Morgunblaðið - 13.07.1994, Síða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 19»4
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
FOLK
Hér má sjá Dean Martín
studdan út úr einu af veitínga-
húsum sínum nýlega.
Hepburn á húsgangsklæðum
Rolling Stones
með rennilás
Dean
Martín
á ystu nöf
„ÉG VIL deyja
með viskí í ann-
Dean
Martin var
mikill
glaumgosi
á sínum
tíma.
arri hendi og síg-
arettu í hinni,“
sagði leikarinn
Dean Martin á
sjötta áratugn-
um. Það var í
samræmi við
ímynd fólks af
honum á þeim
tíma og nú lítur
út fyrir að sjar-
matröllinu
gamla muni
verða að ósk
sinni. Þrátt fyr-
ir slæm lungu
og skorpulifur verður ekkert lát á
óreglu í lífí hans. Þegar hann var
lagður í snarhasti á spítala í fyrra,
lét hann sér ekki segjast, þrátt
fyrir aðvaranir lækna, bað um
viskíflösku og útskrifaði sig af
spítalanum. Dean Martin hefur
svo sem aldrei verið spáð langlífí,
en er þó orðinn sjötíu og sjö ára
gamall, svo kannski hann haldi
áfram að koma læknum á óvart
og þrauki. Eitt er víst að hann á
nóg af aðdáendum sem eru tilbún-
ir að styðja hann í gegnum þykkt
og þunnt.
LEIKKONAN Katharine Hepburn
heillaði alla þegar hún brosti til
þeirra á hvíta tjaldinu í kvik-
myndahúsum á fjórða áratugnum.
Þá var hún ein
helsta stjama
Hollywood og fer-
ill hennar spann-
aði einar fjörutíu
myndir og fjögur
Óskarsverðlaun.
Henni er ólíkt far-
ið í dag þegar hún
lötrar um götur
New York lotin í
herðum með staf
o g í húsgangs-
klæðum. Hún er
orðin áttatíu og Svona leit Hepbum
átta ára gömul og út á frægðarámm
á fúlgur fjár, en sínum.
engu að síður sóar
hún engu af auðæfunum í sjálfa
sig. Þær mörgu milljónir dollara
sem hún á í banka virðast ætla
að liggja þar óhreyfðar, a.m.k.
meðan hún er á lífi.
Hepburn
gæti hæglega
verið ruglað
saman við
pokakonur
New York-
borgar, nema
hvað hún er
mörgum
milljónum
dollara rík-
ari.
Hljómsveitin
Rolling
Stones.
HUÓMPLATAN
„Sticky Fin-
gers“ með
Rolling Sto-
nes, sem kom
út í byijun átt-
unda áratugar-
ins, vakti gríðar-
lega athygli á sín-
um tíma. A plötuum-
slagið, sem Andy
Warhol hannaði, hafði
verið límdur rennilás og ef honum
var rennt niður komu í ljós nær-
buxur. Rennilásnum var sleppt á
endurútgáfum vegna þess að
hönnunin þótti of dýr í fram-
kvæmd. Nú er aftur á móti verið
að endurútgefa allt plötusafnið,
með betri hljómi en fyrr, og þá
með rennilásnum fræga. Plötuum-
slagið á „Some _Girls“ vakti líka
mikla athygli. Á því var andlit
frægs fólks tekið og klippt inn í
aðrar myndir, t.d. gamlar brúðar-
myndir. Þetta varð tilefni mála-
ferla og niðurstaðan varð sú að á
umslaginu í dag eru aðeins mynd-
ir af hljómsveitarmeðlimum Roll-
ing Stones, en eyða þar sem áður
voru andlit frægs fólks. Það má
segja að það sé táknrænt á sinn
hátt, því kannski það séu ein-
mitt andlit hljómsveitarmeð-
lima Rolling Stones sem
standi upp úr í minningunni
frá þessum áratug.
Rennilásar límdir á plötuum-
slög „Stícky Fingers".
Síðasta sýningarvika á magnaðri mynd Mike
Leigh sem hefur hlotið frábæra dóma gagn-
rýnenda og áhorfenda hér á landi.
Plötuumslagið af „Some Girls".
Demi Moore
o g Bruce
Willis skilja
hvort annað
► LEIKKON AN Demi Moore
segist ekkert hafa á mótí því
að koma fram í nektaratriðum
ef hlutverkið krefjist þess. Hún
segist líka alveg hafa efni á
því, þar sem likami hennar sé
annarsvegar. Hún fækkaði fyrst
fötum á síðum tímaritsins „Qui“.
Þá var hún átján ára gömui og
lítt þekkt. Það hneykslaði á hinn
bóginn marga þegar hún var
háólétt og birtíst nakin á forsíðu
tímaritsins Vanity Fair. „Ég
vildi sanna að maður á að vera
viss um sjálfan sig, jafnvel þótt
maður sé t.d. kominn átta mán-
uði á leið og þegar ég fram-
kvæmi eitthvað er ég ekki með
neitt hálfkák."
Eftír misheppnuð ástarsam-
bönd við rokksöngvarann
Freddy Moore og Emilio
Estevez kynntíst hún Bruce
Willis árið 1987. Þau giftu sig í
glæsilegu 500 manna brúðkaupi
í Las Vegas aðeins fjórum mán-
uðum síðar. Leikkonan segir
sjálf: „Mér líður eins og ég
hafi náð jafnvægi í líf mitt.
Við Bruce hugsum á
svipaðan hátt og skilj-
um hvort annað - líka
þegar við gerum eitt-
hvað sem hneykslar
aðra.
Demi
Moore er
ekkert
hrædd við að
hneyksla.