglingar aðstoða við dagskrárgerð. Um- sjón: Elísabet Brekkan og Þór- dis Arnljótsdóttir. 20.00 Saumastofugleði. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 21.00 Þá var ég ungur Þórarinn Björnsson ræðir við Dalrós Jón- asdóttur á Húsavík. (Áður út- varpað sl. miðvikudag.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þórberg Þórðarson. Þorsteinn Hannesson les. (19) 22.07 Heimshorn. (Áður á dagskrá ( Morgunþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist eftir Leonard Bern- stein 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. (Einnig fluttur í næturútvarpi aðfaranótt nk. miðvikudags.) 0.10 í tónstiganum Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. Endurtek- inn frá síðdegi. 1.00. Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns Fréttir ó RÁS I og RÁS 2 hl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03Morgunútvarpið. Kristtn Ól- -afsdóttir og Skúli Helgason. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 11.00 Snorralaug. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.03 Dægur- málaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Um- sjón: Magnús R. Einarsson. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.35 Næturvakt Rásar 2. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. 3.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Sly and the Family Stone. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.01 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Aqsturland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 9.00 Górillan, Davíð Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grétarsson. 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Ágústs- son. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Tón- list. 20.00 Sniglabandið. 21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá því um morguninn. 22.00Nætur- vaktin. Óskalög og kveðjur. Björn Markús. 3.00 Tónlistardeildin. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 fsland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Eiríkur Jónsson. 20.00 Hafþór Freyr Sig- mundsson. 23.00 Halldór Back- man. 3.00 Næturvaktin. Fréttir 6 htilo tímonum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþréltofrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson og Halldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Skemmtiþáttur. 00.00 Næturvaktin. 4.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 19.00 Maggi Magg sér um lagavalið og svarar ( síman 870-957. 22.00 Haraldur Gíslason. fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrétto- fréttir kl. II og 17. HUÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengft Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Baldur. 9.00 Jakob Bjarna og Davíð Þór. 12.00 Simmi 15.00 Þossi. 18.00 Plata dagsins. 19.00 Hardcore Aggi. 23.00 Næturvakt. 3.00 Óháði listinn. 5.00 Simmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.