Morgunblaðið - 13.07.1994, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994 35
SNORRABRAUT 37, S(MI 25211 OG 11384
ÁLFABAKKA 8, SfMI 878 900
ISorgvM
BIEXHERLY HIIJ.S
.s:u/b(ó
sAMUám
Hinir frábæru leikarar Winona Ryder, Ethan
Hawke og Ben Stiller koma hér í frábærlega
skemmtilegri mynd um nokkur ungmenni sem
eru nýútskrifuð úr háskóla og horfast í augu
við óspennandi framtíð.
LÖGREGLUSKÓLINN
-LEYNIFÖR TIL MOSKVU
IMISSIO
OSCOWI
TÓMUR TÉKKI
ÞRUMU JACK
PAUL HOGAI
SMmw
FRUMSÝNING Á GAMANMYNDINNI
BLÁKALDUR VERULEIKI
FRUMSÝNUM
LÖGGAN í BEVERLY HILLS 3
EDDIE MURPHY
Eddie Murphy er mættur aftur í Beverly Hills Cop 3. í þetta
sinn á hann í höggi við glæpamenn sem reka peningaföls-
un undir sakleysislegu yfirbragði skemmtigarðs. Sem fyrr
eru vörumerki Detroit lögreglunnar Axels Foley húmor og
hasar í þessari hörkuspennandi mynd.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Michelle Pfeiffer í Age
of Innocence.
Michelle
Pfeiffer
tekur sér
hvíld
► MICHELLE Pfeiffer er
sennileg-a hætt við að leika
Evu Peron, Evitu, í nýrri
kvikmynd Olivers Stone
þar sem spænski sjarmör-
inn Antonio Banderas
verður í hlutverki Che
Guevara. Michelle Pfeif-
fer er ólétt og ætlar að
taka því rólega fram á
mitt næsta ár en er að
hugsa um að taka að sér
hlutverk í nýrri mynd sem
Bille August ætlar að gera
um ævi og starf listakon-
unnar Georgia O’Keefe.
Dustin Hoffman mun
leika herra O’Keefe.
iiiiiimmmim
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
DENZEL Washington lék lögfræðing
Tom Hanks í Philadelphia.
STARFSMAÐUR Sotherby’s, merkir beltið dýrmæta.
Belti Alis á uppboði
STARFSMAÐUR Sotherby's í Skotlandi merkir belti
sem var boðið upp mánudaginn 11. júlí. Það var í eigu
Muhammads Alis en hann fékk það eftir sigur sinn í heims-
meistarakeppninni í hnefaleikum árið 1964 þegar hann
sigraði Sonny Liston. Beltið er talið vera eini gripurinn
úr safni Alis sem ber bæði eiginhandaráritanir Alis og
Cassiusar Clays. Fyrir uppboðið var talið að beltið seldist
á um átta milljónir ísl. króna.
• •
Onnur launahækkun
LAUNIN hans Denzels Washingtons fara stöð-
ugt hækkandi. Hann mun fá 6 milljónir doll-
ara, um 450 milljónir króna, fyrir að leika í
hasarmyndinni Crimson Tide, sem framleiðend-
urnir Don Simpson og Jerry Bruckheimer eru
með í undirbúningi. Myndin fjallar um skip-
stjóra á kjarnorkukafbát sem tekur málin í
eigin hendur og stefnir heimsfriðnum í hættu.
Denzel leikur næstæðsta mann um borð í kaf-
bátnum en í hlutverki karlsins í brúnni verður
Gene Hackman.
Sýnd
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
•tífsNÍ|(i’s
Blank
Sýnd kl. 5 og 7
Sýnd kl.
5, 7, 9 og 11.
Sýnd
og
Sýnd
og
Sýnd kl. 7.
S\>nd kI 6 45?
Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.05. Allra siðustu sýningar
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
WINONA
ETHAN
STILLER
RYDER
HAWKE
HX
IREALITY BITES
XLA/BÍO
$/\C\4r
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
I HX
iís mmkí
Dómar:
...Bíódagar eru ein besta mynd sem gerð hefur verið á íslandi...
G.S.E. EINTAK.
Bíódagar eru einstaklega vel heppnuð kvikmynd... Bíódagar er
okkar Cinema Paradiso...
H.K. DV.
Bíódagar er bíósigur...
B.G.TlMINN.
Myndin er bráðskemmtileg og Ijúf fjölskyldumynd...
handrit þeirra er skothelt...
i.B.P. ALÞÝÐUBLAÐIÐ